Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 35 Sparisjóðir lækka út- lánsvextí um allt að 6% Iðnaðarbankí og Búnaðarbanki lækka vexti SPARISJÓÐIRNIR lækka útlánsvexti um allt að 6% og innlánsvexti nm allt að 7% á mánudaginn keniur. Iðnaðarbankinn Imkkar útláns- vexti um allt að 5% og Búnaðarbankinn allt að 4% en aðrir bankar lækka vexti minna og Samvinnubankinn gerir engar vaxtabreyting- ar. Vextir á verðtryggðum út- og innlánum breytast ekki. Þá lækk- ar Seðlabankinn einnig dráttarvexti. Forsvarsmenn allra bankanna segja að til greina komi að lækka vexti meira um næstu mánaðamót haldi verðbólgan áfram að lækka en veruleg óvissa ríki um þá þró- un vegna óvissra áhrifa af kjarasamningum og fyrirhuguðum efna- hagsaðgerðum ríkisstj ómarinnar. Vaxtalækkanir þessar koma í kjölfar útreiknins Seðlabankans á lánskjaravísitölu fyrir mars. Sam- kvæmt þeim verður vísitalan 1965 stig sem þýðir 0,51% hækkun frá sfðasta mánuði. Þessi hækkun milli mánaða þýðir 6,3% verðbólgu. Ef miðað er við síðustu 3 mánuði er verðbólgan 18,6% og 22,5% ef mið- að er við síðustu 6 mánuði. Á mánudaginn lækka vextir á almennum óverðtryggðum skulda- bréfum um allt að 6% og verða því 31-37%. Miðað við nýreiknaða láns- kjaravísitölu er ávöxtun bankanna talsvert umfram t.d. raunvexti verð- tryggðra útlána, sem eru nú 9,5%. Bankastjórar viðurkenndu þetta í samtali við Morgunblaðið en bentu á að þeir væru frekar varkárir við að taka þetta fyrsta skref til nafn- vaxtalækkunar vegna óvissu með kjarasamninga og hugsanlegra efnahagsaðgerða ríkisstjómar. Einnig var bent á að sú lánslqara- vísitala sem miðað var við, þegar vaxtalækkunin var ákveðin, taki ekki gildi fyrr en um mánaðamótin og miðað við núgildandi vísitölu séu þessir vextir mjög Iágir. Sparisjóðimir munu lækka út- lánsvexti um 5,5-6%, t.d. lækka vextir almennra óverðtryggða skuldabréfa um 6%. Innlánsvextir lækka um 2-7%, þar af lækka vext- ir almennra sparisjóðsbóka um 3%. Verðtryggðir vextir Trompreikn- ings sparisjóða hækka hinsvegar og verða nú 4%. Baldvin Tryggva- JÓN Sigurðsson, viðskiptaráð- herra, telur að lækkun vaxta hjá innlánsstofnunum sem tek- ur gildi á mánudag gæti orðið vendipunktur í efnahagsmálum og sé afleiðing af fjölþættum aðgerðum ríkisstjómarínnar á undanfömum mánuðum. f samtali við Morgunblaðið sagði Jón Sigurðsson að verðbólgan hefði hjaðnað snöggt en vísitala fram- færslukostnaðar hefði ekki hækk- að nema um 0,84 prósent í byijun þessa mánaðar eða sem svaraði innan við 11% verðbólgu á ári. Þetta væri minnsta hækkun fram- færsluvísitölunnar frá því vorið 1986. Vísitala byggingakostnaðar hefði lækkað tvo mánuði í röð um samanlagt rúmlega 1,2 prósent sem hefði ekki gerst fyrr á þessum áratug. Þetta þýddi að lánskjara- vísitalan hækkaði ekki nema um 1,2 prósent á milli febrúar og mars sem væri minnsta hækkun síðastliðin tvö ár. „Þetta tel ég vera staðfestingu á því að ríkis- stjómin sé búin að uppskera árang- ur af starfínu og að óbreyttum forsendum mætti ætla að hækkun framfærsluvísitölunnar um næstu mánaðamót yrði ekki meirí en um þau síðustu. í viðbót eru líka teikn um það að það verði raunvaxta- lækkun á fíjálsasta hluta fjár- magnsmarkaðarins. Mikil og