Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988
9
Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu
15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði
VW GOLF GTI '88
Ek. 1.6 þ/km., 5 gíra, 3 dyra, 1800
cc. Vökvaststýri. Stoingrár.
Vsrö: 900 þús.
VW GOLF QTI '87
Ek. 26 þ/km., 6 gíra, 3 dyra, 1800
cc, Vökvast. Topplúga. Hvítur.
Vsrð: 700 þÚS.
VW QOLF QL '88
Ek. 4 þ/km. 6 gfra, 3 dyra, 1600cc.
Vökvast. Blásans. Vorð: 700 þúa.
VW JETTA GL '87
Ek. 13 þ/km. Beinsk. 4ra dyra.
1600cc. Vökvast. Gullsans.
V«rð: 030 þús.
VW CARAVELLE TURBO '86
Ek. 82 þ/km. Diosol. Beinsk. Vökva-
stýri. Útvarp/segulb. Gullsans.
Vsrð: 080 þús.
AUDI 100 CP '83
Ek. 98 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 2200cc.
Vökvastýri. Steingrár. Vsrð: 800
Þús.
MAZDA 626 QLX '87
Ek. 21 þ/km. 6 gíra. 4 dyra. Vökva-
stýri. 2000cc. Hvitur. Vsrð: 800
þús.
VW JETTA CL '87
Ek. 28 þ/km. Beinskiptur. 4 dyra.
1600cc. Grœnsans. Vsrð: 080
þús.
MMC PAJERO ST '87 TURBO
Ek. 50 þ/km. 5 gfra. Diesel. 3 dyra.
Vökvastýri. Hvítur VsrA: 880 þús.
MMC LANCER GLX '88
Ek. 2 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 1 500cc.
Vökvastýri. Gullsans. Vsrð: 020
Þús.
MMC LANCER QLX '87
Ek. 20 þ/km. Sjálfskiptur. 4 dyra.
1500cc. Vökvastýri. VínrauÖur.
Vsrð: OOO þús.
MM COLT GLX '87
Ek. 19 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1500cc.
Vökvastýri. Rauöur. Vsrð: 820
þús.
MMC COLT EXE '87
Ek. 19 þ/km. Beinskiptur. 3 dyra.
1200cc. Útv./segulb. Hvftur. VsrOi
800 þÚS.
SEAT IBIZA GL '85
Ek. 32 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1 200cc.
Útv./segulb. Rauöur.
Vsrð: 200 þús.
BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60
, , KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR Á
VERÐBRÉFAMARKAÐI
mm Víkan 6.-12. mars 1988
n
Vextir umfram Vextir
Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alls%
Einingabréf
Einingabréf 1 13,0% 34,0%
Einingabréf2 10,7% 31,2%
Einingabréf3 24,7% 47.8%
Lífeyrisbréf 13,0% 34,0%
Spariskírteini ríkissjóðs
laegst 7,2% 27.1%
haest 8.5% 28,6%
Skuldabréf banka og sparisjóða
iaegst 9,3% 29,6%
haest 9,8% 30,2%
Skuidabréf stórra fyrirtækja
Lind hf. 10,8% 31.4%
Glitnirhf. 11,1% 31.7%
Sláturfélag Suðuriands
l.fl. 1987 11,1% 31,7%
Verðtryggð veðskuldabréf
iaegst 12,0% 32,8%
hæst 15,0% 36.3%
Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eflir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heildarvextír annarra skuldabréfa en Einingabréfa éru sýndir
miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein-
ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé I
Fjárvörslu Kaupþings er oltast hægt að losa innan viku.
SkoðanakSnnun HP og Skáíss:
Kvennalistmn
festir sig í sessi
Fylgi Borgaraflokksins hrunið
KVENNALISTINN hefur nwr
trðfaldað fylgi citt frá þvf I al-
þingiakowiingtmum I aprfl í
fyrra, ef nkarka mA akoðana-
kfionun Helgarpóctaina og
Slráfaa, aem gerð var um aiðuatu
helgi Kvennalistinn fmr 19,6X
fyigi þeirra aem afatððu tðku Í
kðonuninni, en í aambœrilegri
kðonun f janúar var lixtinn með
16,6% fyigi. Samkvœmt kðnnun-
inni hefur orðið fylgiahrun hjA
Ðonraraflokknutn. aem f kðnnun-
inni hlaut 2,8% fylgi þeirra aem
afstððu tóku, en flokkurinn var
með 10,9% fyigi f koaningunum
f fyrra og 7,8% f jjmúar afðastlið-
ínn.
