Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 FRÉTTIR í DAG er laugardagur 20. febrúar þorraþraell. 51. dag- ur ársins 1988. 18. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.18 og síödegisflóð kl. 20.40. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.09. Sólarlag kl. 18.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungl- ið er í suðri kl. 16.14. Almanak Háskóla íslands.) FYRIR þvf vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við traft minn og atyrkieika, og þelr skulu vlðurkenna, að nafn mitt er Drottlnn. (Jer. 16, 21.) 6 7 S 5 u Ti 14 í FYRRINÓTT var aðeins eins stigs frost hér f Iteykjavík og dálítil úr- koma, 3 mm eftir nóttina. Þess var gfetið að sólskin hefði verið f bænum í 35 mín. f fyrradag. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu norður á Raufarhöfn, mfnus 8 stig. Uppi á hálend- inu var frost 10 stig. Þessa sðmu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér f bænum og frost- laust var á hálendinu. Hörkufrost var snemma í gærmorgim f Vaasa f Finn- landi, 21 stig. Frostið var 10 stig f Sundsvall og eitt stig í Þrándheimi. Þá var 10 stiga frost f Nuuk og 16 stig vestur í Frobisher Bay. ÞENNAN dag, árið 1882, var Kaupfélag Þingeyinga stofnað, SÍS stofnað árið 1902 og Fiskifélag íslands, sem stofnað var árið 1911. I dag er Þorraþræll, síðasti dagur þorra. NESKIRKJA Fræðslufundur verður í safnaðarheimilinu á sunnudag, að lokinni messu kl. 15.15. Þar ætlar Hugo Þórisson sálfræðingur að flalla um samskipti foreldra og bama. Umræður verða að erindinu loknu og kaffi borið fram. Fræðslufundur þessi er öllum opinn. --■J j 16 LÁRÉTT: - 1 beiakari, t> !-eið, fj rfkidœmið, 9 dvelja, 10 verkfæri, 11 tveir eins, 12 tunna, 18 ðhreink- ar, 15 eyðja, 17 fagið. LÓÐRETT: — 1 sagði í gamni, 2 tala, 3 skyldmenni, 4 innlán, 7 ekki gamalt, 8 tók, 12 mannanafn, 14 beita, 16 vantar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gref, 5 l&na, 6 ðja, 7 ha, 8 unnar, 11 ná, 12 ró», 14 græt, 16 sigaði. LÓÐRÉTT: — 1 griðungs, 2 '*ljaii, 8 fáa, 4 rata, 7 hró, 9 nári, 10 urta, 18 aói, 16 æð. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavfk ætlar að halda spilafund á morgun, sunnu- dag , í Ármúla 50 A. Spiluð verður félagsvist og byijað að spila kl. 14. SAMTÖK Svarfdælinga f Reykjavík og nágrennis halda aðalfimdinn á morgun, sunnudag, kl. 16 f safnaðar- heimili Langholtskirkju. FÉLAGAR eftirlaunadeilda FÍS og PFÍ efna til sameigin- legrar góugleði í mötuneyti Pósts og síma í Sigtúni, nk. briðjudagskvöld, 23. febr., kl. 18. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur aðalfund f félagsheimili kirkjunnar mánudagskvöldið 22. þ.m. kl. 20.30. Gestir fundarins verða stjómarkonur f Bandalagi kvenna í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI RE YKJ AVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór HelgafeU áleiðis til útlanda og Eyrar- foss. í fyrrinótt fór togarinn Engey á veiðar. í gær fór Skógarfoss til útlanda. Nóta- skipið Júpiter var væntan- legt með loðnufarm og Ljósa- foss fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ot- ur til veiða og leiguskipið Tintó fór út aftur. í gær kom Hofsjökull af ströndinni og Fjallfoss fór á ströndina. Báðir grænlensku togaramir sem komu til viðgerðar Karl Egede og Natsaq em famir. PLÁNETURNAR_________ SÓL er í Vatnsbera, Tungl í Hrút, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bog- manni, Júpíter í Hrút, Satúm- us í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. Þessir krakkar: HaUdór Bjarki Christiansen, (t.h.) Hlín D. HaUdórsdóttir og Valþór D. HaUdórsson gáfu Blindra- fél. ágóða af hlutaveltu sem þau héldu og var hann 600 kr. Innsiglaðir kassar í verslanir 1. maí Fjánnálaráðherra mun gefa út \ reglugerð, þar sem söloskattsslryldum aðilnm er gert skylt, frá og með 1. maí nk., að nafa sérstaka innsiglaða búðarkassa á afgreiðslustað. Það ar ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-g’leypirinn að taka matar- skattinn... Kvöld-, nartur- og IwlgarþjónuMa ipótekanna í Reykjavfk dagana 19. febrúar til '.‘6. ebrúar að báðum dðgum meðtöldum er f Vaaturbaajar Apótakl. Auk þesa er HáaMtls Apðtak opið ril kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru okaðar laugardaga og nelgidaga. Ljeknavakt tfyrlr taykjavfk, Sattjarnamaa og Kópavog I Hellsuvemdarstöð Keykjavfkur við farðnsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan aðlarbrínginn, laugardaga og nelgidaga. Nánari tippl. I uíma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk æm ekki riefur beimilislæknl rfta nær tkki tll hans slmi 696600). 