Morgunblaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988
19
Námskeið fyr-
irforeldra
fatlaðra barna
Foreldrar fatlaðra barna eiga
nú kost á, að sækja ferns konar
námskeið, varðandi fötlun
barna þeirra. Að þessum nám-
skeiðum standa hagsmunafélög
fatlaðra í samvinnu við Grein-
ingar- og ráðgjafarstöð rikisins.
Námskeið af þessu tagi var
fyrst haldið árið 1984, svokallað
grunnnámskeið. Það þótti ta-
kast vel og var haldið viða um
land. Nú hefur námskeiðið verið
þróað frekar og skipt upp í
fjóra þætti eftir aldri hinna föt-
luðu barna.
Félögin sem standa að þessum
námskeiðum eru Þroskahjálp,
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra,
Styrktarfélag vangefínna og
Sjálfsbjörg landssamband fatl-
aðra. Síðan haustið 1984 hafa
þessi félög staðið fyrir námskeiðs-
haldi fyrir aðstandendur fatlaðra
barna. Aðdragandi þess var, að á
þingi Sjálfsbjargar 1984 var sam-
þykkt ályktun þess efnis, að Sjálfs-
björg skyldi beita sér fyrir for-
eldrafræðslu í samstarfí við önnur
hagsmunafélög fatlaðra. Það var
síðan fyrir tilstuðlan Sjálfsbjargar,
að fyrsta námskeiðið var haldið í
Olfusborgum haustið 1984 og með
því hófst samstarf félaganna að
þessu málefni.
Frá þessum tíma hafa verið
haldin 15 slík námskeið, flest í
Reykjavík, en einnig á Akureyri,
Vestfjörðum og víðar um landið.
Alls hafa tekið þátt í þeim um 250
aðstandendur fatlaðra bama.
Þetta eru svokölluð grannnám-
skeið og hefur þar verið fjallað
um m.a. tryggingamál, þjónustu,
sálfræði- og læknisfræðilega hlið
mála s.s. greiningu og kreppu-
kenningar, einnig hefur verið fjall-
að um þjálfun og hjálpartæki.
Grannnámskeiðið var mjög
stórt í sniðum, með sex fyrirlesur-
um og foreldrafulltrúa, auk þess
sem boðið var upp á bamagæslu
í umsjá sérmenntaðs starfsfólks.
Námskeiðin þóttu takast mjög vel
og sýndi sérstakt námskeiðsmat í
lok hvers þeirra afar jákvæðar
niðurstöður.
Skipulagning og framkvæmd
námskeiðanna hefur verið í hönd-
um sérstaks bakhóps, sem mynd-
aður er með fulltrúum frá hveiju
félagi og foreldrafulltrúum auk
framkvæmdastjóra námskeið-
anna.
Að fenginni reynslu þótti tími
til kominn, að þróa þessi námskeið
frekar og s.l. sumar skilaði sér-
stakur vinnuhópur um málið niður-
stöðu. Þar var lagt til, að nám-
skeið fyrir foreldra fatlaðra bama
yrðu framvegis fjögur:
1. Grannnámskeið.
2. Forskólaaldurinn.
3. Unglingsárin.
4. Fullorðinsárin.
Þá varð að ráði, að Greiningar-
og ráðgjafarstöð ríkisins tæki við
framkvæmd grannnámskeiðsins,
þar sem sú stofnun hefur mest
tengsl við foreldra yngri bama auk
þess að hafa yfírsýn yfír aliar
nýfatlanir hjá bömum. Þessi nám-
skeið munu heíjast í mars n.k.
Þegar hafa verið haldin tvö
framantalinna námskeiða s.l.
TJöfóar til
jn fólks í öllum
starfsgreinum!
haust, þau vora um forskólaaidur-
inn og unglingsárin. Þessi nám-
skeið era minni í sniðum en hið
fyrsta. Hámarksfjöldi þátttakenda
er 15 og ekki verður gert ráð fyr-
ir bamagæslu. Þau verða síðan
haldin aftur á næstunni. Nám-
skeiðið um böm á forskólaaldri
dagana 19. og 20. mars og aftur
23. og 24. apríl. Námskeiðið um
unglingsárin dagana 16. og 17.
apríl og aftur 7. og 8. maí.
