Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.03.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 55 Þingeyri: Þorri kvaddur og góu fagnað VEÐRIÐ síðustu helgi þorra var vestfirskur garri, snjó kyngdi niður og norðvestan bylurinn huldi glugga og hurðir. Þeir sem erindi áttu i önnur hús urðu að guða á glugga laugardaginn 20. febrúar. Daginn eftir var svarta logn og sólskin og stórvirkar vélar hreinsuðu götur og torg að undirlagi sveitarstjóra, Jónas- ar Ólafssonar. Dýrafjörður skipti um svip á stuttum tíma, sérstaklega á Þing- eyri, því eftir bylinn var enginn snjór fyrir utan Sandafell, götur alauðar. Vindurinn skóf göturnar og dembdi allri fönninni á eyrina svo landslagið líktist haföldum, mis- háum með öldudölum á milli. Börn- in voru alsæl með snjóhúsin og grófu sig inn í þau. Góuþíðan var vel þegin og grann- ar hittust í grunnskólanum föstu- daginn 26. febrúar. Grunnskóla- nemar frá Flateyri þreyttu ræðu- keppni við lið heimamanna og sigr- uðu með glæsibrag. Keppt var sam- kvæmt Morteinsbók, eins og skóla- stjórinn, Hallgrímur, hefur fyrir orðtak. Þingeyringar, er háðu sína frumraun í mælskulist, mættu verð- ugum andstæðingum sem Illugi Gunnarsson kennari á Flateyri hef- Atríði úr kvikmyiidinni „Nútíma stefnumót“ sem sýnd er í Bíóhöll- Bíóhöllin: Grínmyndin „Nútíma stefnumót“ frumsýnd ur skólað og æft og heimsótt hafa Núpsskóla til keppni. Dómarar voru þrír nemar úr Menntaskólanum á Isafirði. Eftir keppni þáðu ailir við- staddir góðgerðir, hljómsveitir skól- ans léku í hléum og raddböndin voru skerpt með söng gesta og gestgjafa, öllum til ánægju. 27. febrúar frumfluttu Flateyringar leikrit á Flateyri en Þingeyringar syngja látlaustr - Hulda Morgunblaðið/Hulda Sigmundsdóttir Piltamir þrír sem sigruðu í ræðukeppni milli grunnskóla Þingeyrar og Flateyrar. GRÍNMYNDIN „Nútíma stefnu- mót“ hefur verið tekin til sýn- inga í Bíóhöllinni. Leikstjóri er Steve Rash, handrít gerði Mich- ael Swardlick og með aðalhlut- verk fara Ronald Miller, Patrick Dempsey, Cindy Mancini o.fl. Ronald Miller er ekki vinsæll meðal skólasystkina sinna og til að bæta úr því fær hann vinsælustu stúlkuna í skólanum, Cindy, til að verða „stúlkan hans“ í fjórar vikur gegn 1.000 dala greiðslu. Þetta verður til þess að aðrar stúlkur í skólanum taka að sýna honum áhuga, segir meðal annars í frétt frá kvikmyndahúsinu. ÞÚ verður tmdrandí þegar þú sérð breytingarnar EURG KREDIT i SINGER Saumavélar EXCLUSIVE Áður kr. 22.800,- Nú kr. 17.460,- stgr. SINGER LADYSTAR Áðurkr. 18.200,- Nú kr. 13.950,- stgr. f L- SINGER SERENADE 30 Áður.kr. 44.600,- Nú kr. 33.840,- stgr. Bellboy símí GD 878 PH Verð kr. 2.480,-stgr. ^Bauknecht þvottavél WA 8310 WS 900—650 snúninga Stærð (hxbxd).- 85 sm x59,5 sm x60 sm Áðurkr. 56.550,- Nú kr. 43.290,— stgr. BAUKNECHT FrYstískápar ýmsar stærðir frá 107 Itr. til 283 Itr. Afsláttur 15% stgr. 5% míðað við afborganxr Frigor Frystíkista B 275 250 Itr. Stærð (hxbxd): 89 sm x 128 sm x65 sm Áðurkr. 36.200,— Nú kr. 26.100,- stgr. MBO) 52PD Intematíonal reiknivél Áður kr. 2.990,— Nú kr. 2.295,— stgr. Wý og betrí Rafbúð Ný og betrí verðtilboð SAMBANDSINS ARMÚLA3 SÍMAR 6879/0-68 /266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.