Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 16

Morgunblaðið - 27.02.1988, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 Reykjavík: 55,5 milljónir til umhverfis, úti- vistar og leikvalla SAMKVÆMT fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er áætlað að veita rúmlega 38,5 milljónum króna til umhverfis og útivistar á árinu og um 17 milljónum til leikvallagerðar. Verður veitt til eftirtalinna fram- kvæmda: 1. Keilugrandi, útivistar- svæði, 1 millj., 2. Amarhóll, útivist- arsvæði, 4 millj., 3. Hallargarðiir, skrúðgarður, tré, 500 þús., 4. Óð- instorg, útivistargarður, 900 þús., 5. Tjamarbakkamir, lokafrágangur við Fríkirkjuveg, 2,5 millj., 6. Hljómskálagarður, endurbætur, 1 millj., 7. Flugvallarbraut, gras- svæði, sléttun og sáning, 820 þús., 8. Austurbrún, leiksv. og útivist- arsv., 250 þús., 9. Milli Kleppsvegar og Laugalækjar, leiksvæði, 850 þús., 10. Kringlumýrarbraut v. Laugameskirlqu, trjárækt, 700 þús., 11. Ljósheimar, útivistarsvæði og sleðabrekka, 1,5 millj., 12. Skeif- an, gras- og tijárækt, 600 þús., 13. Síðu múli, útivistarsvæði, fram- haldsverkefni, 1,9 millj., 14. Laug- ardalur, ræktunarstöð og grasa- garður, gróðurhús, frágangur, 1,5 millj., 15. Áland, útivistarsvæði, 900 þús., 16. Kringlumýrarbr. og Miklabr., gras- ogtijárækt, 2 millj., 17. Listabraut, útivistarsvæði, 400 þús., 18. Stjömugróf, útivistar- svæði, 1,5 millj., 19. Gilsá og Geit- astekkur, tijágróður, 400 þús., 20. írabakki, tijágróður, 1,3 millj., 21. Leirubakki v. undirgöng, tijárækt, 200 þús., 22. Tjömin, Breiðholti, skrúðgarður, norðurhluti, 500 þús., 23. Hvannkotshólar, tijárækt, 250 þús., 24. Ljárskógabrekka, gras- rækt og landmótun, 950 þús., 25. Stíflusel/Rangársel, grasræktun, 500 þús., 26. Hryggjarsel, gras- rækt, landmótun, 800 þús., 27. Asparfell/Æsufell, svæði, 1.150 þús., 28. Háberg, tijágróður, 380 þús., 29. Hamraberg, tijágróður Framkvæmda- áætlun Reykjavíkur- borgar 1988 1-38: Umhverfi og útivist I—XI: Leikvellir 850 þús., 30. Hamraberg/Hamra- berg, útivistarsvæði, 800 þús., 31. Suðurfell v. Völvufell, tijárækt, 500 þús., 32. Seiðakvísl, tijárækt kring- um boltavöll, 380 þús., 33. Straum- ur v. Silungakvísl/Urriðakvísl, tijá- rækt, 280 þús., 34. Deildarás/Eykt- arás/Heiðarás, tijárækt á leik- svæði, 230 þús., 35. Dísarás/Grind- arás, tijárækt á leiksvæði, 150 þús., 36. Selás, miðsvæði, 5 leik- og dval- arsvæði, tijárækt og grasrækt, 2 millj., 37. Strandlengjan fyrir botni Grafarvogs (hönnun), 200 þús., 38. Foldahverfi, skólagarðar og bolta- völlur, byijunarframkvæmdir, 1,2 millj., ýmislegt 2.750 þús., samtals 38.590.000. Tillögur að leikvallagerð: I. Ljúka við endurbyggingu Hringbrautar—leikvallar, 1,4 millj., II. Ljúka framkvæmdum við hverf- isleikvöll og sparkvöll við Klappar- ás, 1 millj., III. Hverfisleikvöllur og sparkvöllur við Reykjafold, 1,4 millj., IV. Hverfisleikvöllur og sparkvöllur við Skeljagranda; 2.350 þús., V. Leikvöllur við Sílakvísl, 1.875 þús., VI. Leiksvæði við Mark- arveg, tvö svæði, 936 þús., VII. Leiksvæði milli Hvassaleitis og Kringlunnar, 450 þús., VIII. Hverf- isleikvöllur og sparkvöllur við Geit- hamra, 3 millj., IX. Leikvöllur við Þingás, 1,5 millj., X. Endurbyggja leiksvæði við Ásgarð, 2.040 þús., XI. Leikvöllur við Birtingakvísl, 1.055 þús. Samtals 17.006 þús. í tilefni af Norrænu tækniári 1988 verð- ur opið hús hjá Pósti og síma sunnudaginn 28. feb. kl. 14-18 Kynning á símatækni og þjónustu verður á eftirtöldum stöðum: Ármúli 27: Múlastöð: * Ráðstefnusjónvarp • Samskipti með tölvum í almenna gagnanetinu .•Skjalaflutningur með myndsenditækjum .Tenging Ijósleiðara .Ritsímaþjónusta *Ymsir þjónustumöguleikar fyrir símnotendur *o.fl. Jarðstöðin Skyggnir: *Gervitunglafjarskipti *Sjálfvirkar símstöðvar • Farsímastöð *Gagnaflutningastöð *Búnaður fyrir sjónvarpssendingar *Ljósleiðarar og Ijósleiðarabúnaður • Mælistofa Landsímans Fjarskiptastöðin Gufunesi: • Radíóflugþjónusta • Skiparadíó *Bílaradíó Boðið eruppá veitingar á 2. hæð i Múlastöð. Næg bílastæði. PÓSTUR OG SIMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.