Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 40

Morgunblaðið - 05.03.1988, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar Bátur - leiga Viljum leigja 30-50 tonna bát til dragnóta- veiða í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin í síma 92-13009. Útgerðarmenn - rækjuskip Við óskum eftir viðskiptum sem fyrst. Upplýsingar gefa: Lárus Ægir í síma 95-4747 og 95-4618 heima, Sveinn í síma 95-4690 og 95-4620 heima. Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd. Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir verslunarhúsnæði, 800-1600 fm, á jarðhæð á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 4495“ fyrir 7. mars. Rúmfatalagerinn, símar 76522 og 79706. Njarðvík Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Njarðvík verður hald- inn í húsi félaganna sunnudaginn 6. mars kl. 16.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Framlengdur skilafrestur Skilafrestur á svörum við öðru bréfi verkefnisstjórna SUS hefur ver- ið framlengdur til mánudagsins 7. mars. Þátttakendur er hvattir til að glugga i gögnin um helgina og póstleggja bréfin strax á mánudag. Stjórn SUS. Njarðvík Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins i Njarðvik halda fund mánudaginn 7. mars kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, með fulltrúum flokksins í öllum nefndum bæjarins. Umræður um fjárhagsáætlun 1988 og fleirl bæjarmál sem snerta viðkomandi nefndir o.fl. Við hvetjum nefndarfólk til aö fjölmenna. Bœjarfulttníar Sjálfstæðisflokksins. Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi verður haldinn f Hótel Borgarnesi sunnudaginn 6. mars kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir H. Haarde, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aukaþing SUS í Vestmannaeyjum Aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldið í Vest- mannaeyjum 25.-26. mars næstkomandi. Þingsetning verður kl. 18.00 föstudaginn 25. mars. Tilgangur þingsins er fyrst fremst mótun stefnu og leiða til þess að koma henni á framfæri og f framkvæmd. Á þinginu veröur rekinn endahnúturinn á fyrsta hluta starfs verkefnisstjórnanna, sem hafa starfað í vetur. Að þinginu loknu munu sumar þeirra væntanlega halda áfram störfum, en einnig verða settar á stofn nýjar verkefnis- stjómir, sem munu taka á öðrum málaflokkum en fengist hefur ver- ið viö í vetur. í Vestmannaeyjum verður þingið haldið í félagsheimilinu, en gist verður á hótel Þórshamri, gistiheimilinu Hvíld og farfuglaheimilinu. Búist er viö að ódýrasta fargjald (með Herjólfi) ásamt tveggja nátta gistingu muni kosta undir 2.000 krónum. Einnig veitir Flugleiðir hf. afslátt af fargjöldum. Dagskrá þingsins veröur auglýst nánar siðar. Skráning og nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í sima 82900. Stjórn SUS. Ungir sjálfstæðismenn Laugardaginn 5. mars verður haldinn stofnfundur klúbbs ungra sjálf- stæðismanna utan af landi með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn hefst kl. 20.00 í kjallara Valhallar, og að honum loknum verða léttar veitingar og opið hús. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Hádegisverðar- fundur í Hafnarf irði fellur niður Hádegisverðarfundur Stefnis sem átti að vera laugardaginn 5. mars fellur niður af óviðráðanlegum örsökum. Viðkomandi eru beðnir vel- virðingar. Stjórnin. Námskeið á Seltjarnarnesi Við viljum minna á námskeiðin sem við höldum: Ræðunámskeið 9.-16. mars. Garðyrkjunámskeið 11.-13. apríl. Upplýsingar hjá Hildi Jónsdóttur í sima 611514, Auði Eyr í sima 611842 og Sigriöi Einarsdóttur í síma 622353. Nauösynlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Hafnarfjörður Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur hádegisverðarfund í Gaflinum laugardaginn 5. mars um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar- bæjar 1988. Framsögu flytur Jóhann G. Bergþórsson, bæjarráðsmaður. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins vel- komið á fundinn. Akureyringar Fundur um framhaldskólann Almennur fundur um framhaldsskólann með Birgi Isleifi Gunnarssyni, menntamála- ráðherra verður í Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri, laugardaginn 5. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfðlögin á Akureyri. Það náleast stórmál. . þeear tvö ný SMÁmAl i koma upp samtímis. Súkkulaðifrauð og Dalafrauð. nmr w Z) <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.