Morgunblaðið - 20.02.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 20.02.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 FRÉTTIR í DAG er laugardagur 20. febrúar þorraþraell. 51. dag- ur ársins 1988. 18. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.18 og síödegisflóð kl. 20.40. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.09. Sólarlag kl. 18.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungl- ið er í suðri kl. 16.14. Almanak Háskóla íslands.) FYRIR þvf vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við traft minn og atyrkieika, og þelr skulu vlðurkenna, að nafn mitt er Drottlnn. (Jer. 16, 21.) 6 7 S 5 u Ti 14 í FYRRINÓTT var aðeins eins stigs frost hér f Iteykjavík og dálítil úr- koma, 3 mm eftir nóttina. Þess var gfetið að sólskin hefði verið f bænum í 35 mín. f fyrradag. í fyrrinótt var mest frost á láglendinu norður á Raufarhöfn, mfnus 8 stig. Uppi á hálend- inu var frost 10 stig. Þessa sðmu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér f bænum og frost- laust var á hálendinu. Hörkufrost var snemma í gærmorgim f Vaasa f Finn- landi, 21 stig. Frostið var 10 stig f Sundsvall og eitt stig í Þrándheimi. Þá var 10 stiga frost f Nuuk og 16 stig vestur í Frobisher Bay. ÞENNAN dag, árið 1882, var Kaupfélag Þingeyinga stofnað, SÍS stofnað árið 1902 og Fiskifélag íslands, sem stofnað var árið 1911. I dag er Þorraþræll, síðasti dagur þorra. NESKIRKJA Fræðslufundur verður í safnaðarheimilinu á sunnudag, að lokinni messu kl. 15.15. Þar ætlar Hugo Þórisson sálfræðingur að flalla um samskipti foreldra og bama. Umræður verða að erindinu loknu og kaffi borið fram. Fræðslufundur þessi er öllum opinn. --■J j 16 LÁRÉTT: - 1 beiakari, t> !-eið, fj rfkidœmið, 9 dvelja, 10 verkfæri, 11 tveir eins, 12 tunna, 18 ðhreink- ar, 15 eyðja, 17 fagið. LÓÐRETT: — 1 sagði í gamni, 2 tala, 3 skyldmenni, 4 innlán, 7 ekki gamalt, 8 tók, 12 mannanafn, 14 beita, 16 vantar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gref, 5 l&na, 6 ðja, 7 ha, 8 unnar, 11 ná, 12 ró», 14 græt, 16 sigaði. LÓÐRÉTT: — 1 griðungs, 2 '*ljaii, 8 fáa, 4 rata, 7 hró, 9 nári, 10 urta, 18 aói, 16 æð. BORGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavfk ætlar að halda spilafund á morgun, sunnu- dag , í Ármúla 50 A. Spiluð verður félagsvist og byijað að spila kl. 14. SAMTÖK Svarfdælinga f Reykjavík og nágrennis halda aðalfimdinn á morgun, sunnudag, kl. 16 f safnaðar- heimili Langholtskirkju. FÉLAGAR eftirlaunadeilda FÍS og PFÍ efna til sameigin- legrar góugleði í mötuneyti Pósts og síma í Sigtúni, nk. briðjudagskvöld, 23. febr., kl. 18. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur aðalfund f félagsheimili kirkjunnar mánudagskvöldið 22. þ.m. kl. 20.30. Gestir fundarins verða stjómarkonur f Bandalagi kvenna í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI RE YKJ AVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór HelgafeU áleiðis til útlanda og Eyrar- foss. í fyrrinótt fór togarinn Engey á veiðar. í gær fór Skógarfoss til útlanda. Nóta- skipið Júpiter var væntan- legt með loðnufarm og Ljósa- foss fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ot- ur til veiða og leiguskipið Tintó fór út aftur. í gær kom Hofsjökull af ströndinni og Fjallfoss fór á ströndina. Báðir grænlensku togaramir sem komu til viðgerðar Karl Egede og Natsaq em famir. PLÁNETURNAR_________ SÓL er í Vatnsbera, Tungl í Hrút, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bog- manni, Júpíter í Hrút, Satúm- us í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. Þessir krakkar: HaUdór Bjarki Christiansen, (t.h.) Hlín D. HaUdórsdóttir og Valþór D. HaUdórsson gáfu Blindra- fél. ágóða af hlutaveltu sem þau héldu og var hann 600 kr. Innsiglaðir kassar í verslanir 1. maí Fjánnálaráðherra mun gefa út \ reglugerð, þar sem söloskattsslryldum aðilnm er gert skylt, frá og með 1. maí nk., að nafa sérstaka innsiglaða búðarkassa á afgreiðslustað. Það ar ekkert að óttast, frú. Þetta er bara innsiglaði söluskatts-g’leypirinn að taka matar- skattinn... Kvöld-, nartur- og IwlgarþjónuMa ipótekanna í Reykjavfk dagana 19. febrúar til '.‘6. ebrúar að báðum dðgum meðtöldum er f Vaaturbaajar Apótakl. Auk þesa er HáaMtls Apðtak opið ril kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru okaðar laugardaga og nelgidaga. Ljeknavakt tfyrlr taykjavfk, Sattjarnamaa og Kópavog I Hellsuvemdarstöð Keykjavfkur við farðnsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan aðlarbrínginn, laugardaga og nelgidaga. Nánari tippl. I uíma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk æm ekki riefur beimilislæknl rfta nær tkki tll hans slmi 696600). 