Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 11 Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Þátttakendur á námskeiði í kanínurækt á Hvanneyri, sem Búnaðarfé- lag íslands og Bændaskólinn á Hvanneyri gangast fyrir um þessar mundir. Námskeið í kanínu- Borgarfulitrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 27. febrúar verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar, í stjórn bygginganefndar aldraðra og SVR, og Sólveig Pétursdóttir, formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og í stjórn Félags- málaráðs. rækt á Hvanneyri Hvannatúni i Andakíl. NÚ STANDA yfir á Hvanneyri námskeið í kanínurækt. Þau eru samvinnuverkefni Búnaðarfé- l^gs íslands og Bændaskólans á Hvanneyri. Fyrirhuguð eru þrjú þriggja daga námskeið að sinni og komast enn nokkrir nemendur á það síðasta. Þau eru fyrst og fremst um loð- kanínur, angórukanínur eins og þær heita á erlendu máli. Sveinn Hallgr- ímsson, skólastjóri á Hvanneyri, gat þess í setningarávarpi, að fundir Stéttarsambands bænda hefðu ít- rekað ályktað um námskeið af þessu tagi. Fleiri endurmenntunar- verkefni bænda eru fyrirhuguð í framhaldi af þessu. „Skortur á verkmenntun með til- komu á nýjum búgreinum í land- búnaði knýr á endurmenntun," sagðr Þórólfur Sveinsson, stjómar- maður Stéttarsambands bænda, í inngangsorðum sínum, „en þetta er fyrsta skrefið af mörgum." Ingimar Sveinsson, kennari Bændaskólans og ráðunautur í kanínurækt hjá Búnaðarfélagi ís- lands er áðalkennari á námskeiðun- um. Hann vantar nú tilfínnanlega aðstöðu til verklegrár kennslu, en bjargast verður við lánuð dýr, aðal- lega til kennslu í klippingu. Mesta vinnan við hirðingu loðkanfna er klipping fíðunnar (ullarinnar) en hún krefst mikillar þjálfunar. Ingi- mar styðst í kennslunni við nýút- komið fjölrit á vegum Bændaskól- ans, sem hann tók saman. - - D.J. íbúð í Hafnarf irði. Nýkomin til sölu falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut á góðum útsýnisstað við Hamarinn. 3 herb., eldhús, bað og 1-2 herb. í risi, alls um 100 fm. Nýleg- ar endurbætur á þaki, gluggum og raflögnum. Sam- þykkt teikning á stækkun rishæðar. Falleg lóð. Skipti á minni eign koma til greina. Einkasala. Opið Í dag frá ki. Árni Gunnlaugsson, hrl., 13.00-17-00. Austurgötu 10, sími: 50764. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Skammt frá Borgarspítalanum 4ra til S herb. ib. á 1. hæð um 100 fm nettó við Furugerði. 4 svefn- herb. með innb. skápum. Stórar sóisvalir. Geymsla og þvottah. i kj. Ágæt sameign. Þetta erfyrsta flokks ib. á úrvalsstað. Útsýni. Ákv. sala. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herb. ný úrvals íbúð á 1. hæð við Boðagranda 76,5 fm nettó. Úrvals innr. Sólsvalir. Geymsla og þvottah. á jarðh. Ágæt sameign. Ákv. sala. Garðabær - Kópavogur - skipti Til kaups óskast 3ja-4ra herb. íb. i Garðabæ. Skipti mögul. á 4ra herb. neðri hæð í tvibhúsi í vesturbænum í Kópavogi. Nýtt húsnæðis- lán kr. 1,9 millj. fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. Skammt frá Landakoti Endurbyggð 3ja herb. hæð 80 fm i reisulegu þríbýlish. Úrvalsgóðar nýjar innr., gluggar og þak. Rúmgott risherþergi fylgir. Skuldlaus. Laus strax. Með útsýni við Efstahjalla 3ja horb. ib. á efri hæð 79,1 fm. Sérsmíðuð eldhúsinnr. Sólsvalir. Rúmgott föndur- og geymsluherb. i kj. Mjög góð sameign. Örstutt i verslunarmiðstöð og skóla. Sanngjamt verð. Þurfum að útvega meðal annars: 3ja-4ra herb. ib. í Laugarneshverfi eða Hlíðum. Einbýlishús í Kópavogi, sérhæö kemur til greina. Einbýlish. við sjóinn á Seitjarnamesi. Sérhæð eða raðh. í Vesturborginni. Skrifstofuhúsnæði í borginni. Margt kemur til greina. Margskonar eignaskipti, margir bjóða útborgun fyrir rótta eign. Einbýlishús gegn útborgun Gott einbýlishús um 200 fm á einni hæð óskast fyrir fjársterkan kaup- anda. Rótt eign verður borguð út. Afh. samkomulag. Opið í dag laugardag kl. 11.00 til kl. 16.00. ALMENNA FASTEIGWASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Föstudags- og laugardagskvöld bjóðum við upp á 5 rétta kvöldverð á aðeins kr. 2.150,- , Reyksoðinn humar með fenekelsósu ☆ Kalkúnakjötseyði ☆ Kampavínskrapís ☆ Léttsteiktur lambahryggvöðvi með rauðvínssoðsósu ☆ Kiwiís í sykurhúsi Kr. 2.150,- Rómantískt og huggulegt kvöld í Blómasal - ánægjunnar vegna. HÓTEL LOFTLEIÐIP FLUGLEIDA HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.