Síðartöldu námskeiðin, um for-
skólaaldurinn og unglingsárin, era
helgamámskeið og era foreldrar
utan af landi, sem vilja sækja þau,
styrktir til fararinnar. Öll nám-
skeiðin era haldin í Reykjadal í
Mosfellssveit, þar sem Styrktarfé-
lag lamaðra og fatlaðra hefur lán-
að aðstöðu.
Leiðbeinendur á námskeiðinu
um böm á forskólaaldri era Stefán
Hreiðarsson læknir, Wilhelm
Norðfjörð sálfræðingur, María
Björk Ingvadóttir félagsráðgjafí
og Guðiaug Sveinbjömsdóttir for-
eldri.
Á námskeiðinu um unglingsárin
era leiðbeinendur Sveinn Már
Gunnarsson læknir, Tryggvi Sig-
urðsson sálfræðingur, Lára
Bjömsdóttir félagsráðgjafi og
Ásta B Þorsteinsdóttir foreldri.
. Framkvæíndastjóri námskeið-
anna er Kristín Jónsdóttir þroska-
þjálfí og veitir hún allar upplýsing-
ar um þau.
Morgunblaðið/Sverrir
Um sjö þúsund manns á
ferðakynningu Útsýnar
MIKILL ferðahugur er í landsmönnum þessa dagana ef marka
má aðsóknina á ferðakynningu Útsýnar í Broadway síðastliðinn
sunnudag. Um sjö sjö þúsund manns komu á kynninguna að
sögn Helga Magnússonar forstjóra Útsýnar og virtist mikill áhugi
ríkjandi meðal fólks um að kynna sér sumaráætlunina. Helgi
sagði að áhersla hefði verið lögð á kynningu á þremur áfanga-
stöðum Útsýnar, það er Spáni, Kýpur og Portúgal, og 10 ferða-
málafrömuðir frá þessum stöðum hefðu verið i Broadway til að
gefa upplýsingar um viðkomandi staði. „Þessi kynning tókst
með miklum ágætum, sem sést best á þeim fjölda sem hana
sótti,“ sagði Helgi.
r ^
VÉLALEGUR
AMC A Mercedes Benz
Audi Mitsubishi
BMW Nissan
Buick Oldsmobile
Chevrolet Opei Sfy
Chrysler Perkins
Citroen Peugot
Daihatsu Renault
Datsun Range Rover
Dodge Saab
Fiat Scania
Ford Subaru
Honda Suzuki
International Toyota
Isuzu _ VoJkswagen
Lada Volvo ?
Landrover WHIys
M. Ferguson Mazda " . 2etor
Þ. JÓNSSON & CO
SKEIFAN 17 S. 84515 -84516 Á
SIEMENS
Rómgóður frysti-
skápur frá Siemens
• Getur fryst 18 kg á sólarhring;
• Nýtanlegt rými 207 litrar.
• Aðeinsl46smáhæð.
Smith & Norland
Nóatúnl 4 — S. 28300
ARLEG MENNINGARFERÐ FARANDA
Viö heimsækjum vöggu vestrænnar menningar og
skoðum m.a. Aþenu og þar með Akrópólis,
véfréttina í Delfí, Ólympíu og eyjarnar Krít, ,
Santorini og Kios. Frá Kios verður farið í
eins dags ferð til Efesus á vesturströnd
Tyrklands. Brottför er 3. júní og fararstjórn
höndum Dr. Þórs Jakobssonar veðurfræðings.
Verð í tvíbýli Kr. 89.700.-
SKEMMTISIGLING UM EYJAHAF
Erum með söluumboð í sumar fyrir
skemmtiferðaskip sem leggja af stað frá
hafnarborginni Pireus og sigla um Eyjahaf,
Miðjarðarhaf og Svartahaf. Fjölmörg lönd
verða heimsótt. 3ja til 21 dags siglingar.
Brottfarir hvenær sem er í allt sumar.
ðaiandi
Vesíurgötu 5. Reykjavik simi 622420
í
£