Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.04.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 ÚTLEIGA A RYKMOTTUM ÞJÓNUSTA í SÉRFLOKKI fyrir verslanir, fyrirtæki, stofnanirog húsfélög. Rykmotturnar, sem FÖNN leigir út, eru hreint ótrúlegar. Vegna sérstakra eiginleika mottunnar hreinsar hún um 85% óhreininda undan skósólum þeirra sem yfir hana ganga. Skipt er um motturnar reglu- lega þannig aö „enginn kemst vaðandi inn á skítugum skónum". Þar sem mottan er fyrir hendi hefur vinna og kostnaður við hreingerningu innandyra lækkað stórkostlega. Hægt er að velja um stærðir og liti. Hinar gífurlegu vinsældir rykmottunnar sanna ágæti hennar. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Fannhvítt frá FÖNN 11 Öflugt starf Kiwanis- klúbba á Ægissvæði Svæðisráðstefna var haldin í Festi í Grindavík, laugardginn 26. mars sl. Þar komu saman fulltrúar úr öllum Kiwanisklúbbum á Ægis- svæði. A Ægissvæði eru Kiwanisklúb- bar úr Kópavogi, Garðabæ, tveir úr Hafnarfirði, Grindavík, Keflavík, Garði og Keflavíkurflug- velli. Klúbburinn á Keflavíkurflug- velli er fjölþjóðaklúbbur. Helstu styrktarverkefni klúbb- anna á svæðinu eru til þroska- hjálpar á Suðumesjum, skólaverk- efni v/Sameinuðu þjóðanna, skáta, MS-sjúklinga, Félags krabba- meinssjúklinga, íþróttasambands fatlaðra, Göngudeildar Sólvangs, Halldórs Halldórssonar, Björgun- arsveitarinnar Ægis, Styrktarfé- lags aidraðra, Garði, umferðarget- raunar skólabama og aldraðra Garðbæinga. Hefðbundnar fjáraflanir eru á svæðinu svo sem dreifíng bóka, útgáfa auglýsingablaða, sjávar- réttadagur, villibráðardagur, jóla- tréssala. Mikill áhugi er á svæðinu á fyr- irhuguðu sameiginlegu verkefni Kiwanishreyfíngarinnar og Bandalags íslenskra skáta. Er það útgáfa á bæklingi sem heitir Ver- um viðbúin. Markmiðið með útgáfunni er tvíþætt, annars vegar að gera böm meira sjálfbjarga og færari um að takast á við dagleg vanda- mál og hins vegar að skapa gmnd- völl fyrir jákvæðu samstarfi bama og foreldra. Þannig er ætlað að hjálpa for- eldrum eða öðmm að kenna böm- um aðferðir til að takast á við þau vandamál sem upp geta komið á tímabilinu frá því bömin koma heim úr skólanum og þar til for- eldramir koma heim úr vinnu. Gleymum því ekki að öll böm em ein heima stund og stund. Bæklingurinn ætti því að koma til móts við þarfír fjölskyldunnar. Mikil samstaða er meðal klúbba á svæðinu og nýlega héldu 3 klúbbar sameiginlega árshátíð og fyrirhuguð er 2ja klúbba ferð til Akureyrar, þar sem þeir halda sameiginlega fundi með Kiwanis- mönnum á því svæði. Kiwanismenn á Ægissvæði horfa björtum augum til framtí- ðarinnar, því veruleg fjölgun er í öllum kiúbbum á svæðinu. (Fréttatilkynning) JAZZBALLETT KLASSÍSKUR BALLETT NÚ ffMABALLETT ENGJATEIG11 við Sigtúnsreit *- SÍMAR: 687701 og 687801 ÍANSINNER Kl BARA UST HELDUR KENNSLAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.