jöfn son sparisjóðsstjóri sagði við Morg- unblaðið að með þessu teldu spari- sjóðimir sig vera að stíga fyrsta skref og ef verðbólgan haldist svip- uð og nú er leiddi það til enn frek- ari vaxtalækkunar. Iðnaðabankinn lækkar útláns- vexti um 4% á óverðtryggðum skuldabréfum, og forvextir víxla lækka um 5%. Innlánsvextir lækka um 1-3%, þar af lækka óverð- tryggðir vextir á Bónusreikningum „Það er ljóst að efnahagsstefna stjómarinnar er að skila árangri. Það sýna þær verðbólgutölur sem birtar hafa verið að undanfömu og það kemur á daginn, sem við höfum sala á spariskírteinum ríkissjóðs og ríkisvíxla er líka vísbending um batnandi jafnvægi á lánamarkaði. Vaxtalækkanir hjá viðskiptabönk- unum em minni en ella vegna þeirrar óvissu sem er um fram- haldið ekki síst hvað varðar niður- stöðu kjarasamninga. Samt er þetta ótvíræð staðfesting á því að nú geta menn farið að gera ráð fyrir minni verðbólgu en í fram- haldi af þessu mun Seðlabankinn lækka dráttarvexti strax á mánu- dag og sína eigin vexti um 3-4 prósent. Ríkisstjómin og Seðla- bankinn em staðráðin í því að gera sitt til þess að þetta verði vendi- punktur til réttrar áttar og ég vona að þetta verði samningamönnun- um sem núna sitja á fundum hvatn- ing, til að taka ákvarðanir sem tryggja hag þeirra launamanna sem ekki fengu launahækkun til samræmis við 'það sem almennt gerðist í fyrra, þ.e. þeirra sem hafa lægsta kaupið svo og til að tryggja að yfír okkur ríði ekki ný alda verkfalla." Jón benti á að af tölum um verð- lagsþróun undanfarið mætti sjá að verðbólga væri ekkert náttúmlög- mál eða álög á efnahag þjóðarinn- ar. Það væri hins vegar ekki ein- göngu komið undir kjarasamning- um hvemig færi því ríkið yrði að taka á honum stóra sínum og um 1% og vextir af almennum spari- sjóðsbókum um 3%. Valur Valsson bankastjóri sagði við Morgunblaðið að Iðnaðarbankinn myndi fylgjast mjög vel með þróun verðlags á næstu vikum og breyta voxtum frekar ef ástæða þætti til. Fram- haldið réðist af kjarasamningum sem nú stæðu fyrir dymm og hvort ríkisstjómin gripi til efnahagsað- gerða. Búnaðarbankinn lækkar útláns- vexti um 3-4% og innlánsvexti um 2,5-4%. Þar lækka vextir af al- mennum sparisjóðsbókum um 2,5% og af skuldabréfum um 3%. Jón Adolf Guðjónsson bankastjóri sagð- ist gera ráð fyrir frekari vaxtalækk- un um mánaðamótin og í rauninni væri þetta fyrsta skref varfæmis- legt. Framhaldið réðist þó af þróun efnahagsmála. haldið fram, að fjármagnsmarkað- urinn bregst við þeim breyttu að- stæðum og vextir lækka,“ sagði Þorsteinn Pálsson í samtali við Morgunblaðið. „Þetta er þó auðvit- fresta þeim framkvæmdum sem hægt væri að fresta í samráði við sveitarfélögin. Útvegsbankinn lækkar útláns- vexti um 2-3% en innlánsvexti um 1,5-3%. Guðmundur Hauksson bankastjóri sagði við Morgunblaðið að þetta væri fyrsta skrefið í vaxta- lækkun en benti á að á undanföm- um mánuðum hefði verðbólgusveifl- an verðið gífurleg, allt frá yfír 30% niður í 6-10% nú og þetta gerði bankana varkárari en ella í vaxta- breytingum. Veruleg óvissa ríkti um varanleika þessarar þróunar í ljósi ógerðra kjarasamninga en Guðmundur sagðist hafa látið reikna út áhrif nýgerðra kjara- samninga á Vestfjörðum, ef þeir