Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 43
Selfoss
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988
43
Skýrari
verkaskipt-
ingu fagnað
Selfossi
VERKASKIPTING ríkis og
sveitarfélaga kom til umræðu
á bæjarstjóruarfundi á Selfossi
10. febrúar. Þar var eftirfar-
andi ályktun samþykkt að und-
angengnum umræðum þar sem
kom fram að bæjarfulltrúar eru
ekki á eitt sáttir í þessu efni.
Ályktunin var samþykkt með
fjórum atkvæðum gegn einu,
fjórir sátu hjá.
Ályktunin hljóðar svo:
„Um leið og bæjarstjóm fagnar
því að brátt hilli undir skýrari
skil á verkaskiptingu ríkis og
sveitarfélaga vill bæjarstjóm
leggja áherslu á eftirfarandi:
a) Bæjarstjóm Selfoss telur
hæpið að lýsa yfír stuðningi við
fyrirliggjandi frumvarp nema
tryggt sé að á árinu fylgi eftir
frumvarp sem fari eftir tillögum
nefndanna um verkaskiptinguna
samanber álitsgerð bæjarstjóra
Selfoss.
b) Það er hæpið að ríkisvaldið
skammti sveitarfélögunum verk-
efni samkvæmt frumvarpinu og
um leið tekjur sem ekki tryggja
greiðslugetu þeirra til þess að
rækja þessi verkefni, samanber
skertan jöfnunarsjóð sveitarfé-
laga.
c) Það er því skilyrðislaus krafa
bæjarstjómar Selfoss til hins háa
Alþingis að frumvarp verði lagt
fram á yfírstandandi þingi, sem
tekur til þeirra verkefna sem
nefndimar leggja til um skiptingu
verkefna ríkis og sveitarfélaga,
en núverandi frumvarp Qallar ekki
um.“
— Sig. Jóns.
ar“, svo notuð séu aftur orð Morg-
unblaðsins í leiðaranum 11. febrúar.
Takk fyrir Moggann!
Maður er satt að segja oft undr-
andi og þakklátur fyrir þennán dýra
Mogga og fús til að sólunda fé sínu
í hann áfram, þótt neytendur er-
lendra tungna eigi kost á mörgum
kílóum meira fyrir peningana hjá
Eymundsson og Braga.
Margs konar framleiðsla verður
víst óhjákvæmilega dýrari hjá okk-
ur en ytra. Og eyþjóðir vilja tryggja
sig og vemda á marga vegu. Er
það ekki mergurinn málsins? Eða
hvers vegna skyldu þeir töluglöggu
Japanir annars vera svo viljugir að
greiða 60% umfram heimsmarkaðs-
verð fyrir japanskar búvömr?
Höfundur er forstöðunmður Upp-
lýsiagaþjónustu laadbúnaðarins.
FIMM DYRA CITROEN AX
KOMDU OG SJAÐ ANN
Á BÍLASÝNINGUNNI UM HELGINA.
Aðrir gljáfægðir fulltrúar Citroén
fjölskyldunnar verða líka á staðnum.
Opið laugardag og sunnudag kl. 13 -17
Gbbusa
Lágmúla 5, sími: 681555
Fyrirtaks fjölskyldubíll fyrir íslenska vegi!
Frábærir aksturseiginleikar og
framúrskarandi vel nýtt rými eru
kostir sem veröa að vera til staðar
ef smábíll ætlar að standa undir
nafni sem fyrirtaks fjölskyldubíll á
íslandi.
Þetta eru einmitt aðalsmerki
CITROÉN AX bílsins, handhafa
Gullna stýrisins. Og nú fæst hann
einnig fimm dyra, sem margir hafa
beðið eftir.
í CITROÉN AX fara saman
viðurkennd Citroén þægindi, mýkt
AX-inn býr yfir eiginleikum sem
myndu sóma sér vel í mun stærri,
dýrari og eyðslufrekari bílum.
og rásfesta á öllum vegum og í
öllum veðrum.
CITROÉN AX: Ódýr, þægilegur,
röskur og sparneytinn, eins og
góðir fjölskyldubílar eiga að vera.
Citroén AX,3jadyra; frá kr. 358.000
Citroén AX, 5 dyra; frá kr. 377.000
Citroén BX; frá kr. 533.000
Stórgóð greiðslukjör. *
1) 50% útborgun og afg. á einu ári. ■-
Bankavextir. I
2) 25% útborgun og afg.á 30 mán. §
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ!
Dogono 22.-26. mors veröur í Amsterdom mikil sýning þor sem
kynnt verður nýjosto tœkni og nýjustu tœki til brunovorno og
slökkvistorfs.
Babú babú babú