8lyma- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um íyfjabúðir og t eknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna f |egn inænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með nór itnæmisskirteini. Ónæmlatærlng: Upplýsingar /eittar aröandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I elma 622280. Mllliliðalaust samband við fækni. Fyrírspyrjendur jturfa tkki uð jefa upp nafn. Viðtalstimar niðvikudag 1:1. 18-19. :Je88 á inilli ar almsvarí tengdur /ið númeríð. Upplýainga- og rððgjafa- slmi Samtaka ‘78 inónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - símavari ð öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinafól. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem Cengið hafa brjóstakrabba- mein, nafa viðtalatfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbamainsfélagsln8 Skógarhlfð 8. Takið é móti viðtala- beiðnum f sfma 821414. Akurayrl: Uppl. um lækna og npótek 22444 og 23718. 8attjaniames: Heilsugæslustöð, ilmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11. Nsaapótak: Virfca daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt iími 61100. Apótakið: Virka daga id. 9-18.30. I^ugardaga kl. 11-14. Hafnarfiarftarapótak: Opið virka daga 9—19. æugardög- um kl. 10-14. Apótsk Norðurbæjar Opið minudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föatudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptie sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f slma 31600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoes: Salfoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og aunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt físt f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið oplð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda td. vegna vfmuofnaneyslu, orfiöra helmilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða pereónul. vandamáia. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. l-waldraaamtðkln Vfmulaus asaka Síðumúla 4 e. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingár. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og fö8tud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvsnnaathvarf: Opið allan aólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og tðstoð við i onur sem beittar hafa verio ofbeldi f íteimahúsum oða ■ irðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag falanda: Oagvist og ikrrfstofa Alandi 13, aími 688620. Orator, féiag faganema: Okeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I a. 11012. Lffsvon — landasamtök til /errtdar ófæddum bömum. Símar 15111 oða 16111/22723. Kvennaréðgjðfin Hlaðvarpanum, Veaturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, :(mi 21500, aímavari. SjéHshjélpar- hópar þeirra eem oröiö fiafa (yrír aifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-6, aími 02399 Ll. 3-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 jsímsvori) Kynnirtgarfundir I Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotasundi 6. Opin kl. 10-12 nlla laugardaga, sfmi 19282. AA-aamtðkln. Eigir pú við Ofengisvandamól að strfða, þá ar 3Ími aamtakanna 16373, íd. 17-20 daglega. SáHnaðiatððln: Sélfrœðileg réðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfldaútvarpslna á atuttbylgju eru nú é eftirtöldum tímum og víðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu dagiega íd. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m ctg 9676 LHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 é 9986 Khz, 30.0 m, >933 LHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 ItHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 ::Hz, 25.6 og 9978 kHz, 30. . m. Laugardaga og sunnudaga id. 16.00 dl 16.46 ú 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir indursendar, auk peas eem sent er fréttayfirlit iiðinnar viku. AIK íslenskur tími, aem er æmi og GMT/UTC. SiÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapftallnn: illa daga d. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvsnna- daUd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrfngslna: Kl. 13-19 alla daga. ÖMrunartæknlngadaUd Landspftalana Hétúni 108: Kl. 14-20 og eftir æmkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alle daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir æmkomulagi. á laugardögum og sunnudögum Id. 15-18. HafnarbúðlR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókrtartlmi frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- (laga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HaUsuvefndarstðð- n: ia. 14 til kl. 19. - FæðingarhelmiU Raykjavfltun Alla daga kl. ,5.30 til kl. 16.30. - KleppespftaU: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeUd: Alla iaga Id. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælifl: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllestaðaapft- ;tU: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL . ósafsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninartwimlll í Kópavogi: Heim- i óknartími Id. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkiahús (íaflavfkuriæknlshéraða og heilsugæslustöðvar Neyöar- pjðnusta er allan sólarhringinn & Heilsugæsluatöó Suður- lesja. Simi 14000. Kaflavfk - sjúkrahúaið: Heimsókn- nrtfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é héti- ÍHjm: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - iúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeitd og hjúkrunardeild aldr- aöra Sol 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavarðetofueimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT 'aktþjónusta. Vegna oilana á veitukerfi vatns og Mta- veftu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami almi á helgidög- um. Rafmagnsvsitan bilanavakt 688230. SÖFN Landsbófcasafn lalands Safnahúsinu: Aðallestrarælur opinn inánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl.9—12. Hand- ritaealur opinn mánud—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur tvegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 3—16. Héakólabákasafn: Aðalbyggingu Héskóla fslands. Opið i nénudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- i tíma ’tibúa í aðalsafni, slmi 894300. Hóðmtnjasafnlð: Opið príðjudaga, fimmtudaga, iaugar- daga og ounnudaga kl. 13.30-16.00. /úntsbókasafnið Akursyri og Héraðsskjalaaafn Akur- ryrer og EyjaQarðar, Amtebókasa'nehúsinu: Opið minu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn AkursyraR Opið sunnudaga kl. 13—15. BorgarMfcasafn RsykjsvfkuR Aðalaafn, Þingholtætræti 29a, s. 27155. Borgarbúkasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Pústeðsaafn, Bústeðakirkju, s. 36270. SóHwlmasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin æm hér ægin ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—18. Aðalæfn — Lestrar- ælur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallaæfn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föatud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalæfn þríöjud. kl. 14—15. Ðorgarbókaæfnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaðaæfn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimaæfn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókaæfnið. 13-19, sunnud. 14-17. - SýningaræliR 14-19/22. Arbæfarsafn: Opið eftir æmkomulagi. LJatasafn isiands, Fríkirkjuvegi: Opið alle dsga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Aagrimssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga vrá id. 13.30 til 16. Mðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. ilistasafn Einars JónsaorwR Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmvndagarðurínn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurðaaonar I Kaupmannahðfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og lunnudaga Id. 16-22. XjarvalsataðÍR Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Békasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Leætofa opin ménud. til íöstud. kl. 13—19. Myntsafn Ssðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánareftirumtali s. 20500. Náttúrugripaaafnlð, sýningarælir Hverfiag. 116: Opnir sunnud. priðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Képavogs: Opið á miðvikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík lími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðhr f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud,—föstud. [<l. 7.00-19.30. Laugunum lokaö kl. 19. E-augard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.— föstud. frá kl. 7.00- 20. uaugard. frá Id. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- hofti: Ménud.—föatud. frá kl. 7.20-9.30 og /6.30-20.30. !-augard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-16.30. Varmériaug I Moafallaavaft: Opin nánudaga - föatu- daga kl. 8.30-21.30. Eöstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Ksflavfkur or opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og aunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudoga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Simi 23280. Sundlaug Saftjarrwrrwæ: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.