Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 55 Þingeyri: Þorri kvaddur og góu fagnað VEÐRIÐ síðustu helgi þorra var vestfirskur garri, snjó kyngdi niður og norðvestan bylurinn huldi glugga og hurðir. Þeir sem erindi áttu i önnur hús urðu að guða á glugga laugardaginn 20. febrúar. Daginn eftir var svarta logn og sólskin og stórvirkar vélar hreinsuðu götur og torg að undirlagi sveitarstjóra, Jónas- ar Ólafssonar. Dýrafjörður skipti um svip á stuttum tíma, sérstaklega á Þing- eyri, því eftir bylinn var enginn snjór fyrir utan Sandafell, götur alauðar. Vindurinn skóf göturnar og dembdi allri fönninni á eyrina svo landslagið líktist haföldum, mis- háum með öldudölum á milli. Börn- in voru alsæl með snjóhúsin og grófu sig inn í þau. Góuþíðan var vel þegin og grann- ar hittust í grunnskólanum föstu- daginn 26. febrúar. Grunnskóla- nemar frá Flateyri þreyttu ræðu- keppni við lið heimamanna og sigr- uðu með glæsibrag. Keppt var sam- kvæmt Morteinsbók, eins og skóla- stjórinn, Hallgrímur, hefur fyrir orðtak. Þingeyringar, er háðu sína frumraun í mælskulist, mættu verð- ugum andstæðingum sem Illugi Gunnarsson kennari á Flateyri hef- Atríði úr kvikmyiidinni „Nútíma stefnumót“ sem sýnd er í Bíóhöll- Bíóhöllin: Grínmyndin „Nútíma stefnumót“ frumsýnd ur skólað og æft og heimsótt hafa Núpsskóla til keppni. Dómarar voru þrír nemar úr Menntaskólanum á Isafirði. Eftir keppni þáðu ailir við- staddir góðgerðir, hljómsveitir skól- ans léku í hléum og raddböndin voru skerpt með söng gesta og gestgjafa, öllum til ánægju. 27. febrúar frumfluttu Flateyringar leikrit á Flateyri en Þingeyringar syngja látlaustr - Hulda Morgunblaðið/Hulda Sigmundsdóttir Piltamir þrír sem sigruðu í ræðukeppni milli grunnskóla Þingeyrar og Flateyrar. GRÍNMYNDIN „Nútíma stefnu- mót“ hefur verið tekin til sýn- inga í Bíóhöllinni. Leikstjóri er Steve Rash, handrít gerði Mich- ael Swardlick og með aðalhlut- verk fara Ronald Miller, Patrick Dempsey, Cindy Mancini o.fl. Ronald Miller er ekki vinsæll meðal skólasystkina sinna og til að bæta úr því fær hann vinsælustu stúlkuna í skólanum, Cindy, til að verða „stúlkan hans“ í fjórar vikur gegn 1.000 dala greiðslu. Þetta verður til þess að aðrar stúlkur í skólanum taka að sýna honum áhuga, segir meðal annars í frétt frá kvikmyndahúsinu. ÞÚ verður tmdrandí þegar þú sérð breytingarnar EURG KREDIT i SINGER Saumavélar EXCLUSIVE Áður kr. 22.800,- Nú kr. 17.460,- stgr. SINGER LADYSTAR Áðurkr. 18.200,- Nú kr. 13.950,- stgr. f L- SINGER SERENADE 30 Áður.kr. 44.600,- Nú kr. 33.840,- stgr. Bellboy símí GD 878 PH Verð kr. 2.480,-stgr. ^Bauknecht þvottavél WA 8310 WS 900—650 snúninga Stærð (hxbxd).- 85 sm x59,5 sm x60 sm Áðurkr. 56.550,- Nú kr. 43.290,— stgr. BAUKNECHT FrYstískápar ýmsar stærðir frá 107 Itr. til 283 Itr. Afsláttur 15% stgr. 5% míðað við afborganxr Frigor Frystíkista B 275 250 Itr. Stærð (hxbxd): 89 sm x 128 sm x65 sm Áðurkr. 36.200,— Nú kr. 26.100,- stgr. MBO) 52PD Intematíonal reiknivél Áður kr. 2.990,— Nú kr. 2.295,— stgr. Wý og betrí Rafbúð Ný og betrí verðtilboð SAMBANDSINS ARMÚLA3 SÍMAR 6879/0-68 /266

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.