Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 Reykjavík: 55,5 milljónir til umhverfis, úti- vistar og leikvalla SAMKVÆMT fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er áætlað að veita rúmlega 38,5 milljónum króna til umhverfis og útivistar á árinu og um 17 milljónum til leikvallagerðar. Verður veitt til eftirtalinna fram- kvæmda: 1. Keilugrandi, útivistar- svæði, 1 millj., 2. Amarhóll, útivist- arsvæði, 4 millj., 3. Hallargarðiir, skrúðgarður, tré, 500 þús., 4. Óð- instorg, útivistargarður, 900 þús., 5. Tjamarbakkamir, lokafrágangur við Fríkirkjuveg, 2,5 millj., 6. Hljómskálagarður, endurbætur, 1 millj., 7. Flugvallarbraut, gras- svæði, sléttun og sáning, 820 þús., 8. Austurbrún, leiksv. og útivist- arsv., 250 þús., 9. Milli Kleppsvegar og Laugalækjar, leiksvæði, 850 þús., 10. Kringlumýrarbraut v. Laugameskirlqu, trjárækt, 700 þús., 11. Ljósheimar, útivistarsvæði og sleðabrekka, 1,5 millj., 12. Skeif- an, gras- og tijárækt, 600 þús., 13. Síðu múli, útivistarsvæði, fram- haldsverkefni, 1,9 millj., 14. Laug- ardalur, ræktunarstöð og grasa- garður, gróðurhús, frágangur, 1,5 millj., 15. Áland, útivistarsvæði, 900 þús., 16. Kringlumýrarbr. og Miklabr., gras- ogtijárækt, 2 millj., 17. Listabraut, útivistarsvæði, 400 þús., 18. Stjömugróf, útivistar- svæði, 1,5 millj., 19. Gilsá og Geit- astekkur, tijágróður, 400 þús., 20. írabakki, tijágróður, 1,3 millj., 21. Leirubakki v. undirgöng, tijárækt, 200 þús., 22. Tjömin, Breiðholti, skrúðgarður, norðurhluti, 500 þús., 23. Hvannkotshólar, tijárækt, 250 þús., 24. Ljárskógabrekka, gras- rækt og landmótun, 950 þús., 25. Stíflusel/Rangársel, grasræktun, 500 þús., 26. Hryggjarsel, gras- rækt, landmótun, 800 þús., 27. Asparfell/Æsufell, svæði, 1.150 þús., 28. Háberg, tijágróður, 380 þús., 29. Hamraberg, tijágróður Framkvæmda- áætlun Reykjavíkur- borgar 1988 1-38: Umhverfi og útivist I—XI: Leikvellir 850 þús., 30. Hamraberg/Hamra- berg, útivistarsvæði, 800 þús., 31. Suðurfell v. Völvufell, tijárækt, 500 þús., 32. Seiðakvísl, tijárækt kring- um boltavöll, 380 þús., 33. Straum- ur v. Silungakvísl/Urriðakvísl, tijá- rækt, 280 þús., 34. Deildarás/Eykt- arás/Heiðarás, tijárækt á leik- svæði, 230 þús., 35. Dísarás/Grind- arás, tijárækt á leiksvæði, 150 þús., 36. Selás, miðsvæði, 5 leik- og dval- arsvæði, tijárækt og grasrækt, 2 millj., 37. Strandlengjan fyrir botni Grafarvogs (hönnun), 200 þús., 38. Foldahverfi, skólagarðar og bolta- völlur, byijunarframkvæmdir, 1,2 millj., ýmislegt 2.750 þús., samtals 38.590.000. Tillögur að leikvallagerð: I. Ljúka við endurbyggingu Hringbrautar—leikvallar, 1,4 millj., II. Ljúka framkvæmdum við hverf- isleikvöll og sparkvöll við Klappar- ás, 1 millj., III. Hverfisleikvöllur og sparkvöllur við Reykjafold, 1,4 millj., IV. Hverfisleikvöllur og sparkvöllur við Skeljagranda; 2.350 þús., V. Leikvöllur við Sílakvísl, 1.875 þús., VI. Leiksvæði við Mark- arveg, tvö svæði, 936 þús., VII. Leiksvæði milli Hvassaleitis og Kringlunnar, 450 þús., VIII. Hverf- isleikvöllur og sparkvöllur við Geit- hamra, 3 millj., IX. Leikvöllur við Þingás, 1,5 millj., X. Endurbyggja leiksvæði við Ásgarð, 2.040 þús., XI. Leikvöllur við Birtingakvísl, 1.055 þús. Samtals 17.006 þús. í tilefni af Norrænu tækniári 1988 verð- ur opið hús hjá Pósti og síma sunnudaginn 28. feb. kl. 14-18 Kynning á símatækni og þjónustu verður á eftirtöldum stöðum: Ármúli 27: Múlastöð: * Ráðstefnusjónvarp • Samskipti með tölvum í almenna gagnanetinu .•Skjalaflutningur með myndsenditækjum .Tenging Ijósleiðara .Ritsímaþjónusta *Ymsir þjónustumöguleikar fyrir símnotendur *o.fl. Jarðstöðin Skyggnir: *Gervitunglafjarskipti *Sjálfvirkar símstöðvar • Farsímastöð *Gagnaflutningastöð *Búnaður fyrir sjónvarpssendingar *Ljósleiðarar og Ijósleiðarabúnaður • Mælistofa Landsímans Fjarskiptastöðin Gufunesi: • Radíóflugþjónusta • Skiparadíó *Bílaradíó Boðið eruppá veitingar á 2. hæð i Múlastöð. Næg bílastæði. PÓSTUR OG SIMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.