Morgunblaðið - 06.04.1988, Side 51

Morgunblaðið - 06.04.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Varahlutir Vil selja Nal jarðýtu Gt 9, vara- hluti i vél o.fl. Blokk og „head" í Nal 14. Gírkassi úr Scaniu 76ara. Pallur 2ja strokka St. Paul. Vél og kassi úr Volvo 485. Upplýsingar i sima 93-47729. □ HELGAFELL 5988040607 IVAf-2 I.O.O.F. 9 = 169468V2 = M.kv.m. - Þ.m. □ GLITNIR 5988467 =1 I.O.O.F. 7 = 169468'/2 = M.kv.m. - Þ.g. I.O.O.F. 8 = 16946872 = 9.0. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Theodór Petersen frá Færeyjum syngur og talar. Allir hjartanlega velkomnir. KR konur Lokafundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl í félagsheimili KR, og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ath: Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrir 10. april i simum: 53930 Ólöf - 51528 Helga - 21725 Mattý - 20731 Geirlaug. Mætum allar, gestir velkomnir. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Dysma Almenn þýðinga- og textaþjón- usta. Lögg. þýskar skjalaþýðingar. Simi 40816. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi íslands Breski miðillinn Roþin Stevens heldur tilraunafund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði óskast íbúð óskast Mig vantar 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Annað kemur til greina. Heimir L. Fjeldsted, s. 623650 og 623651 kl. 9-18. I --------------------------------- Einbýlishús/íbúð Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu einbýlis- hús eða 3ja til 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 623566. tii söiu Fiskvinnslustöð Til sölu erfiskvinnslustöð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu í fullum rekstri, ásamt öllum fisk- vinnslutækjum, vélum og bifreiðum þeim, sem rekstrinum fylgja, svo og öllum við- skiptasamböndum. Um er að ræða arðbæran rekstur í hag- kvæmu umhverfi. Fiskvinnslustöðin er í eigin húsnæði, sem er u.þ.b. 500 fm að stærð, og inniheldur m.a. 40 tonna kæliklefa og 20 tonna frysti- klefa. Fiskvinnslustöðinni fylgja góðir skreið- arhjallar (400 tonn) sem henta t.d. vel undir Ítalíuskreið. Stöðin hentar mjög vel til hverskonar fisk- verkunar, s.s. söltunar, frystingarog sérverk- unar af ýmsu tagi. Upplýsingar á skrifstofu vorri á skrifstofutíma. MÁLFLUTNINGSSTOFAN Jónatan Sveinsson Hróbjartfxr Jónatansson ho’staréttarlögmadur héradsdómslögmadur Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91)68 8733 Söluturn Til sölu Roto offset fjölritunarvél. Notar bæði pappírsstensla og plötur. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 78993 eftir kl. 18.00. tifboð — útboð Æ Útboð - skólalóð Tilboð óskast í frágang skólalóðar Snælands- skóla, 2. áfanga. Um er m.a. að ræða frá- gang jarðvegslagna, gróðurbeða og hellu- lögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, eftir kl. 12 þriðjudaginn 5. apríl gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 18. apríl kl. 11.00 f.h. Garðyrkjustjóri. uppboð éroé&uÁ BORG LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Uppboð Fyrir næsta uppboð óskum við eftir myndum eldri meistaranna, t.d. Jóhannesar S. Kjarval, Muggs, Jóns Stefánssonar, Jóhanns Briem, Ásgríms Jónssonar, Þorvaldar Skúlasonar, Júlíönu Sveinsdótturog Kristínar Jónsdóttur. Þeir, sem hafa í hyggju að setja verk á upp- boðið, þurfa að skila þeim inn til Gallerí Borgar eigi síðar en 15. apríl næst- komandi. éraé&Lc BOBG LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Pósthússtræti 9. Þekktur og vel staðsettur söluturn í Austur- borginni til sölu. Um er að ræða gamalgróinn rekstur í hentugu húsnæði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Húseiningaframleiðsla til sölu Mótabekkur til framleiðslu á steyptum ein- ingum ásamt hrærivél o.fl. Upplýsingar í símum 96-41230 og 96-41674. | fundir — mannfagnaðir | Kvennaskólinn í R E Y K J A V í K Menntaskóli V I Ð FRÍKI RK|UVEC Opið hús og kynning á starfsemi skólans verður laug- ardaginn 9. apríl 1988 kl 14.00-16.00. Nemendur 9. bekkjar grunnskólans, gamlir nemendur og aðrir velunnarar skólans, vel- komnir. Heitt á könnunni. Skólameistari. V.í. -1958 Hittumst öll í veitingahúsinu Lækjarbrekku (uppi) fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 5-7, þar sem við ætlum að ræða 30 ára afmæli okkar. Stjórnin. IAUF Aðalfundur Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki verður haldinn í menningarmiðstöðinni Gerðubergi þriðjudagskvöldið 12. apríl kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lárós Aðalfundur lax- og silungsræktarfélagsins Látravíkur hf. verður haldinn sunnudaginn 10. apríl nk. kl. 15.00 í fundarsal S.V.F.R., Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn mið- vikudaginn 13. apríl kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Sjúkraliðaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1988. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum á Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Umsóknarfrestur er til 13. maí nk. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.