Sj&lfstœðkflokkurínn eykur fýlgi
sitt frá því í janúarkönnuninni úr
26,9% í 81,8% og hefur bætt við
sig 4,6% fylgi frá þvf f alþingiskosn-
ingunum í apríl f fyrra. Fylgi Fram-
sóknarflokkain8 hefur minnkað úr
19,6% í 16,6% frá því í janúarkönn-
flokkurínn 18,9% atkvæða. Al-
þýðuflokkurínn eykur fylgi aitt frá
þvl 1 janúar úr 12,9% 1 14,6%, en
flokkurínn var með 16,2% atkvæða
í kosningunum I fyrra. Alþýðu-
bandalagið eykur fylgi sitt lítillega
frá því I janúar úr 12,8% í 12,7%,
en fékk 18,4% í sfðustu kosningum.
Fylgi annarra flokka og samtaka
er óverulegt og fer alfellt minnk-
andi ef marka má þesaa könnun.
Samkvæmt könnuninni styðja
46% kjóeenda ríkisstjómina en 64%
ekki og virðist því staða hennar
heldur hafa styrkst frá því í janúar-
könnuninni, en þá studdu 44,4%
kjósenda stjómina en 66,6% ekki.
Steingrfmur Hermannsaón nýtur
enn sem fyrr mestrar hylli fslenskra
stjómm&lamanna þótt hlutfallsleg-
ur styrkur hans hafi minnkað úr
22,6% frá því í janúar I 19,3% nú.
Jóhanna Siguröardóttir er I öðru
sæti samkvæmt könnuninni, en var
í því 6. í janúar og Þorsteinn Páls-
, son er sem fyrr í 8. sæti samkvæmt
„Kvennalistinn = stjórn-
arandstöðuafl"!
Guðmundur Einarsson, framkvæmda-
stjóri Alþýðuflokksins, fyrrum þingmaður
Bandalags jafnaðarmanna, gluggar í nýja
skoðanakönnun HP um fylgi stjórnmála-
flokka í viðtali við Alþýðublaðið í gær.
Hann segir Kvennalistann njóta þess —
fyrst og fremst — að hafa skapað sér
ímynd stjórnarandstöðuafls. Staksteinar
staldra við viðtalið í dag sem og viðtal
Vökublaðsins við Ara Edwald.
Stúdentaráðs-
kosningar
Framundan eru kosn-
ingar til Stúdentaráðs og
Háskólaráðs. Kosið er á
milli tveggja framboða:
Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, og
Röskva, sem er að kjania
tíl Félag vinstri sinnaðra
stúdenta.
Félag umbótasinnaðra
stúdenta stendur ekki
fyrir sjálfstæðu fram-
boði. Aðild þess að
Röskva höfðar ekki til
allra umbótasinna. Ari
Edwald, sem skipaði
efsta sætí á lista Félags
umbótasinnaðra stúd-
enta 1985, kemst svo að
orði um Röskva i viðtali
við Vökublaðið:
„í mínum augum er
hér ekki um neitt nýtt
félag að ræða, heldur
Félag vinstri manna, sem
skipt hefur tun nafn í tíl-
efni þess að hafa gleypt
leifaraar af Félagi um-
bótasinna. Ég get ekki
séð neinn mun á Röskva
og FVM . .
Vökublaðið leggur
áherzlu á að Stúdentaráð
eigi að vera vettvangur
baráttu fyrir hagsmun-
um stúdenta og háskól-
ans en ekki flokkspóli-
tískra átaka, sem séu ær
og kýr vinstri manna.
„Það er því Ijóst“, segir
blaðið, „að við val í Stúd-
entaráð er meginspura-
ingin . . . hvort SHÍ
skuli hella sér út í al-
menna þjóðmálaumræðu
eður ei. Sé svarið NEI
er valið Vaka. Sé svarið
JÁ er valið Röskva."
