Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 31
31 ingarferðir. Fyrst suður í Straums- | hraun, en þar hefur fjölskyldan gróðursett tré allt frá árinu 1950 og ætíð síðan, enda er þar nú yndis- legur skógarreitur og merkilegur minnisvarði um eljusemi Þorbjöms, Þórdísar og sona þeirra. Nú njóta bamabömin eljusemi afa og ömmu og fá lifandi ,jólatré“ úr þeirra eig- in gróðurreit á hveijum jólum. En eftir að fjölskyldan var búin að fylla Straumshraunið, þ.e. að ekki var pláss fyrir fleiri plöntur þar, útveg- aði Þorbjöm fjölskyldunni nýtt gróðursetningarland. Það var aust- ur í Skarfanesi í Landsveit. Þar hafa nú verið gróðursettar tugir þúsunda plantna á þeirra vegum. Ætti það framtak að vera öðmm landsmönnum til hvatningar, um að klæða landið skógi. Af kynnum mínum af Þorbimi skynja ég vel hversu mikill gæfu- maður hann var bæði í starfí og í einkalífi. Allir sem kynntust honum eiga ákVeðnar minningar um hann. Þegar hugurinn fer yfír farinn veg, er margs að minnast. Eg gleymi því aldrei hversu hreykinn og glað- ur hann var þegar hann kom í heim- sókn til mín á fæðingardeiid Lsp., að sjá nýfæddan sonarson sinn sem var svo tillitssamur við hann afa sinn að fæðast 19. júní, þ.e. á af- mælisdaginn hans. Enda sagði ég við Þorbjöm að hann mætti kalla hann Þorbjöm, þar með var hann búinn að eignast alnafna. Eg hef aldrei séð hann vera eins glaðan og þá, það lá við að hann væri montinn og þá er mikið sagt um svo hófsaman mann. Sjálf er ég þakklát fyrir að hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa eignast Þorbjöm fyrir tengda- föður. Hann var mér, Sigurgeir og Þorbimi mikils virði og ég vil þakka honum allan þann hlýhug sem hann sýndi okkur. Þorbjöm var lifandi dæmi um það að heiðarlegur maður er göfugasta verk skaparans. Kristín Jónsdóttir Síðan í seinni heimsstyijöldinni hafa orðið byltingarkenndar breyt- ingar á nær hveiju sviði þjóðlífsins hér á landi, og er ein slíkra umbylt- inga á sviði eðlis- og náttúmfræða. Þar áttum við íslendingar áður örfáa starfandi vísindamenn, og höfðum þá kannski litla trú á að innlend rannsóknastarfsemi í gmnngreinum raunvísinda yrði þjóðinni til vemlegs gagns. Nú er hér hins vegar kominn á fót fjöldi rannsóknastofnana, með vel mennt- uðu starfsfólki í hundraðatali. Má því spyija, hvað hafi komið okkur jrfír þann þröskuld að fara að trúa á tilvemrétt og gagnsemi myndar- legra eigin rannsókna og að byggja þær upp, sérstaklega eftir 1960. Ég tel að svarið liggi að vemlegu leyti í einstökum hæfileikum nokk- urra manna, sem gátu sannað að hægt væri að gera hér á landi raunvísindarannsóknir á heims- mælikvarða og um leið aflað mjög Sjá nánar bls. 64—65 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 SÍDUSTU DAGAR MARKADSINS VIDBÓTARSENDING AF BÓKUM M.A. MATREIDSLUBÆKUR Ath. Vegna einstakrar aðsóknar hafa fjölmargar bókanna selst upp á örskömmum tíma. Við bjóðum því bókunnendum að sérpanta þessar bækur, á mjög svipuðu eða sama verði og á markaðnum. SÉRPÖNTUM BÆKUR Á BÓKAMARKADSVERDI BANDARÍSKI MARKAÐURINN EYMUNDSSON Austurstræti 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.