Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW GOLF GTI '88 Ek. 1.6 þ/km., 5 gíra, 3 dyra, 1800 cc. Vökvaststýri. Stoingrár. Vsrö: 900 þús. VW GOLF QTI '87 Ek. 26 þ/km., 6 gíra, 3 dyra, 1800 cc, Vökvast. Topplúga. Hvítur. Vsrð: 700 þÚS. VW QOLF QL '88 Ek. 4 þ/km. 6 gfra, 3 dyra, 1600cc. Vökvast. Blásans. Vorð: 700 þúa. VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. 1600cc. Vökvast. Gullsans. V«rð: 030 þús. VW CARAVELLE TURBO '86 Ek. 82 þ/km. Diosol. Beinsk. Vökva- stýri. Útvarp/segulb. Gullsans. Vsrð: 080 þús. AUDI 100 CP '83 Ek. 98 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. 2200cc. Vökvastýri. Steingrár. Vsrð: 800 Þús. MAZDA 626 QLX '87 Ek. 21 þ/km. 6 gíra. 4 dyra. Vökva- stýri. 2000cc. Hvitur. Vsrð: 800 þús. VW JETTA CL '87 Ek. 28 þ/km. Beinskiptur. 4 dyra. 1600cc. Grœnsans. Vsrð: 080 þús. MMC PAJERO ST '87 TURBO Ek. 50 þ/km. 5 gfra. Diesel. 3 dyra. Vökvastýri. Hvítur VsrA: 880 þús. MMC LANCER GLX '88 Ek. 2 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 1 500cc. Vökvastýri. Gullsans. Vsrð: 020 Þús. MMC LANCER QLX '87 Ek. 20 þ/km. Sjálfskiptur. 4 dyra. 1500cc. Vökvastýri. VínrauÖur. Vsrð: OOO þús. MM COLT GLX '87 Ek. 19 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1500cc. Vökvastýri. Rauöur. Vsrð: 820 þús. MMC COLT EXE '87 Ek. 19 þ/km. Beinskiptur. 3 dyra. 1200cc. Útv./segulb. Hvftur. VsrOi 800 þÚS. SEAT IBIZA GL '85 Ek. 32 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. 1 200cc. Útv./segulb. Rauöur. Vsrð: 200 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 , , KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI mm Víkan 6.-12. mars 1988 n Vextir umfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alls% Einingabréf Einingabréf 1 13,0% 34,0% Einingabréf2 10,7% 31,2% Einingabréf3 24,7% 47.8% Lífeyrisbréf 13,0% 34,0% Spariskírteini ríkissjóðs laegst 7,2% 27.1% haest 8.5% 28,6% Skuldabréf banka og sparisjóða iaegst 9,3% 29,6% haest 9,8% 30,2% Skuidabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 10,8% 31.4% Glitnirhf. 11,1% 31.7% Sláturfélag Suðuriands l.fl. 1987 11,1% 31,7% Verðtryggð veðskuldabréf iaegst 12,0% 32,8% hæst 15,0% 36.3% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eflir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextír annarra skuldabréfa en Einingabréfa éru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé I Fjárvörslu Kaupþings er oltast hægt að losa innan viku. SkoðanakSnnun HP og Skáíss: Kvennalistmn festir sig í sessi Fylgi Borgaraflokksins hrunið KVENNALISTINN hefur nwr trðfaldað fylgi citt frá þvf I al- þingiakowiingtmum I aprfl í fyrra, ef nkarka mA akoðana- kfionun Helgarpóctaina og Slráfaa, aem gerð var um aiðuatu helgi Kvennalistinn fmr 19,6X fyigi þeirra aem afatððu tðku Í kðonuninni, en í aambœrilegri kðonun f janúar var lixtinn með 16,6% fyigi. Samkvœmt kðnnun- inni hefur orðið fylgiahrun hjA Ðonraraflokknutn. aem f kðnnun- inni hlaut 2,8% fylgi þeirra aem afstððu tóku, en flokkurinn var með 10,9% fyigi f koaningunum f fyrra og 7,8% f jjmúar