Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 51

Morgunblaðið - 25.02.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGURs25. FEBRÚAR 1988 Margrét Þorvaidsdóttir Sagt var hér fyrrum; - Allt atgjörvi hefur með sér einhvörja ófullkomnan. — Rétturinn er sagður upphaflega kominn frá Rúmeníu, hann er al- gengur i Austurlöndum nær og er til í mörgum útgáfum. Uppistaðan í réttinum. er hið leyndardómsfulla eggaldin og hakkað lambakjöt. Þetta er pottréttur þar sem kjöt og græn- meti er sett eru á víxl — eitt lag yfir annað og síðan bakað. Þetta er fyrir þá sem heillast af hinu fram- andi! Gjörið svo vel: Mousskaka Réttur Morganblaðið/Ól.K.M. Klébergsskólinn nýi á Kjalamesi. í baksýn sést í gamla húsið. Sennilega er talsverður sannleikur í þessum vísdómi og á hann jafnt við um menn sem um athafnir. Það kom skýrt fram þegar á borðum var meðfylgjandi réttur, svo nýstárlegur sem hann er, en dómnefndin var ekki sammála. með grjónum 1 bolli gijón 2 bollar vatn *** 500 g hakkað lambakjöt 2 matsk. smjörlíki eða matarolía 1 laukur skorinn í þunnar sneiðar 1 hvítlauksrif pressað 1 tsk. salt + malaður pipar V2 tsk. timian V2 tsk. rósmarin 1 lítil dós tómatkraftur og 1 dós vatn 1 ten. kjötkraftur * ** 2 egg 3—4 tómaíar 1 eggaldin 50 gr. smjörvi 2 matsk. brauðmyslna 1 matsk. rifinn ostur 1. Grjónin eru skoluð og soðin í vatninu á hefðbundinn hátt í 10 mín. og látin standa í pottinum með loki á í aðrar 10 mínútur. 2. Feitin er hituð á pönnu og er hakkað kjötið, laukur og hvítlaukur steiktur í feitinni á meðan kjötið er að brúnast. Kryddi; timian, rósmar- in, tómatkrafti, vatni, salti og pipar er bætt út í og soðið með stutta 'stund. 3. Eggaldinið er afhýtt og skorið í þunnar sneiðar. Tómata má afhýða auðveldlega með því að bregða þeim fyrst í sjóðandi vatn. Þeir eru síðan skornir í þykkar sneiðar. 4. Eldfast mót (úr leir, gleri eða stáli, en ekki áli) er smurt að innan með feiti, botninn er þakinn með V3 af gtjónum. Síðan er V3 af hakkaða kjötinu settur sem neðsta lag, þar á ofan er raðað helming af niður- sneiddu eggaldini og tómatsneiðun- um, þessi röðun er svo endurtekin og er kjötið efst. Eggin eru þeytt í sundur og þeim síðan hellt yfir fyll- inguna. Því næst er gijónunum smurt jafnt yfir kjötfyllinguna. Smjöri eða smjörlíki er dreypt yfir grjónin. Brauðmylsna er blönduð rifnum osti og stráð yfir gijónin. Moussaka er síðan bökuð við 200 gráður í 40 mínútur. Rétturinn er borinn fram heitur með tómatsósu eða sveppasósu og gjarnan frönsku brauði eða snittubrauði. dagsins Kristín Árnadóttir, skólastjóri Klébergsskóla, tekur við táknrænum grip fyrir væntanlega listskreytingu skólans úr höndum Péturs Þórð- arsonar sveitarstjóra Kjalarneshrepps. Þessi gripur er unninn af gleriðjunni Gler í Bergvík, sem einnig vinnur listaverkið í skólann. Heimilisfræðikennararnir bökuðu þessa 150 manna tertu, sem stúlk- an stendur hér við. Voru veitingunum gerð góð skil, enda heimabak- að bakkelsi á borðum. Hópur íslenzkra tannfræðinga Félag íslenskra tann- fræðinga stofnað FÉLAG íslenskra tannfræðinga var stofnað nýlega og fékk það löggildingu 30. desember sl. Tannfræðingar vinna m.a. við fræðslu, ráðgjöf, framkvæmd og skipulagningu tannverndar á heil- brigðis-, uppeldis- og kennslu- stofnunum, auk þess sem þeir sinna störfum sem tannlæknar fela þeim. íslenskir tannfræðingar hafa sótt menntun sína til erlendra háskóla, segir í fréttatilkynningu. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! lokum -hvar og hvenær sem er. Mjófkursamsalan Góðar stundir með MS sam- Vefdu Kópal með gljáa vld hæfi. FÆRIBANDA- MÓTORAR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER .< co N. cO 3 VÍTAMÍN - HEILSUEFNI Kröftugheilsuefni-unnin úrbestuhráefnum náttúrunnar. Bio-Glandin Bio-Chróm Bio-Fiber Bio-Caroten Dr. Matti Tolonen segir: Hinn kunni læknir og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: „Besta selen- efnið á markaðnum er Bio-Selen + Zink. Það inniheldun Selen 100 mcg., Zink 15 mg., A-vitamín 3000 I.E., C- vitamín 90 mg„ E-vitamín 15 mg„ B-6 vitamín 2 mg„ jámoxið og ýmis B- vítamín sem em í gemum. Þetta em lífræn andoxunarefni, 7 vítamín og steinefni í einni töflu sem byggja upp ónæmiskerfið gegn sjúkdómum." Dr. Matti Tolonen segi ennfremur: „Ukaminn nær ekki að nýta selenið nema hráefnið sé algjörlega lífrænt og því aðeins að hin afar mikilvægu efni, Zink og B-6, séu einnig til staðar með seleninu. Zinkið stuðlar einnig að betri nýtinqu A-vitamíns og mynd- unar gammalínolíusým í líkamanum. B-6 vitaminið byggir upp rauðu blóð- komin og er nauðsynlegt húð, hári og nöglum, auk þess að styrkja tauga- kerfið." P0LBAX POLLEN & BAXTIN Polbax blómafrjókomin vinsælu em ekki aðeins gerð úr frjókomum eins og önnur pollenefni, heldur lika úr frævum og það gerir Polbax-pollen- efnið mun kröftugra heilsuefni. Þar að auki inniheldur Polbax Baxtin andoxunarefni, sem ver fmmumar gegn hættulegum súrefnisskemmd- um. Þetta má þakka þrotlausu starfi sænska „Pollen-kóngsins" Gösta Carisons i 25 ár. Polbax (75) kostar aðeins kr. 390,- Fœst í apótekinu, heilsubúðinni og markaðnum Dreifing: Bio-Selen-umboðið,sími: 76610.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.