8lyma- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um íyfjabúðir og t eknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna f |egn inænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með nór itnæmisskirteini. Ónæmlatærlng: Upplýsingar /eittar aröandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I elma 622280. Mllliliðalaust samband við fækni. Fyrírspyrjendur jturfa tkki uð jefa upp nafn. Viðtalstimar niðvikudag 1:1. 18-19. :Je88 á inilli ar almsvarí tengdur /ið númeríð. Upplýainga- og rððgjafa- slmi Samtaka ‘78 inónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - símavari ð öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinafól. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem Cengið hafa brjóstakrabba- mein, nafa viðtalatfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbamainsfélagsln8 Skógarhlfð 8. Takið é móti viðtala- beiðnum f sfma 821414. Akurayrl: Uppl. um lækna og npótek 22444 og 23718. 8attjaniames: Heilsugæslustöð, ilmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11. Nsaapótak: Virfca daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt iími 61100. Apótakið: Virka daga id. 9-18.30. I^ugardaga kl. 11-14. Hafnarfiarftarapótak: Opið virka daga 9—19. æugardög- um kl. 10-14. Apótsk Norðurbæjar Opið minudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föatudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptie sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f slma 31600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoes: Salfoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og aunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt físt f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið oplð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda td. vegna vfmuofnaneyslu, orfiöra helmilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða pereónul. vandamáia. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. l-waldraaamtðkln Vfmulaus asaka Síðumúla 4 e. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingár. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og fö8tud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvsnnaathvarf: Opið allan aólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og tðstoð við i onur sem beittar hafa verio ofbeldi f íteimahúsum oða ■ irðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag falanda: Oagvist og ikrrfstofa Alandi 13, aími 688620. Orator, féiag faganema: Okeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I a. 11012. Lffsvon — landasamtök til /errtdar ófæddum bömum. Símar 15111 oða 16111/22723. Kvennaréðgjðfin Hlaðvarpanum, Veaturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, :(mi 21500, aímavari. SjéHshjélpar- hópar þeirra eem oröiö fiafa (yrír aifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-6, aími 02399 Ll. 3-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 jsímsvori) Kynnirtgarfundir I Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotasundi 6. Opin kl. 10-12 nlla laugardaga, sfmi 19282. AA-aamtðkln. Eigir pú við Ofengisvandamól að strfða, þá ar 3Ími aamtakanna 16373, íd. 17-20 daglega. SáHnaðiatððln: Sélfrœðileg réðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfldaútvarpslna á atuttbylgju eru nú é eftirtöldum tímum og víðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu dagiega íd. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m ctg 9676 LHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 é 9986 Khz, 30.0 m, >933 LHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 ItHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 ::Hz, 25.6 og 9978 kHz, 30. . m. Laugardaga og sunnudaga id. 16.00 dl 16.46 ú 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir indursendar, auk peas eem sent er fréttayfirlit iiðinnar viku. AIK íslenskur tími, aem er æmi og GMT/UTC. SiÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapftallnn: illa daga d. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvsnna- daUd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrfngslna: Kl. 13-19 alla daga. ÖMrunartæknlngadaUd Landspftalana Hétúni 108: Kl. 14-20 og eftir æmkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alle daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir æmkomulagi. á laugardögum og sunnudögum Id. 15-18. HafnarbúðlR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókrtartlmi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- (laga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HaUsuvefndarstðð- n: ia. 14 til kl. 19. - FæðingarhelmiU Raykjavfltun Alla daga kl. ,5.30 til kl. 16.30. - KleppespftaU: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeUd: Alla iaga Id. