Morgunblaðið - 27.02.1988, Síða 11

Morgunblaðið - 27.02.1988, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 11 Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Þátttakendur á námskeiði í kanínurækt á Hvanneyri, sem Búnaðarfé- lag íslands og Bændaskólinn á Hvanneyri gangast fyrir um þessar mundir. Námskeið í kanínu- Borgarfulitrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 27. febrúar verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar, í stjórn bygginganefndar aldraðra og SVR, og Sólveig Pétursdóttir, formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og í stjórn Félags- málaráðs. rækt á Hvanneyri Hvannatúni i Andakíl. NÚ STANDA yfir á Hvanneyri námskeið í kanínurækt. Þau eru samvinnuverkefni Búnaðarfé- l^gs íslands og Bændaskólans á Hvanneyri. Fyrirhuguð eru þrjú þriggja daga námskeið að sinni og komast enn nokkrir nemendur á það síðasta. Þau eru fyrst og fremst um loð- kanínur, angórukanínur eins og þær heita á erlendu máli. Sveinn Hallgr- ímsson, skólastjóri á Hvanneyri, gat þess í setningarávarpi, að fundir Stéttarsambands bænda hefðu ít- rekað ályktað um námskeið af þessu tagi. Fleiri endurmenntunar- verkefni bænda eru fyrirhuguð í framhaldi af þessu. „Skortur á verkmenntun með til- komu á nýjum búgreinum í land- búnaði knýr á endurmenntun," sagðr Þórólfur Sveinsson, stjómar- maður Stéttarsambands bænda, í inngangsorðum sínum, „en þetta er fyrsta skrefið af mörgum." Ingimar Sveinsson, kennari Bændaskólans og ráðunautur í kanínurækt hjá Búnaðarfélagi ís- lands er áðalkennari á námskeiðun- um. Hann vantar nú tilfínnanlega aðstöðu til verklegrár kennslu, en bjargast verður við lánuð dýr, aðal- lega til kennslu í klippingu. Mesta vinnan við hirðingu loðkanfna er klipping fíðunnar (ullarinnar) en hún krefst mikillar þjálfunar. Ingi- mar styðst í kennslunni við nýút- komið fjölrit á vegum Bændaskól- ans, sem hann tók saman. - - D.J. íbúð í Hafnarf irði. Nýkomin til sölu falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut á góðum útsýnisstað við Hamarinn. 3 herb., eldhús, bað og 1-2 herb. í risi, alls um 100 fm. Nýleg- ar endurbætur á þaki, gluggum og raflögnum. Sam- þykkt teikning á stækkun rishæðar. Falleg lóð. Skipti á minni eign koma til greina. Einkasala. Opið Í dag frá ki. Árni Gunnlaugsson, hrl., 13.00-17-00. Austurgötu 10, sími: 50764. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Skammt frá Borgarspítalanum 4ra til S herb. ib. á 1. hæð um 100 fm nettó við Furugerði. 4 svefn- herb. með innb. skápum. Stórar sóisvalir. Geymsla og þvottah. i kj. Ágæt sameign. Þetta erfyrsta flokks ib. á úrvalsstað. Útsýni. Ákv. sala. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herb. ný úrvals íbúð á 1. hæð við Boðagranda 76,5 fm nettó. Úrvals innr. Sólsvalir. Geymsla og þvottah. á jarðh. Ágæt sameign. Ákv. sala. Garðabær - Kópavogur - skipti Til kaups óskast 3ja-4ra herb. íb. i Garðabæ. Skipti mögul. á 4ra herb. neðri hæð í tvibhúsi í vesturbænum í Kópavogi. Nýtt húsnæðis- lán kr. 1,9 millj. fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. Skammt frá Landakoti Endurbyggð 3ja herb. hæð 80 fm i reisulegu þríbýlish. Úrvalsgóðar nýjar innr., gluggar og þak. Rúmgott risherþergi fylgir. Skuldlaus. Laus strax. Með útsýni við Efstahjalla 3ja horb. ib. á efri hæð 79,1 fm. Sérsmíðuð eldhúsinnr. Sólsvalir. Rúmgott föndur- og geymsluherb. i kj. Mjög góð sameign. Örstutt i verslunarmiðstöð og skóla. Sanngjamt verð. Þurfum að útvega meðal annars: 3ja-4ra herb. ib. í Laugarneshverfi eða Hlíðum. Einbýlishús í Kópavogi, sérhæö kemur til greina. Einbýlish. við sjóinn á Seitjarnamesi. Sérhæð eða raðh. í Vesturborginni. Skrifstofuhúsnæði í borginni. Margt kemur til greina. Margskonar eignaskipti, margir bjóða útborgun fyrir rótta eign. Einbýlishús gegn útborgun Gott einbýlishús um 200 fm á einni hæð óskast fyrir fjársterkan kaup- anda. Rótt eign verður borguð út. Afh. samkomulag. Opið í dag laugardag kl. 11.00 til kl. 16.00. ALMENNA FASTEIGWASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Föstudags- og laugardagskvöld bjóðum við upp á 5 rétta kvöldverð á aðeins kr. 2.150,- , Reyksoðinn humar með fenekelsósu ☆ Kalkúnakjötseyði ☆ Kampavínskrapís ☆ Léttsteiktur lambahryggvöðvi með rauðvínssoðsósu ☆ Kiwiís í sykurhúsi Kr. 2.150,- Rómantískt og huggulegt kvöld í Blómasal - ánægjunnar vegna. HÓTEL LOFTLEIÐIP FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.