afðastlið- ínn. Sj&lfstœðkflokkurínn eykur fýlgi sitt frá því í janúarkönnuninni úr 26,9% í 81,8% og hefur bætt við sig 4,6% fylgi frá þvf f alþingiskosn- ingunum í apríl f fyrra. Fylgi Fram- sóknarflokkain8 hefur minnkað úr 19,6% í 16,6% frá því í janúarkönn- flokkurínn 18,9% atkvæða. Al- þýðuflokkurínn eykur fylgi aitt frá þvl 1 janúar úr 12,9% 1 14,6%, en flokkurínn var með 16,2% atkvæða í kosningunum I fyrra. Alþýðu- bandalagið eykur fylgi sitt lítillega frá því I janúar úr 12,8% í 12,7%, en fékk 18,4% í sfðustu kosningum. Fylgi annarra flokka og samtaka er óverulegt og fer alfellt minnk- andi ef marka má þesaa könnun. Samkvæmt könnuninni styðja 46% kjóeenda ríkisstjómina en 64% ekki og virðist því staða hennar heldur hafa styrkst frá því í janúar- könnuninni, en þá studdu 44,4% kjósenda stjómina en 66,6% ekki. Steingrfmur Hermannsaón nýtur enn sem fyrr mestrar hylli fslenskra stjómm&lamanna þótt hlutfallsleg- ur styrkur hans hafi minnkað úr 22,6% frá því í janúar I 19,3% nú. Jóhanna Siguröardóttir er I öðru sæti samkvæmt könnuninni, en var í því 6. í janúar og Þorsteinn Páls- , son er sem fyrr í 8. sæti samkvæmt „Kvennalistinn = stjórn- arandstöðuafl"! Guðmundur Einarsson, framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins, fyrrum þingmaður Bandalags jafnaðarmanna, gluggar í nýja skoðanakönnun HP um fylgi stjórnmála- flokka í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Hann segir Kvennalistann njóta þess — fyrst og fremst — að hafa skapað sér ímynd stjórnarandstöðuafls. Staksteinar staldra við viðtalið í dag sem og viðtal Vökublaðsins við Ara Edwald. Stúdentaráðs- kosningar Framundan eru kosn- ingar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs. Kosið er á milli tveggja framboða: Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, og Röskva, sem er að kjania tíl Félag vinstri sinnaðra stúdenta. Félag umbótasinnaðra stúdenta stendur ekki fyrir sjálfstæðu fram- boði. Aðild þess að Röskva höfðar ekki til allra umbótasinna. Ari Edwald, sem skipaði efsta sætí á lista Félags umbótasinnaðra stúd- enta 1985, kemst svo að orði um Röskva i viðtali við Vökublaðið: „í mínum augum er hér ekki um neitt nýtt félag að ræða, heldur Félag vinstri manna, sem skipt hefur tun nafn í tíl- efni þess að hafa gleypt leifaraar af Félagi um- bótasinna. Ég get ekki séð neinn mun á Röskva og FVM . . Vökublaðið leggur áherzlu á að Stúdentaráð eigi að vera vettvangur baráttu fyrir hagsmun- um stúdenta og háskól- ans en ekki flokkspóli- tískra átaka, sem séu ær og kýr vinstri manna. „Það er því Ijóst“, segir blaðið, „að við val í Stúd- entaráð er meginspura- ingin . . . hvort SHÍ skuli hella sér út í al- menna þjóðmálaumræðu eður ei. Sé svarið NEI er valið Vaka. Sé svarið JÁ er valið Röskva." Gengi Kvennalista og Borefara- flokks Guðmundur Einars- son, fyrrverandi alþingis- maður, er í viðtali Al- þýðublaðsins í gær. Hann er spurður um stöðu hinna nýju stjóramála- flokka, Borgaraflokks og Kvennalista. Svar: „Ef raaður veltir fyrir sér tílhneigingum frekar