Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guörún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir börn. UmsjónÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 4BM6.35 ► Litift ævintýri (A Little Romance). Hugljúf mynd um 4BK18.20 ► Feldur. Teiknimynd með fyrstu ástir táninga á ferð i rómantísku borginni Feneyjum. Aöal- íslensku taii. hlutverk: Laurence Olivier. Sally Kellerman, Diane Lane og Thelon- 0® 18.45 ► Af bæ íborg Perfect Strang- ius Bernard. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiðendur: Yves ers). Gamanmyndaflokkurum seinheppnu Rousset-Rouard og Robert L. Crawford. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. frændurna Larry og Balki. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hundurinn Benji. Banda- riskur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi RagnarÓlafs- son. 20.00 ► Fréttir og veöur. 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ► Mannlff á Héraði. Blandaöur þáttur sem fjallar um mannlíf austur á Fljótsdalshéraöi. 21.35 ► Af heitu hjarta (Cuore). Lokaþáttur. (talskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum geröur eftir samnefndri sögu Edmondo De Amicis. 2.30 ► fþróttir 22.45 þ Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.19 ► 19.19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 ► Undirheimar 4BD21.20 ►- 4BÞ21.50 ► Hótel Höll 4SÞ22.40 ► Jazz (Jazzvisions). 4BÞ23.40 ► í fylgsnum Miami (Miami Vice). Crock- Plánetan jörft (Palace of Dreams). Fram- Konsert haldinn í minningu Charlie hjartans (Places in the He- ett er ástfanginn af laekni. ( — umhverfis- haldsmyndaflokkur i tíu hlut- Parker. Þeirsem fram koma: Buddy art). Aðalhlutverk: Sally Fi- Ijós kemur að hún er viöriðin vernd. Þulur: um. 4 hluti. Þýðandi: Guð- McFerrin, RichieCole, Lee Konitz, eld, Lindsay Crouse. sakamál sem Crockett er að Baldvin Hall- mundur Þorsteinsson. Bud Shank, Monty Budwig, James 1.30 ► Dagskráriok. vinna í. dórsson. Moody, Lou Levyo.fl. 1987. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystugreinardagblaöa kl. 8.30.Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guöbergs- son. Höfundur les (3). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö eftir að heyra. 11.00 Fréttii’. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn — Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miödegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þóröarson skráöi. Pétur Pét- ursson les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Bjarni Marteins- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. „The Desert Music" eftir Steve Reich. Höfundur flytur ásamt kór og hljóöfæraleikurum úr Fílharmoníusveitinni í Brooklyn; Michael Tilson Thomas stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning i útlöndum. Anna Margrét Siguröardóttir. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 20.40 (slenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 30. erindi. 21.30 „Sorgin gleymir engum." Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. (Einnig útvarpaö nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til FM 90,1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og kl. 12.00. 12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaó aö mannlffino í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigriöur Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Þriðji landsleikur íslands og Japans í handknattleik í Laugardals- höll. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 23.00 Staldraö viö á ReyðarfirÓi, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Bylgjan á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 ‘Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Litiö á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldiö er hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. josvakIm fM957/ UÓSVAKINN FM 96,7 08.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila timanum. 16.00 Síödegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 I Miðnesheiðni. E. 13.00 Eyrbyggja. 11. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opiö. Þáttur sem er opinn til um- sókna. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist i umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsj. Krýsuvík- ursamtökin. 21.00 Náttúrufræöi. Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifsson. 22.00 Eirbyggja. 12. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA Páskar ’88 Að venju var páskadagskrá ljós- vakamiðlanna hlaðin góðgæti sem bragðaðist að vísu misjafnlega. Ljósvíkingar ríkissjónvarpsins virð- ast til dæmis álíta að páskadagskrá skuli hlaða óperum og ballettsýn- ingum. Hvort slíkar sýningar falla hinum almenna sjónvarpsáhorfanda í geð skal látið ósagt, enda hafa vinsældimar lítt verið mældar í skoðanakönnunum. En þá eru það blessuð bömin. Börnin Hingað til hafa þau verið nokkuð afskipt á páskum, en nú brá svo við að Stöð 2 sýndi bamaefni hvem morgun frá klukkan níu til hádegis. Þessi bamadagskrá var nokkuð misjöfn að gæðum, en þó voru þar prýðilegar myndir, svo sem Ævin- týri H.C. Andersen, teiknimynd í §órum hlutum með íslensku tali og teiknimyndir gerðar eftir sögum Charles Dickens og ekki má gleyma Sollu Bollu og Támínu, sem Steingrímur Eyfjörð myndskreytti eftir sögu Elfu Gísladóttur. Mættu sjónvarpsstöðvamar gera meira af því að myndskreyta íslenskar bamasögur og vekja þannig áhuga bamanna á íslenskum skáldskap. Framkvæmdasemi starfsmanna bamadeildar Stöðvar 2 um páskana sannar að ef vilji og fjármagn er fyrir hendi þá er hægt að lyfta grettistaki. Skyttumar íslenska kvikmyndin Skyttumar var sýnd í ríkissjónvarpinu laug?" daginn 2. apríl, sem er svc sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að myndin var frumsýnd hér í bíóhúsum 1987. Á undan sýningu myndarinnar ræddi Sigurður Val- geirsson við leikstjórann, Friðrik Þór Friðriksson, er taldi að myndin nyti sín lítt nema á breiðtjaldi. Má vera, en samt minnti myndin mjög á hefðbundinn amerískan saka- málasjónvarpsþátt er lýkur á alls- herjar skothríð. Annars er fremur sjaldgæft að slíkir þættir endi á því að “víkingasveitimar" skjóti óvopn- aðan mann er gengur fram með uppréttar hendur! GuÖjón Hápunktur páskahátíðardag- skrár ljósvakamiðlanna, í það minnsta sjónvarpsstöðvanna, var að mati þess er hér ritar heimildar- myndin Steinamir tala sem þeir Freyr Þormóðsson og Ásgrímur Sverrisson stýrðu, en fjöldi manna kom auk þeirra við sögu þessarar merku myndar, er greindi frá ævi og starfi Guðjóns Samúelssonar, fyrsta húsameistara ríkisins. Leikin atriði myndarinnar voru ögn tilgerðarleg á stundum og nokkuð var um endurtekningar og frásögnin ekki ætíð mjög skipulögð, en samt tókst höfundunum á undra- verðan hátt að nálgast þennan mikla brautryðjanda íslenskrar húsagerðarlistar, ekki sist með frá- bærum myndum af hamrabygging- um Guðjóns, er standa líkt og klett- ar hér í húsakraðakinu. En há- punktur myndarinnar var samt lokaatriðið, er Guðjón lá og barðist við manninn við ljáinn og við að reisa álfaborgina miklu við Hverfis- götu og svo heyrði hann óminn frá álfaborginni í gegnum útvarpið frá hinni glæstu vígsluhátíð Þjóðleik- hússins. Slikur maður hefir snert gullna hliðið. Verst hve mjög hefir þrengt að sumum bygginum Guðjóns, svo sem Þjóðleikhúsinu, og svo var húsaröðin glæsilega, er hann dró upp frá Hótel Borg að Reykjavíkur- apóteki, rofín með hryllilegri kassa- byggingu. Máski var Guðjón of stór- huga fyrir bæjaryfírvöld og almenn- ing? Minningu hans verður helst sómi sýndur með því að forðast „byggingarslys" á borð við það er sjá má við Austurvöll! Ólafur M. Jóhannesson FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 (fyrirrúmi: Blönduö dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Staðiö í stykkjum sínum. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. FB. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. FB. 22.00 Hafþór. 01.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.