Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988
55
Afhending
sveinsbréfa
í húsasmíði
Fimmtíu nemendum í húsasmíði
voru afhent sveinsbréf sl. laugar-
dag- í hófi sem Meistarafélag
húsasmiða stóð fyrir í Skipholti
70 í Reykjavík. A myndinni sést
Jón Hannesson, formaður prófa-
nefndar, afhenda Sigriði Þor-
leifsdóttur sveinsbréf hennar en
Sigríður var eini kvenmaðurinn
í hópnum sem útskrifaðist að
þessu sinni.
Geðlæknafé-
lagið á móti
áfengum bjór
SAMKVÆMT ósk ailsheijar-
nefndar neðri deildar alþingis
fjallaði Geðlæknafélag íslands
um frumvarp til laga um breyt-
ingu á áfengislögum, þ.e. um
bjórfrumvarpið. Á almennum
fundi í félaginu 21. janúar s.l.
var samþykkt svohljóðandi álykt-
un:
„Geðlæknafélag íslands telur að
vísa beri frá framkomnu frumvarpi
til laga um breytingu á áfengislög-
um nr. 82/1969 vegna þess að
framleiðsla og sala áfengs öls hér
á landi muni leiða til aukinnar
áfengisneysiu og aukins tjóns á
heilusufari þjóðarinnar.
Jafnframt leggur félagið til að
alþingi taki til umræðu tillögur
áfengismálanefndar ríkisstjómar-
innar frá því í janúar 1987.“
Bílvelta á
Ólafsfjarð-
arvegi
BOl valt á Ólafsfjarðarvegi um
klukkan 18 á fimmtudag. Öku-
inaðurinn hafði nýlokið fra-
múrakstri og var að reyna að
komast yfir á réttan vegarhelm-
ing.
Þegar bílinn kom upp úr djúpum
hjólförum missti ökumaðurinn hins
vegar stjóm á honum, bíllinn valt
og hafnaði á toppnum utan vegar.
Að sögn lögreglunnar á Akureyri
slapp ökumaðurinn ómeiddur enda
spenntur í öryggisbelti. Bfllinn er
talsvert skemmdur.
u0|oð^sSAR
KASKÓ
skemmtir
FWGLEIDA jSS/ HOTEL
AAganguyrir kr. 200.-
0
WSBáttiíf:'*::-
■r trVTTT7r<» tb 1
(**«**»
ItóiitS«» i-tí ri
ii :it :i. u*aýma
itnt ttÍÖktóíErit'EUBlitfl'HM* U « II *
IMNIFALIO íÞESSU VERÐf ER T.D.:
Morgunveröur,
sundlaugarferð í Laugardalinn,
afnot af Dansstúdíói Sóleyjar (teygjur og þrek,
gufa, eróbikk o.fl.),
Flugleiöaskutlan skutlar þér til og frá
Kringlunni og Gamla miöbænum,
ókeypis skemmtun á Skálafelli,
Myndbönd íöllum herbergjum.
AUKÞESS: _______*_____________
Mini-bar íöllum herbergjum roeð óvæntum
kræsingum, stutt á vinsæla skemmtistaöi,
s.s. Hótel ísland, Hollywood og Broadway,
herbergisþjónusta alla daga frá kl. 8-22.
í HÚSIIMU:_____________________________
Veitingastaöirnir Esjuberg og Kiðaberg,
hárgreiöslustofan "Hjá Dúdda ", snyrtistofa,
banki og söluskrifstofa Flugleiða, hraöfram-
köllunarþjónusta, Rammageröin, videoleian
Myndberg, feröaskrifstofan Kynnisferöir.
Einsmanns herb kr. 2.320.- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.520.- pr. nótt - pr. mann
20 manna hópar eða stærri um helgar (tágmark 2 nætur)
Einsmanns herb kr. 1.890.- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt- pr. mann*
Sérstök míðvikuverð fyrir einstaklinga sé glst mánu-, þriðju-, miðvlku-, eða fímmtudaga
Einsmanns herb kr. 1.890,- pr. nótt
Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt - pr. mann*
a§!
FLUOLE/DA ÆBP HÓTEL