en einstökum tölum, þá sýnist mér að Kvennalist- inn ujóti þess að vera stjómarandstöðuafl, sem andstæðingar stjórnar- innar fylkja sér um. Þetta hlýtur að vera svona því hann hefur ekki lagt til mörg merki- leg mál, eða einhveijar lausnir i pólitík, en nýtur þess að vera í stjómar- andstöðunni. Og það kemur líka fram þannig að hinir tveir stjóraar- andstöðuflokkarnir, ann- aðhvort hrynja, eins og Borgaraflokkurinn, eða standa f stað, eins og Alþýðubandalagið." Stendur ekki fyrir neinni pólitík Guðmundur heldur áfram: „Hversvegna hrynur fylgi Borgaraflokksins? Því er erfht að svara. f fyrsta lagi skildi ég nú aldrei almennilega af hveiju fólk kaus Borg- araflokkinn og þess vegna skil ég ekki hvers vegna fólk segist ætla að hætta að kjósa hann — og ég hef aldrei botnað í stefnu þessa flokks fyrr en ég hlustaði á þagnar- ræðu Hreggviðs Jónsson- ar. Þessi flokkur hefur ekki staðið fyrir neinni póltik og það er kannski ein skýringin." Minnkandi fylgi fram- sóknar? „Það getur nú verið að einhveiju leyti vegna þess að þó Steingrfmur sé vinsæU, held ég að hann hafi ekki komið sterkt út úr málum und- anfamar vikur. Ég hefi á tilfinningunni að trún- aðarbrot hans, sem ég tel vera, á Kópavogsfundin- um í sambandi við efna- hagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar og alveg óviðurkvæmilegt athæfi hans í sambandi við hug- myndir um heimsókn Vigdisar forseta til Rúss- lands hafí verið vond mál fyrir Steingrim. Að hann hafí talað þaraa eins og fólki finnst ekki að lands- faðirinn eigi að tala. Það kann að vera að umræður um launakjör SÍS-forstjóra, eins og þær blönduðust inn í kjarasamninga, hafí haft áhrif á Framsóknar- flokkinn. En þó held ég að það þurfí ekki að vera." Stærsta mót- sögniní íslenzkri pólitík! Guðmundur er spurð- ur um það, hvort Kvennalistinn stefni i meirihluta? „Það getur ekki verið að sá flokkur eigi, alla- vega óbreyttur, framtfð fyrir sér. Vegna þess að í honum sjálfum byggir stærsta mótsögn í íslenzkri pólitík, að fram- boðshstarnir séu lokaðir helmingi þjóðarinnar! Þetta getur ekki átt sér framtfð, nema að þessi flokkur þróist yfir f venjulegan vinstri flokk, opinn bæði konum og körlum.“ Er ríkisstjóm- inhrunin? Guðmundur svarar: „Alls ekki. Það var ein af dægrastyttingum minum þegar ég var & Alþingi árin 1983-87 að vera alltaf viðbúinn þvi, ef það hringdi i mig fréttamaður, að sýna fram á að sú stjóm væri hrunin. Það var alltaf hægt að tina til 10 atriði sem sýndu að stjómin væri að hryiya. Það sem stærstu máli skiptír alltaf f sambandi við svona ríkisstjóm er að persónulega hafa þeir, sem orðnir era ráðherr- ar, áhuga á að það ástand vari sem lengst. Og ég spái þvi að þessi stjóm I sitji allt kjörtímabilið." • Einkennisfötin frá okkur eru alveg sérstök • Föt, sem njóta mikilla vinsælda því öll framleiöslan er klæð- skerasaumuö • Viö saumum fyrir stofnanir og aðra starfshópa og fyrirtæki um allt land LeitiÖ upplýsinga QARÐASTRÆTI 2, REYKJAVÍK • SlMI 91 -17525 Metsölublað á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.