Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 27.02.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1988 Sagu Jónsdóttir í Dolly Parton-gerfi. Eiginmaðurinn (Magnús Ólafs- son) verslar við smokkasalann (Jörund Guðmundsson). fclk í fréttum ÞÓRSKABARETTINN SVART OG HVÍTT: ROKKHELGIIHARD ROCK CAFE föstudags- og laugardagskvöld. Opið til kl. 3 og frítt inn. Dansarar úr Dansskóla Audar Har- alds sýna meiriháttar Rock & Roll m.. <• ^ j;. $œ I , £ Gunnar og Dana í stuði Jafnvel starfsfólkið dansar upp á borðum þegar gleðin er sem mest. LENGI LIFI ROCK’IM ROLL Sósan o g hljómsveitin til mikillar fyrirmyndar Iskemmtistaðnum Þórscafé er nú verið að sýna Þórskabarettinn Svart og hvítt- á tjá og tundri og sá blaðamaður kabarettinn fyrir skömmu. Þeir sem sjá um skemmt- iatriðin í honum eru Jörundur Guð- mundsson, Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir, Tommy Hunt, hljóm- sveitin Burgeisar og fímm stúlkur frá Dansstúdíói Dísu. Á undan ka- barettinum var boðið upp á þrírétt- aða máltíð: Sjávarréttasúpu, lamba- krónu með madeirasósu og ávaxtadúett. Súpan var frekar sölt og lambakjötið bragðlítið. Með því voru bomar fram soðnar kartöflur, spergilkál og gulrætur en því miður ekkert ferskt grænmeti. Madeiras- ósan var hins vegar ljúffeng. Ávaxtadúettinn var ágætur en fullmikið áfengisbragð þó af hon- um. Kabarettsýningin hófst þegar klukkan var fjórðung gengin í ell- efu með því að hljómsveitin Bur- geisar byijaði að spila þétt og vel. Þema sýningarinnar er hins vegar orðið ansi þreytt: Hjón á miðjum aldri fara út að skemmta sér, eru leið á hvort öðru og drekka sig full. Eiginkonan (Saga Jónsdóttir) var heilmikið skass í Dolly Parton-gerfi með blöðrubijóst og gula lokka og eiginmaðurinn (Magnús Ólafsson), hallærislegur, grettur og dauð- hræddur við eiginkonuna. Þegar hún kom að honum með tvær í fang- inu varð hann enn hræddari við hana en áður og flúði af hólmi. Afgangurinn af sýningunni snerist svo um eltingaleik þeirra og fór eiginmaðurinn í ýmis dulargerfi til að fela sig fyrir eiginkonunni. Þriðji leikarinn í sýningunni, Jörundur Guðmundsson, kom svo inn í hjóna- eijumar á marga vegu, meðal ann- ars í gerfí rakara og smokkasala. Það var mikill galli á sýningunni hversu margir brandaranna tengd- ust líffærum neðan mittis. Hlutur söngvarans Tommys Hunts í sýningunni var nokkuð stór en tengdist ekki hjónaeijunum. Hann söng ýmis bandarísk dægur- lög þokkalega vel en nokkuð vél- rænt. Á milli atriða í sýningunni dönsuðu fimm stúlkur frá Dans- stúdíói Dísu. Þær vom hins vegar of ungar til að ráða við svo þokka- fullar hreyfingar sem kabarettdans krefst. Einnig voru þær misjafnlega góðir dansarar og ekki alltaf sam- taka. Skemmtiatriðunum lauk um klukkan 23.30 og var þá komið að gestum að sýna fimi sína á dans- gólfinu. TEXTI: ÞORSTEINN BRIEM MYNDIR: RAGNAR AXELS- SON DudLey Mo- ore og Brog- an Lane eyða hveiti- brauðsdög- unum í leit að hentugu kvikmynda- handriti fyr- ir sig. HNAPPHELDAN Dudley Moore giftir sig í þriðja sinn Breski grínleikarinn Dudley Moore gekk í hjónaband með 28 ára gamalli leiíckonu, Brogan Lane, í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Nokkur aldursmunur, 24 ár, er á hjónakomunum og á hvort þeirra son af fyrra hjónabandi. Moore og Lane hittust fyrst fyrir sex árum, en rómantíkin blossaði upp þremur árum síðar þegar þau snæddu á sama veitingastað. Þau leita nú logandi ljósi að hentugu kvikmyndahandriti fyrir unga nýgifta konu og lítinn mann (157 sm.) sem spilar á píanó. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.