giltu fyrir allan vinnumarkaðinn, og þá hefði komið í ljós að verð- bólgan myndi fyrst í stað hækka verulega en síðan lækka aftur niður í svipað horf og nú er. Landsbankinn lækkar vexti um allt að 2% eftir helgina eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Þá að aðeins fyrsta skrefið. Það er mikil óvissa framundan vegna lausra kjarasamninga og þessvegna ekki einsýnt hver þróunin verður í verðlagsmálum, og kannski er það ekki síst fyrir þá sök að það skiptir nú mjög miklu máli að allar ákvarð- anir, sem teknar verða í efnahags- og kjaramálum, miði að því fyrst og fremst að lækka verðbólgu svo þessi þróun geti haldið áfram. Ég lít aðeins á þetta sem fyrsta skrefíð í þá átt að ná betra jaftivægi í efn- hagagsmálum og þar með á fjár- magnsmarkaðnum með lækkandi vöxtum." -Getur þessi vaxtalækkun nú haft áhrif á kjarasamninga? „Þær verðbólgutölur sem birst hafa að undanfömum, og hafa þetta í för með sér, hljóta að auka mönn- um bjartsýni á að við getum náð þessum árangri og það sé óhætt að treysta því.“ -í samtölum við bankamen hefur komið fram mikil óvissa vegna kjarasamninga og einnig hugsan- legra efnahagsrástafana ríkis- stjómarinnar. Hvemig standa þau sagði Jónas H. Haralz gera ráð fyrir að vextir lækkuðu meira um mánaðamótin verði horfur á að verðbólgan héldist í skeflum. Verzlunarbankinn lækkar inn- og útlánsvexti um 2% af öllum helstu lánsformum. Höskuldur Ól- afsson bankastjóri sagði að bankiíin myndi taka vexti til frekari endur- skoðunar í ljósi verðlagsþróunar. Þar væm hinsvegar miklir óvissu- þættir og fyrr en þeir skýrðust væri ekki hægt að segja til um frek- ari lækkanir. Alþýðubankinn lækkar útláns- vexti um 2% eftir helgina en inn- lánsvextir breytast ekki. Guðmund- ur Ágústsson bankastjóri sagði við Morgunblaðið að frekari breytingar yrðu látnar bfða mánaðamótanna. Hann benti einnig á að aðalfundur bankans væri í dag og eðlilegt að nýtt bankaráð fyalli um vaxtabreyt- ingamar. Samvinnubankinn breytir ekki vöxtum eftir helgi og verður það látið bíða mánaámóta. Heiðar Hall- dórsson forstöðumaður hagdeildar bankans sagði að ástæðumar væm fyrst og fremst tæknilegar. Til- kynna þyrfti reiknistofu bankanna slíkar breytingar með góðum fyrir- vara og Samvinnuhankinn vildi heldur breyta öllu kerfínu í einu en breyta sumum vöxtum en ekki öðr- mál innan ríkisstjómarinnar, m.a. í ljósi ummæla Steingríms Her- mannssonar um að aðgerðir þurfí nú þegar? „Það fer ekkert á milli mála að þetta er allt óvissu undirorpið og þess vegna verða menn að gæta sín í ákvörðunum. Varðandi efnahagsr- áðstafanir hefur Steingrímur Her- mannsson talað um slfkt á fundum en engar tillögur flutt innan ríkis- stjómar um aðra meðferð mála en sem þar hefur orðið fullt samkomu- lag um. Auðvitað er ég orðinn lang- þreyttur á því hversu það dregst að ljúka samningum og ábyrgð samningsaðila er orðin mjög mikil. Þetta ástand skapar mikla óvissu í efnahagsmálum og óvissu fyrir at- vinnufyrirtækin. Launafólk bíður eftir eðlilegum leiðréttingum þann- ig að þetta hefur dregist mjög alvar- lega á langinn og það er ærin ástæða til að brýna það fyrir samn- ingamönnum að þeir geta ekki var- ið tfmanum endalaust f snakk; þeir verða að komast að skynsamlegri niðurstöðu;" sagði Þorsteinn Páls- son. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 19. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Harata Lasgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 47,00 44,00 46,32 3,3 151.911 Þorskur(ósl-) 45,00 43,00 44,22 20,3 899.878 Ýsa 65,00 49,00 58,02 7,1 411.486 Ýsalósl.) 57,00 35,00 55,42 4,7 261.875 Ufsi 26,00 24,00 25,63 1,2 30.137 Keila(ósl.) 18,00 17,00 17,65 2,0 35.478 Annað 34,53 2.7 91.716 Samtals 45,59 41,3 1.882.481 Selt var aöallega úr Slgurjóni Arnljótssyni og Stakkavík. Nk. mánudag verður selt úr Óskarí Halldórssyni og línubátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorekurfósl.) Þorekur 51,50 37,00 44,68 39,8 1.778.200 Ýsa 55,50 27,00 52,35 6.8 336.000 Ufsi 25,00 15,00 22,99 8.8 202.300 Karfi 19,50 12,00 18,18 25,9 470.900 Annað 27,16 5.0 135.800 Samtals 34,09 86,3 2.923.200 Selt var aðallega úr Unu í Garði og Eldeyjarboða. f dag verður selt úr Skarfi. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur 43,50 42,50 43,41 10,7 468.000 Þorskur(ósl.) 37,50 35,00 36',36 ' 2,2 80.000 Ý88 50,00 46,00 46,53 3,8 181.000 Karfi 27,60 22,20 24,24 7,1 173.000 Ufsifósl.) 21,60 21,50 21,50 68,5 1.473.000 Langa(ósl.) 21,00 19,00 20,82 1,1 23.000 Steinbítur 22,50 20,00 22,39 7,5 170.000 Annað 57,67 1.0 63.000 Samtals 25,74 102,1 2.630.000 Selt var úr Suðurey, Álsey, Gandl, Andvara og Glófaxa. i dag verður selt úr netabátum og hefst uppboðið klukkan 14. QENQI8SKRÁNINQ Nr. 34. 19.febrúar 1988 Kr. Kr. Toð- Bn. KL 09.16 Kaup Smkm gsogt Dollari 37,45000 37,57000 36,89000 Steríp. 65,18000 65,38900 65,71000 Kan. dollari 29.46600 29,56100 28,87600 Dönsk kr. 5.72170 5,74000 5.77620 Norsk kr. 5,80130 5,81980 5,80990 Sœnsk kr. 6,14940 6,16910 6,16040 Fi. mark 9,02630 9,05520 9,09970 Fr. franki 6,46800 6.48880 6,56810 Belg. franki 1,04450 1,0478 1,05930 Sv. franki 26,56410 26,64920 27,20500 Holl. gyilini 19,46210 19,52450 19,71090 V-þ. mark 21.84950 21,91950 22,14150 ít. líra 0.02968 0,02977 0,03004 Austurr. sch. 3,11240 3,12240 3,14960 Port. escudo 0.26740 0,26830 0,27060 Sp. peseti 0,32500 0,32610 0,32650 Jap. yen 0,28669 0,28761 0,29020 Irskt pund 68,17700 68,36300 58,83000 SDR (Sérst.) 50.43540 60,59700 50,60310 ECU, evr. m. 45,13660 45,28120 45,73440 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28.jan. Sjálfvirkur 62 32 70. símsvari gengisskráningar er Gæti verið vendipimktur í efnahagsmálum okkar - segir Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, um vaxtalækkunina um. Lækkun vaxta í kjölfar minnkandi verðbólgu: Fyrsta skrefið í átt að betra jafnvægi í efnahagsmálunum -segir Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra ÞORSTEINN Pálsson forsætisráðherra segir síðustu verðbólgutölur sýna að efnahagsstefna rfkisstjórnarinnar sé að skila árangrí og lækkun vaxta sýni að fjármagnsmarkaðurinn bregðist við þeim breyttu aðstæðum. Þorsteinn bendir þó á að mikil óvissa sé framund- an vegna lausra kjarasamninga og miklu máli skipti þvi að ákvarðan- ir f efnahags- og kjaramálum miði að þvi að lækka verðbólgu. Það sem nú hafí gerst sé aðeins fyrsta skrefíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.