Morgunblaðið - 05.03.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988
Fólk með
glútenóþol
stofnar
samtök
SAMTÖK fólks með glútenóþol
voru stofnuð í Reykjavík þann
16. janúar sl.
Tilgangur samtakanna er barátta
fyrir rétti fólks með glútenóþol,
öflun og miðlun upplýsinga varð-
andi sjúkdóminn auk samstarfs við
lækna, næringarráðgjafa og aðra
er málið varðar.
Glútenóþol er ólæknandi sjúk-
dómur þar sem sleppa verður al-
gjörlega eggja- hvítuefninu glúten
úr fæðunni. Rétt mataræði fólks
með glútenóþol er “lyf“ þess. Form-
aður Samtaka fólks með glútenóþol
er Magnús Ásgeirsson.
HlIjHSIUBIX
UÓSRITUNARVÉLAR
Góðar stundir
meö MS sam-
lokum j-hvar
og hvenær
sem er.
Mjölkursamsalan
AUTAD
50% AFSIÁTTUR
LJÓS - G JAFAVARA - HÚSGÖGN
SUMAR FREISTINGAR ERUTIL ÞESS AÐFALLA FVRIR ÞEIM.
ÞAR SEM ÞÚGENGURAÐ GÆÐUNUM VlSUM
Borgartún 29. Sími 20640
ELDHÚSHÚSGÖGN, STAKIR STÓLAR,
HÆGINDASTÓLAR, BORÐSTOFUSETT
O.FLO.FL.
■
Hœ, krakkar
Takið þið nú gömlu hjónin með ykkur til Hollands ■ Por er fullt af listasöfnum og svoleiðis sem þið
getið geymt þau á, meðan þið farið í dýragarðinn, tívolí, Philips tœkjasafnið, smáhúsaborgina eða
út á vatn að sigla ■ McDonalds hamborgararnir eru meiriháttar í Amsterdam.
arnarflug