Morgunblaðið - 06.04.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1988
49
atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseti óskast
á 200 t. netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 99-3625 og 99-3644.
Byggingaverktaki
getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði og
viðgerðir.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „R - 4283“ fyrir 12. apríl.
„Au-pair“
Óskum að ráða barngóða stúlku til Banda-
ríkjanna til að gæta 3ja barna og sjá um létt
húsverk. Bíll til afnota. Margt að sjá og
skoða. Ef þú ert 18 ára eða eldri vinsamlega
skrifaðu okkur fyrir 15. apríl og láttu mynd
fylgja.
ABC, box3162,
Stony Creek, Ct,
06405, USA.
Járnalager
Starfsmaður óskast til starfa á járnalager.
Þarf að hafa bílpróf.
Guðmundur Arason,
Smiðajárn,
Skútuvogi 4, simi 686844.
Rafeindavirkjar
Óskum að ráða rafeindavirkja með sveins-
próf til starfa á rafeindaverkstæði okkar. Góð
laun í boði fyrir hæfan starfskraft.
Umsækjendur hafi samband við Ólaf Inga
Ólafsson í Sætúni 8.
Heimilistæki hf
Sætúni 8.
Þjónustuíbúðir
aldraðra, Dalbraut 27
Starfsfólk vantar í vaktavinnu við umönnun
- hlutastarf.
Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í júlí og
ágúst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377.
Skrifstofustarf
- Hafnarfirði
Dugnaðarforkur óskast til að sjá um:
- Kostnaðarbókhald.
- Útskrift á reikningum.
- Gerð tilboða.
- Útreikning á bónus og akkorði.
- Undirbúning fyrir launaútreikning.
Hér er um að ræða sjálfstætt starf. Æskilegt
er að viðkomandi hafi einhverja kunnáttu af
tölvum.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 5091,
125 Reykjavík, fyrir miðvikudaginn 13. apríl.
HF.OHIASMIBJAN
HÁTEIGSVEIGI 7
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin.
Upplýsingar í sima 51880.
Læknaritari
Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða læknarit-
ara til sumarafleysinga í 2-3 mánuði eða eft-
ir samkomulagi.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða
læknafulltrúi í síma 96-41333.
Heildverslun
óskar eftir dugandi starfskrafti sem getur
starfað sjálfstætt við skrifstofustörf, út-
keyrslu og önnur tilfallandi störf. Þarf að
geta hafið störf strax.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Lifandi - 6318“ fyrir 9. apríl.
Fiskvinna
Starfsfólk óskast til vinnu í allar deildir fyrir-
tækis okkar. Unnið eftir bónuskerfi.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-2254 og 2255.
Vinnslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Söluumboð
Ungur maður, reyndur í rekstri með þekkt
umboð á sviði eldhús- og borðbúnaðar auk
raftækja til heimilisnota, óskar eftir starfi
tengt áðurnefndum umboðum með eða án
eignaraðildar.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggið
inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Söluumboð - 4827“.
Keflavík
Blaðbera vantar í Heiðahverfi II.
Upplýsingar í síma 92-13463.
JMmgmiiIilfiMfe
Sjúkraþjálfarar
Endurhæfingastöð NLFÍ, Hveragerði, óskar
að ráða sjúkraþjálfara sem fyrst. Húsnæði
og fæði á staðnum.
Upplýsingar gefa yfirsjúkraþjálfari eða yfir-
læknir í síma 99-4201.
Verið velkomin að koma og skoða aðstæður.
Lagermaður óskast
Bókaklúbbur óskar eftir dugmiklum lager-
manni til starfa sem fyrst.
Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf
skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir há-
degi fimmtudaginn 7. apríl merktum:
„L - 6502“.
Smurstöð - atvinna
Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð
fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir
koma einnig til greina.
Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu.
Varahlutaverslun
Karl eða kona
Viljum ráða áhugasaman og röskan starfs-
mann, karl eða konu, til pökkunar- og af-
greiðslustarfa í varahlutaverslun fyrir fólks-
bifreiðar o.fl.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur Guðmundur Kr. Erlends-
son, verslunarstjóri.
Ert þú rétta
manneskjan?
★ Átt þú gott með að tala við fólk?
★ Ert þú sannfærandi?
★ Vilt þú heldur vinna úti á markaðnum en
inni á skrifstofu?
★ Vilt þú vinna þar sem góður árangur og
góð laun fara saman?
★ Vilt þú eiga frí fyrir hádegi tvo daga í viku?
★ Er þér sama þó þú vinnir nokkra tíma á
laugardögum?
★ Hefur þú bíl til umráða?
Ef þú hefur svarað öllum þessum spurning-
um játandi, ert þú líklega rétta manneskjan.
Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf
skal skilað inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
hádegi fimmtudaginn 7. apríl merktum:
„P - 2605“.
Laus störf
★ Viðskiptafræðingur, fjármálafyrirtæki, mat
á lánshæfni.
★ Sölustjóri, innflutningsfyrirtæki með
búsáhöld, 4 sölumenn.
★ Sölustjóri, innflutningsfyrirtæki með úti-
lífsvörur, 3 sölumenn.
★ Sölustjóri, innflutningsfyrirtæki með
byggingavörur, 12 sölumenn.
★ Innkaupastjóri, eitt stærsta tölvufyrir-
tæki landsins.
★ Aðstoðarverslunarstjóri, byggingavöru-
verslun.
★ Framleiðslustjóri, öflugt framleiðslufyrir-
tæki í Reykjavík.
★ Efnaverkfræðingur, framleiðslufyrirtæki á
Norðurlandi.
★ Bókarar, þjónustufyrirtæki, heildverslun.
★ Ritarar til starfa við ýmis sérhæfð störf,
s.s. tollskýrslugerð, erlendar bréfaskriftir,
tölvutelex, tölvuinnslátt og móttöku.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp.
Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif-
stofu okkar fyrir 12. apríl.
Starfsmannastjórnun
Ráöningaþjónusta
FRUm
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837