Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 20.02.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 29 Laos og Thailand: Vopnahlé eykur vonir um var- anlegar sættir Bangkok. Rcuter. ALLT var með kyrrum björum á landamærum Thailands og Laos í gær eftir að vopnahlés- samkomulag’ ríkjamia gekk í gildi i fyrrinótt. Vopnahléssamkomulagið á að binda enda á átökin á landamærum ríkjanna. Þykir samkomulagið sæta nokkrum tíðindum og ber stjómmálaskýrendum saman um, að það sé til mikils álitsauka fyrir bæði ríkin. „Leiðtogar herstjómanna í hvomtveggja ríkinu hafa komið umheiminum á óvart og náð sam- komulagi, sem gerir þeim kleift að leggja niður vopn með fullri reisn. Nú hvílir það á þeim að fylgja því eftir í framkvæmd," sagði í dag- blaðinu The Nation í Bangkok en í samningnum segir, að allur her skuli kallaður burt af umdeildum svæðum og samningaviðræður hafnar innan hálfs mánaðar. Átökin hófust í ágúst á fyrra ári og hafa harðnað síðan. Stendur deilan um 80 ferkflómetra svæði í mjög torfæm fjalllendi en skógar- högg þar varð til að kynda undir henni að þessu sinni. Nokkur hundmð hermanna hafa fallið af liði beggja. Landamæri Laos og Thailands em 1.600 km löng og vom ákveðin með samningi konungsins af Síam (nú Thailand) og frönsku nýlendu- stjómarinnar í Laos árið 1907. Frönskum, bandarískum og sov- éskum kortum, sem byggja á þess- um samningi, ber hins vegar ekki saman og bera stjómir ríkjanna jafnan fyrir sig það kortið, sem er hagstæðast. Belgar em eina vest- ræna þjóðin, sem hefur tekið af- stöðu í deilunni, og styður Thai- lendinga en Víetnamar hallast á sveif með Laosbúum. Sagt er, að þeir séu þó mjög hálfvolgir í stuðn- ingi sínum. . Leiðtogar herstjómanna, Chava- lit Yongchaiyudh í Thailandi og Sisavat Keohounphan í Laos, sátu saman í tvo daga áður en þeir undirrituðu vopnahléssamninginn og er sagt, að vel hafi farið á með þeim. Fomleifafundur í ísrael: Nútímamaður- inn eldri Neand- erdalsmannimim London. Reuter. KOMIÐ hefur í Ijós við rannsóknir á forsögidegum hellabygg’ð- um í ísrael að nútimamaðurinn hefur verið kominn til sögunn- ar löngu áður en hinn frumstæði steinaldarmaður var uppi, að sögn alþjóðlega visindaritsins Nature. Að sögn Nature fundu franskir Hingað til hefur verið talið að og ísraelskir vísindamenn Neanderdalsmaðurinn, hinn vísbendingar skammt fi-á Nasaret frumstæði steinaldarmaður, sem sem sýndu að hinn upprétti mað- var að ýmsu leyti líkur öpum, ur hafi verið kominn til sögunnar hafi verið deilitegund nútíma- í Suðaustur-Asíu fyrir 100 þús- mannsins. Hann var uppi á und árum. Er það 50 þúsund síðasta jökulskeiði og átti heim- árum fyrr en talið hefui; verið, kynni í Vestur-Evrópu. Að sögn og mörgþúsundum árum áður en tímaritsins hefur fundurinn koll- Neanderdalsmaðurinn kom til varpað fyrri kenningum um þró- skjalanna. unarskeið mannsins. IBM: Fundin upp hrað- virkari tölvuflaga New York-borg, Reuter. TÖLVUFYRIRTÆKIÐ IBM til- kynnti á miðvikudag, að því hefði tekist að framleiða hröðustu minnisflögu I heimi. Að sögn visindamanna fyrirtækisins hef- ur tekist að smíða tilraunaflög- ur, sem geta endurkallað eina minniseiningu — eða bita — á tuttugasta milljarðasta hluta úr sekúndu. Það er þrefalt hraðar en nokkur önnur tölvuflaga. Þrátt fyrir að þessi framþróun nái aðallega til tölvna, sem nota minnisflögur þessar til þess að geyma upplýsingar, mun hún áður en varir hafa áhrif á alls konar rafmagnstæki og gera þau hrað- virkari, fullkomnari og skilvirkari. Á það við um tæki allt frá brauðrist- um til stýrikerfa kjamorkueld- flauga. Fram að þessu hafa rannsóknir tölvufyrirtækja helst beinst að því hvemig koma megi fleiri minnisein- ingum fyrir á einni flögu. Hefur þeim tekist að auka geymslurýmið úr 64 kflóbitum (64 þúsund bitum) í 4 megabita (4 milljónir bita). Vísindamenn IBM ákváðu á hinn bóginn að reyna einnig að gera flög- umar hraðvirkari, þar sem lítið væri unnið með upplýsingahrauk, sem tæki mikinn tíma (í hugarheimi tölvu) að kalla fram. Þrátt fyrir að hver aðgerð taki ekki mikinn tíma í mannsævinni, er hér um talsverð- an tíma að ræða þegar flókin vinnsla er á ferðinni. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals i'Valhöil, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 20. febrúar verða til viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formað- ur skipulagsnefndar Reykjavíkur og Sigurjón Fjeldsted, formaður stjórnar SVR og í stjórn skólamálaráðs og fræðsluráðs. rttaö P° ttalP .. j.í. oinlöK; ona V/SA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.