Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.02.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988 5 Ölvir Hreinsson Léstaf slysförum Maðurinn, sem lést þegar hann varð fyrir bifreið á Breiðholts- braut á þriðjudagskvöld, hét Ölv- ir Hreinsson. Ölvir var 55 ára gamall, faeddur 5. apríl 1932. Hann var til heimilis að Dalseli 10 í Reykjavík. Ölvir var ókvæntur og barnlaus. Hafnarfjarðarhöfn: Eimskíp byggir þj ónustumiðstöð með frystigeymslu SAAB 9000 hefur hlotið ótal viðurkenningar víða um heim. SAAB 9000 hefur meðal annars verið kosinn besti innflutti bíflinn í Vestur-Þýska- landi og í Bandaríkjunum. SAAB 9000 var til dæmis þrautreyndur á Tafladega reynsluakstursbrautinni í Alabama í Bandaríkjunum. Þar var honum ekið samfleytt í 20 sólarhringa, 100.000 kílómetra vegalengd á yfir 200 kílómetra meðalhraða. Árangurinn varð sá að SAAB 9000 sló yfir 20 heimsmet í þessum þolakstri. Hin virtu bílatímarit Auto, Motor und Sport í Þýskalandi og Car and Driver í í frétt frá hafnarsjóði Hafnar- fjarðar og Eimskipafélagi íslands kemur fram, að á fyrri hluta árs- ins 1988 verður byggð aðstaða og saltgeymsla fyrir Eim-Salt, en sú aðstaða hefur til þessa verið í leiguhúsnæði í Hafnarfirði, fjarri hafnarbakkanum. Athafnasvæði Eimskipafélags- ins verður 54.000 fermetrar og eru uppi áform um að hefja bygg- ingu þjónustumiðstöðvar árið 1988, sem rúmi 400 til 600 tonna frystigeymslu. „Við erum með áform um að bæta okkar þjónustu við sjávarútveginn, sérstaklega flutninga á frystum fiski,“ sagði Þorkell Sigurlaugsson fram- kvæmdastjóri. „Þetta eru öðru vísi vörur en þær sem fara um gáma- höfnina í Sundahöfn og þess vegna viljum við hafa þetta annarsstað- ar. Með þessu erum við að sér- hæfa okkur og koma á ákveðinni verkaskiptingu milli hafnanna.“ Í Hafnarfjarðarhöfn er einnig ætlunin að koma upp aðstöðu fyr- ir þá frystitogara, sem ekki landa í ákveðin frystihús að ógleymdum erlendum togurum sem landa hér, en þessi skip lenda oft í vandræð- um með losun, að sögn Þorkels. Önnur vöruafgreiðsla félagsins fer áfram, á næstu árum, fram í Norð- urhöfninni, með sama hætti og verið hefur. Flutningar Eimskipafélagsins um Hafnarfjarðarhöfn hafa aukist Bandaríkjunum gefa vélinni í SAAB 9000 eftirfarandi einkunn: „Besta bílvél sem vélaverkfræðingar hafa nokkru sinni hannað“. UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli hafnarsjóðs Hafnarfjarðar og Eimskipa- félags Islands um framtíðar- aðstöðu fyrir félagið í Hafnar- fjarðarhöfn. Samkvæmt samn- ingnum fær félagið aukið at- hafnarými í Suðurhöfn en einn- ig er kveðið á um mannvirkja- gerð og uppbyggingu á svæðinu á næstu árum. verulega á undanfömum ámm. Árið 1987 voru flutt 86,5 tonn, sem er 22%. aukning frá árinu á undan. Stór og kraftniMl- snióimi fyrir íslenskar aðstæður. Komduogprófaðu. G/obuse Lágmúla 5, s. 681555 SAAB9000 Þrautreyndur eg margverðlaunaMir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.