Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 25 WDASKRIFSTOFAN ÚRVAl ____ - fólk sem kann sitt fag!_ Pósthusstrœti 13 - Slmi 26900 ÚRVALS BOLTAFERÐIR Á TOPPLEIKI Chicago - MBA körfuboltinn Ferð til Chicago 9. - 14. mars. Fararstjóri: Einar Bollason. 10. mars fer fram leikur Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í MBA keppninni. 12. mars leikur lið Péturs Guðmundssonar, San Antonio Spurs við Chicago Bulls. í leiks- lok heilsarPétur upp á hópinn. Verð 28.780 kr.,gisting í tveggja manna herb., miðað við greiðslu í reiðufé. Stuttgart - fótboltaferð Helgarferð til Stuttgart 11. - 13. mars. Fararstjóri: Ingólfur Hannesson. 12. mars fer þar fram leikur Stuttgart, liðs Ásgeirs Sigurvins- sonar, og Werden Bremen. Um morguninn þ. 12. mars verða Boss fataverksmiðjurnar heimsóttar og gefst þátttakend- um kostur á að versla þar á verksmiðjuverði. Verð 23.600 kr., gisting í tveggja manna herb., miðað við greiðslu í reiðufé. MAJORKA Majorka er áfram einn vinsœl- asti sumarleyfisstaður okkaríslend- inga. Þar er einstök veðurblíða nær allan ársins hring, landslag fallegt og margt að sjá. Við bjóðum þriggja vikna Majorkuferðir með beinu leiguflugi. Sa Coma og Cala MillorlCala Bona á austurströnd eyjunnar eru staðir Úrvals á Majorku. Stutt er síðan ferðamenn uppgötvuðu Sa Coma og þar er ströndin, sjórinn og allt umhverfi hreint og óspillt. Sa Coma er kjörinn staður fyrir fjölskyldufólk. Þar eru tennisvellir, hestaleiga, hjólaleiga, og ,Auto-saf- ari“ er í nágrenninu. Skemmtilegur golfvöllur er í nœsta nágrenni og aðeins 5 km fráSa Coma erstœrsta diskótek eyjunnar, DRAAH. í Sa Coma er öll aðstaða fyrir ferðamenn eins og best verður á kosið. í Sa Coma og Cala Millor1 Cala Bona bjóðum við gistingu í nýlegum og vel búnum íbúðum. Fararstjórar okkar, Kristinn R. Ólafsson og Rebekka Kristjánsdóttir skipuleggja skoðunarferðir um eyjuna. Verðlag er hagstœtt ferða- mönnum á Majorku. T. d. kostar steik á góðu veitingahúsi u.þ.b. 280 kr. og rauðvínsflaska með u.þ. b. 200 kr. Fararstjóri Úrvals á Kýpur, Inga Karlsdóttir, skipuleggur skoðunarferðir um eyjuna en einnig erstutt að fara þaðan til annarra landa, s.s. ísraels og Egyptalands. Þeir eru frœgir fyrir gestrisni og vingjarnlegt viðmót í garð ókunnugra. Enska er þeim töm svo að íslendingar þurfa ekki að kvíða tungumálaerfiðleikum á Kýpur. Verðlag á Kýpur er sérlega hagstœtt fyrir okkur íslendinga. T.d. fœst steik á góðu veitinga- húsi fyrir tœplega 150 kr. og rauðvínsflaska fyrir u.þ.b. 125 kr Limassol er nœststœrsta borgKýpur og miðstöð vínrœkt- ar á eyjunni. Úrvalsfarþegar á Kýpur dvelja á baðströnd í útjaðri borgarinnar. Þar bjóð- um við gistingu á mjög góðum hótelum, t. d. Limassol Sheraton og Apollonia Beach Hotel og í íbúðahótelum. Ströndin í Limassol er mjög góð og hótelin sjá gestum sínum fyrir aðstöðu til sjávar- íþrótta, s.s. siglinga, sjóskíða, seglbretta og jafnvel köfunar. 16 dagar í íbúð: Verð frá 31.425 kr.** 16 dagar á hóteli: Verð frá 37.625 kr. m. morg- unverði** ** Verð miðast við að 2 full- orðnir og 2 börn, 2-11 ára, ferð- istsaman og að farið sé eigi síð- ar en 19. maí. Miðað er við greiðslu í reiðufé. Nú er Úrvals sumarfrí í sjónmáli. Skoðaðu bœklinginn okkar vel en bíddu samt ekki of lengi með að panta til að þú missir ekki af óskaferðinni. Söluskrifstofa Úrvals á Selfossi, Suðurgarður hf., Austurvegi 22, hefur opið hús í dag, laugardag, kl. 13-16. 3 vikur í íbúð í Sa Coma: Verð frá 23.850 kr.* * Verð miðast við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, ferðist saman. Miðað er við greiðslu í reiðufé. Til að njóta bestu kjara á ferðum okkar til Majorku þarftu ekki að vera meðlimur í neinum klúbbi eða félagi. Nóg er að panta og greiða staðfestingargjald fyrir 28. apríl. KÝPUR Kýpur - eyja ástarinnar - er nýr áfangastaður á sumaráœtlun Úrvals. Þangað förum við vikulega með áœtlunarflugi um Luxembourg í samvinnu Flugleiða og Luxair. Hœgt er að framlengja dvöl í Luxembourg. 340 daga ársins (að meðal- tali) skín sólin á Kýpur og segja má að sumarið sé samfelldur sólskinsdagur. í meira en 8000 ár hafa menn búið á Kýpur og eyjan er rík af fornminjum sem gaman er að skoða. Kýpurbúar eru um 640.000 talsins, 80% þeirra eru af grískum uppruna. MAJORKA OG KYPUR Í SJÓNMÁU k YDDA F12.18/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.