Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1988
* Reuter
Sjúklingar úr sjúkrahúsi sem eyðilagðist í flóðunum liggja nú í einni
kirkju Ríó de Janeiro.
Flóðin í Brasilíu:
Borgaryfirvöld þurfa
milljóna dala aðstoð
Ríó de Janeiro, Reuter.
YFIRVOLD þeirra borga sem verst urðu úti vegna aurskriða og
flóða um helgina hafa beðið um aðstoð til að bæta tjónið, sem
nemur milljónum dala. Talið er að minnst 80 manns hafi farist í
Ríó de Janeiro um helgina og embættismenn segja að algjör eyði-
legging blasi við borginni Ríó Branco.
I Ríó de Janeiro-fylki einu hafa
275 látist, 735 slasast og 9.939
misst heimili sín í kjölfar þriggja
vikna rigninga, samkvæmt opin-
berum tölum. Margir þeirra sem
komust af reika svangir um Ríó
Branco, þar sem ríkisstarfsmenn
reyna eftir mætti að hjúkra og
færa þeim matvæli. Margir sigldu
í örvæntingu sinni um götur borg-
arinnar í smábátum í leit að hjálp
og fljótabátar voru notaðir til að
flytja fólk af hættusvæðunum.
Stjóm almannavama telur að enn
sé hætta á skriðuföllum.
Flaviano Melo, ríkisstóri, sagði
að um 40.000 manns hefðu misst
heimili sín í Amazon-ríki. „Ef okk-
ur berst ekki hjálp gæti höfuð-
borgin okkar (Ríó Branco) orðið
algjörri eyðileggingu að bráð,“
sagði Melo meðal annars í sjón-
varpsviðtali. Roberto Satumino
Braga, borgarstjóri Ríó de Janeiro
bað forseta Brasilíu, Jose Samey,
um 100 milljóna dala aðstoð vegna
eyðileggingarinnar. Samey hafði
áður veitt borginni 20 milljónir
dala, sem fóm að mestu í vamir
gegn frekari skriðföllum.
Frá aðaltorginu í Jerevan, höfuðborg Armeníu.
Þrátt fyrir hvatningu þessa tók
Demírtsjíjan fram, að endursamein-
ing héraðsins væri einfaldlega ekki
til umræðu.
Nagamo-Karabakh var gert að
hluta Azerbajdzhan eftir borgara-
styrjöldina 1918-1920, sem sigldi í
kjölfar byltingarinnar. Astæðu þess
má aðallega rekja til þess að bolsé-
vikkar buðu út her í Azerbajdzhan
til þess að bijóta á bak aftur þjóð-
emissinnaðar ríkisstjómir í Arm-
eníu og Georgíu.
Nakarno-Karabakh er þó ekki
eitt á báti, því hið sama er upp á
teningnum hvað héraðið Nakhí-
tsjervan varðar, sem telst til Az-
erbajdzhan en er þó lukt af Arm-
eníu og Tyrklandi og snertir hvergi
Azerbajdzhan. íbúar þess em nær
allir Armenar. Kremlarbændur ótt-
ast nú mjög að sömu þjóðernisólgu
taki að gæta þar, en enn sem kom-
ið er, er allt þar með kyrmm kjör-
um.
Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á áttrœÖis-
afmceli mínu, þann 14. febr. sl. með heimsökn-
um, símhringingum, heillaskeytum og gjöfum,
sendi ég mínar innilegustu þakkir.
Sigríður Pálsdóttir,
Hvanneyrarbraut 58,
Siglufirði.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða tii
viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög-
um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum
borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma
þessa.
Laugardaginn 27. febrúar verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður
atvinnumálanefndar, í stjórn bygginganefndar aldraðra og SVR, og Sólveig
Pétursdóttir, formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og í stjórn Félags-
málaráðs.
NY
SENDING
NAUTALEÐUR
Verðið er
68.650
— þetta er ekki prentvilla
5000.- á mánuði
18.650. -útborgun
(med Visa eða Euro)
msútað leður á slitflötum
Bergen 6 sæta hornsófi.
í púðum er polyester og
dacronló. Klætt með krómsút-
uðu anilín gegnum lituðii nauta-
leðri á öllum slitflötum og með
leðurlíki á grind utanverðri.
StærðirB 210 x L265.
2ja ára ábyrgð.