Gengi
Kvennalista
og Borefara-
flokks
Guðmundur Einars-
son, fyrrverandi alþingis-
maður, er í viðtali Al-
þýðublaðsins í gær. Hann
er spurður um stöðu
hinna nýju stjóramála-
flokka, Borgaraflokks og
Kvennalista. Svar:
„Ef raaður veltir fyrir
sér tílhneigingum frekar
en einstökum tölum, þá
sýnist mér að Kvennalist-
inn ujóti þess að vera
stjómarandstöðuafl, sem
andstæðingar stjórnar-
innar fylkja sér um.
Þetta hlýtur að vera
svona því hann hefur
ekki lagt til mörg merki-
leg mál, eða einhveijar
lausnir i pólitík, en nýtur
þess að vera í stjómar-
andstöðunni. Og það
kemur líka fram þannig
að hinir tveir stjóraar-
andstöðuflokkarnir, ann-
aðhvort hrynja, eins og
Borgaraflokkurinn, eða
standa f stað, eins og
Alþýðubandalagið."
Stendur ekki
fyrir
neinni pólitík
Guðmundur heldur
áfram:
„Hversvegna hrynur
fylgi Borgaraflokksins?
Því er erfht að svara. f
fyrsta lagi skildi ég nú
aldrei almennilega af
hveiju fólk kaus Borg-
araflokkinn og þess
vegna skil ég ekki hvers
vegna fólk segist ætla að
hætta að kjósa hann —
og ég hef aldrei botnað
í stefnu þessa flokks fyrr
en ég hlustaði á þagnar-
ræðu Hreggviðs Jónsson-
ar. Þessi flokkur hefur
ekki staðið fyrir neinni
póltik og það er kannski
ein skýringin."
Minnkandi
fylgi fram-
sóknar?
„Það getur nú verið
að einhveiju leyti vegna
þess að þó Steingrfmur
sé vinsæU, held ég að
hann hafi ekki komið
sterkt út úr málum und-
anfamar vikur. Ég hefi
á tilfinningunni að trún-
aðarbrot hans, sem ég tel
vera, á Kópavogsfundin-
um í sambandi við efna-
hagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar og alveg
óviðurkvæmilegt athæfi
hans í sambandi við hug-
myndir um heimsókn
Vigdisar forseta til Rúss-
lands hafí verið vond mál
fyrir Steingrim. Að hann
hafí talað þaraa eins og
fólki finnst ekki að lands-
faðirinn eigi að tala.
Það kann að vera að
umræður um launakjör
SÍS-forstjóra, eins og
þær blönduðust inn í
kjarasamninga, hafí haft
áhrif á Framsóknar-
flokkinn. En þó held ég
að það þurfí ekki að
vera."
Stærsta mót-
sögniní
íslenzkri
pólitík!
Guðmundur er spurð-
ur um það, hvort
Kvennalistinn stefni i
meirihluta?
„Það getur ekki verið
að sá flokkur eigi, alla-
vega óbreyttur, framtfð
fyrir sér. Vegna þess að
í honum sjálfum byggir
stærsta mótsögn í
íslenzkri pólitík, að fram-
boðshstarnir séu lokaðir
helmingi þjóðarinnar!
Þetta getur ekki átt
sér framtfð, nema að
þessi flokkur þróist yfir
f venjulegan vinstri
flokk, opinn bæði konum
og körlum.“
Er ríkisstjóm-
inhrunin?
Guðmundur svarar:
„Alls ekki. Það var ein
af dægrastyttingum
minum þegar ég var &
Alþingi árin 1983-87 að
vera alltaf viðbúinn þvi,
ef það hringdi i mig
fréttamaður, að sýna
fram á að sú stjóm væri
hrunin. Það var alltaf
hægt að tina til 10 atriði
sem sýndu að stjómin
væri að hryiya.
Það sem stærstu máli
skiptír alltaf f sambandi
við svona ríkisstjóm er
að persónulega hafa þeir,
sem orðnir era ráðherr-
ar, áhuga á að það ástand
vari sem lengst. Og ég
spái þvi að þessi stjóm
I sitji allt kjörtímabilið."
• Einkennisfötin frá okkur eru
alveg sérstök
• Föt, sem njóta mikilla vinsælda
því öll framleiöslan er klæð-
skerasaumuö
• Viö saumum fyrir stofnanir og
aðra starfshópa og fyrirtæki
um allt land
LeitiÖ upplýsinga
QARÐASTRÆTI 2, REYKJAVÍK • SlMI 91 -17525
Metsölublað á hverjum degi!