Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚÁR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið í dag ætla ég að halda áíram með laugardagsnámskeiðið í stjömuspeki. Undanfarið hef- ur verið fjallað um frum- fættina, eld, jörð, loftogvatn. dag er röðin komin að Sól, Tungii og plánetunum. Áður en ég flalla um hverja plánetu fyrir sig ætla ég að birta lista með lykilorðum fyrir allar plánetumar. Sól Sólin er táknræn fyrir innstá eðli okkar, gmnntón, lífsorku, sjálfsvitund, hið karlmann- lega og gerandi, hvemig við skynjum föður okkar og al- mennt viðhorf okkar til yfir- valds. { korti konu vísar Sólin oft á það hvemig manni hún laðast að. Tungl Tunglið er táknrænt fyrir til- finningar okkar, daglegt hegðunarmunstur, svömn við umhverfisáreiti, móttökustöð, reynslubanka, minni, heimili, bemsku, móður. Tunglið er hið kvenlega, mjúka og eftir- gefanlega, hvemig við skynj- um móður okkar og viðhorf okkar til nánasta umhverfis. í korti karlmanns vísar Tungl- ið oft á það hvemig konu hann laðast að. Merkúr Merkúr er táknrænn fyrir hugsun, tal, taugar, hendur, tjáskipti, sundurgreiningu, miðlun, handverk og verslun. Neikvæðar hliðar hans em taugaveiklun, blaðurgefni, slúður og óáreiðanleiki. Venus Venus er táknræn fyrir sam- skipti, ást, vináttu, aðlöðun, fegurðarskyn, listir, gildis- mat, flármál, fágun, finleika, Ijúfleika, fegurð, það að sætta og sameina menn. í korti karl- manns gefur Venus ásamt Tungli oft til kynna kvenímynd þá sem maðurinn sækist eftir. Neikvæðar hliðar hennar era aðgerðarleysi, óákveðni, leti, nautnasýki, veiklyndi. Mars Mars er táknrænn fyrir at- hafna-, starfs- og fram- kvæmdaorku, kynorku, þrár, langanir, kapp, baráttu, kraft, sjálfsbjargarhvöt. f korti konu gefur Mars ásamt Sól oft til kynna karlímynd þá sem hún sækist eftir. Neikvæðar hlið- ar, sem birtast þegar Mars er of sterkur eða á einhvem hátt úr jafnvægi, em eigin- gimi, deilu- og árásargimi, grófleiki. Persónulegar plá netur Þessar plánetur, Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars em kallaðar persónulegar, en Júpiter, Satúmus, Úranus, Neptúnus og Plútó em kallað- ir árganga- og kynslóðaplá- netur. Astæðan fyrir þessu er sú að þær fyrmefndu em hraðgengar og skipta ört um merki, en þær síðamefndu em lengi í sama merki og em því sameiginlegar mörgum mönn- um. Mörk merki Það að hver maður á sér mörg stjömumerki á rætur að rekja til plánetanna, þ.e.a.s. það er röðun þessara persónulegu pláneta í merki sem segir til um hver merki þín era. Ef þú hefur Sól í Vatnsbera þá ber Iífsorkan einkenni frá Vatnsberamerk- inu, en Merkúr getur síðan verið f Steingeit og hugsunin borið einkenni frá því merki. GARPUR GRETTIR DRATTHAGI BLYANTURINN iiiij;;j;;;!;!»;iin»;;uiijii!niii;iiniinninii;iiiiin»;;v.i)jii:;;i;i»;ninjin;;i;i;H;minHiu.j:ni.i:ii.aiu;i;i;;:ir UOSKA FERDINAND SMÁFÓLK ' THREE BLIND MlCE.. 5EE HOUi THEV RUN.." 1 THEY ALL RAN AFTER THE. FARMER'5 UJIFE WHO CUT OFF THEIR TAIL5 UJITH A CARVlNS KNIFE./ „Þijár blindar mýs, stukku út á ís ...“ „eltu bóndans eðla víf sem skar af halana mefí hníf...“ „sástu svona áður allt þitt lín“ Nei, ég er svo ungur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einungis þrír sagnhafar unnu Qóra spaða í eftirfarandi spili í tvímenningi Bridshátíðar. Flest- ir reyndu þó geimið. Suður gefur, allir á hættu Norður ♦ KD65 VG2 ♦ Á109 ♦ G752 Vestur ♦ 87 ♦ ÁKD3 ♦ DG852 ♦ 94 Austur ♦ G ♦ 1087654 ♦ 63 ♦ KD108 Suður ♦ Á109432 ♦ 9 ♦ K74 ♦ Á63 Sagnir tóku fljótt af á flestum borðum: einn spaði — flórir spað- ar. Útspil vesturs er sjálfgefið, hjartaás og síðan kóngur. Eðli- legasta spilamennskan virðist vera sú að reyna að fría laufíð, enda fóm flestir þá leið. Það brotnar hins vegar illa, svo tígultaparanum verður ekki forðað. Þorgeir Eyjólfsson vann þó spilið, eftir að vestur hafði for- handardoblað opnun hans á spaða. Hann ákvað að spila upp á laufið 4—2 og reyna að ná innkasti á vestur. Eftir að hafa trompað hjartakónginn og tekið tvisvar tromp, dúkkaði hann einu sinni lauf. Vömin spilaði laufi til baka, sem hann tók á ás og spilaði þrisvar tígli. Vestur lenti inni og varð að spila rauð- um lit út í tvöfalda éyðu. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.