Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988
5
Ölvir Hreinsson
Léstaf
slysförum
Maðurinn, sem lést þegar hann
varð fyrir bifreið á Breiðholts-
braut á þriðjudagskvöld, hét Ölv-
ir Hreinsson.
Ölvir var 55 ára gamall, faeddur
5. apríl 1932. Hann var til heimilis
að Dalseli 10 í Reykjavík. Ölvir var
ókvæntur og barnlaus.
Hafnarfjarðarhöfn:
Eimskíp byggir
þj ónustumiðstöð
með frystigeymslu
SAAB 9000 hefur hlotið ótal
viðurkenningar víða um heim. SAAB
9000 hefur meðal annars verið kosinn
besti innflutti bíflinn í Vestur-Þýska-
landi og í Bandaríkjunum. SAAB 9000
var til dæmis þrautreyndur á Tafladega
reynsluakstursbrautinni í Alabama í
Bandaríkjunum. Þar var honum ekið
samfleytt í 20 sólarhringa, 100.000
kílómetra vegalengd á yfir 200
kílómetra meðalhraða. Árangurinn
varð sá að SAAB 9000 sló yfir 20
heimsmet í þessum þolakstri.
Hin virtu bílatímarit Auto, Motor und
Sport í Þýskalandi og Car and Driver í
í frétt frá hafnarsjóði Hafnar-
fjarðar og Eimskipafélagi íslands
kemur fram, að á fyrri hluta árs-
ins 1988 verður byggð aðstaða og
saltgeymsla fyrir Eim-Salt, en sú
aðstaða hefur til þessa verið í
leiguhúsnæði í Hafnarfirði, fjarri
hafnarbakkanum.
Athafnasvæði Eimskipafélags-
ins verður 54.000 fermetrar og
eru uppi áform um að hefja bygg-
ingu þjónustumiðstöðvar árið
1988, sem rúmi 400 til 600 tonna
frystigeymslu. „Við erum með
áform um að bæta okkar þjónustu
við sjávarútveginn, sérstaklega
flutninga á frystum fiski,“ sagði
Þorkell Sigurlaugsson fram-
kvæmdastjóri. „Þetta eru öðru vísi
vörur en þær sem fara um gáma-
höfnina í Sundahöfn og þess vegna
viljum við hafa þetta annarsstað-
ar. Með þessu erum við að sér-
hæfa okkur og koma á ákveðinni
verkaskiptingu milli hafnanna.“
Í Hafnarfjarðarhöfn er einnig
ætlunin að koma upp aðstöðu fyr-
ir þá frystitogara, sem ekki landa
í ákveðin frystihús að ógleymdum
erlendum togurum sem landa hér,
en þessi skip lenda oft í vandræð-
um með losun, að sögn Þorkels.
Önnur vöruafgreiðsla félagsins fer
áfram, á næstu árum, fram í Norð-
urhöfninni, með sama hætti og
verið hefur.
Flutningar Eimskipafélagsins
um Hafnarfjarðarhöfn hafa aukist
Bandaríkjunum gefa vélinni í SAAB
9000 eftirfarandi einkunn:
„Besta bílvél sem vélaverkfræðingar
hafa nokkru sinni hannað“.
UNDIRRITAÐUR hefur verið
samningur milli hafnarsjóðs
Hafnarfjarðar og Eimskipa-
félags Islands um framtíðar-
aðstöðu fyrir félagið í Hafnar-
fjarðarhöfn. Samkvæmt samn-
ingnum fær félagið aukið at-
hafnarými í Suðurhöfn en einn-
ig er kveðið á um mannvirkja-
gerð og uppbyggingu á svæðinu
á næstu árum.
verulega á undanfömum ámm.
Árið 1987 voru flutt 86,5 tonn,
sem er 22%. aukning frá árinu á
undan.
Stór og kraftniMl-
snióimi fyrir íslenskar aðstæður.
Komduogprófaðu.
G/obuse
Lágmúla 5, s. 681555
SAAB9000
Þrautreyndur eg
margverðlaunaMir