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælifl: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllestaðaapft- ;tU: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL . ósafsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninartwimlll í Kópavogi: Heim- i óknartími Id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkiahús (íaflavfkuriæknlshéraða og heilsugæslustöðvar Neyöar- pjðnusta er allan sólarhringinn & Heilsugæsluatöó Suður- lesja. Simi 14000. Kaflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn- nrtfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é héti- ÍHjm: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - iúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeitd og hjúkrunardeild aldr- aöra Sol 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavarðetofueimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT 'aktþjónusta. Vegna oilana á veitukerfi vatns og Mta- veftu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami almi á helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 688230. SÖFN Landsbófcasafn lalands Safnahúsinu: Aðallestrarælur opinn inánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl.9—12. Hand- ritaealur opinn mánud—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur tvegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 3—16. Héakólabákasafn: Aðalbyggingu Héskóla fslands. Opið i nénudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- i tíma ’tibúa í aðalsafni, slmi 894300. Hóðmtnjasafnlð: Opið príðjudaga, fimmtudaga, iaugar- daga og ounnudaga kl. 13.30-16.00. /úntsbókasafnið Akursyri og Héraðsskjalaaafn Akur- ryrer og EyjaQarðar, Amtebókasa'nehúsinu: Opið minu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn AkursyraR Opið sunnudaga kl. 13—15. BorgarMfcasafn RsykjsvfkuR Aðalaafn, Þingholtætræti 29a, s. 27155. Borgarbúkasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Pústeðsaafn, Bústeðakirkju, s. 36270. SóHwlmasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin æm hér ægin ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—18. Aðalæfn — Lestrar- ælur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallaæfn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föatud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalæfn þríöjud. kl. 14—15. Ðorgarbókaæfnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaðaæfn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimaæfn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókaæfnið. 13-19, sunnud. 14-17. - SýningaræliR 14-19/22. Arbæfarsafn: Opið eftir æmkomulagi. LJatasafn isiands, Fríkirkjuvegi: Opið alle dsga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Aagrimssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga vrá id. 13.30 til 16. Mðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. ilistasafn Einars JónsaorwR Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmvndagarðurínn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurðaaonar I Kaupmannahðfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og lunnudaga Id. 16-22. XjarvalsataðÍR Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Békasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Leætofa opin ménud. til íöstud. kl. 13—19. Myntsafn Ssðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánareftirumtali s. 20500. Náttúrugripaaafnlð, sýningarælir Hverfiag. 116: Opnir sunnud. priðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Képavogs: Opið á miðvikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík lími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðhr f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud,—föstud. [<l. 7.00-19.30. Laugunum lokaö kl. 19. E-augard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.— föstud. frá kl. 7.00- 20. uaugard. frá Id. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- hofti: Ménud.—föatud. frá kl. 7.20-9.30 og /6.30-20.30. !-augard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-16.30. Varmériaug I Moafallaavaft: Opin nánudaga - föatu- daga kl. 8.30-21.30. Eöstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Ksflavfkur or opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og aunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudoga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Simi 23280. Sundlaug Saftjarrwrrwæ: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.