Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 52
 t 52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1988 raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Lærið vélritun Næstu námskeið hefjast 11. apríl. Morgun- námskeið og síðdegisnámskeið. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. | húsnæði í boði | Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu um 200 fm skrifstofuhús- næði. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. Verslunarhúsnæði Höfum verið beðnir um að leita eftir leigu á verslunarhúsnæði við Laugaveg eða í mið- bænum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar, Ingólfsstræti 5, sími 22144. Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal, Hákon Árnason, hæstaréttarlögmenn. Leiguíbúð óskast Skrifstofu vorri hefur verið falið að leita eftir leiguíbúð, 3ja-4ra herbergja í Reykjavík eða Kópavogi. Leigutími a.m.k. 12 mánuðir. Fyrirframgreiðsla. Lysthafendur hafi samband við skrifstofu vora á skrifstofutíma. MÁLFLUTNINGSSTOFAN Jónatan Sveinsson Hróbjartftr Jónatansson hírstarétlarlögmadur héradsdómslögmadur Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91) 68 87 33 Glæsilegt húsnæði til leigu Til leigu er nýtt og glæsilegt húsnæði í Aust- urbænum. Húsnæðið er á tveimur hæðum, 160 fm á annarri hæð og 150 fm á jarðhæð með góðri innkeyrsluhurð. Öll aðkoma er mjög góð og nóg er af bílastæðum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi fimmtu- daginn 7. apríl, merkt: „G - 2701". Landgrunnslögin 40 ára Um þessar mundir eru 40 ár liöin frá setn- ingu landgrunnslaganna 1948, en á þeirri lagasetningu hefur hvilt útfærsla landhelg- innar á undanförnum áratugum. Utanrikis- nefnd Sjálfstæöisflokksins minnist þessar- ar lagasetningar meö hádegisveröarfundi nk. laugardag, 9. apríl, kl. 12.00 i Litlu- Brekku (við hliöina á Lækjarbrekku í Banka- stræti). Á fundinum mun Davíð Ólafsson, fv. seðlabankastjóri, flytja erindi um land- grunnslögin og þýöingu þeirra. Áhugamenn um utanrikismál eru hvattir til aö fjölmenna. Utanrikisnefnd Sjáflstæðisflokksins. Nordisk Forum (Norrænt kvennaþing) Sjálfstæðiskonur - sjálfstæðiskonur Kynningarfundur vegna kvennaþingsins í Osló í sumar veröur hald- inn í Valhöll föstudaginn 8. apríl nk. kl. 12.00. Fjölmenniö. Stjórn Landssambands sjáífstæöiskvenna. Hveragerði Staða og stefna bæjarfélagsins Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins i Suöur- landskjördæmi boðar til almenns fundarf um málefni Hveragerðis i Hótel Ljósbrá \ l( miövikudaginn 6. april nk. kl. 20.30. /F Framsögumenn: Hafsteinn Kristinsson um stööu og stefnu, Sverrir Þórhallsson um orkunýtingu. '’jj' Viktor Sigurbjörnsson um umhverfismál. Alda Andrésdóttir og Tómas Tómasson um feröamál. Eiríkur Ragnarsson um heilsurækt. Magnús Stefánsson í Grósku um garöyrkju. Aö loknum framsöguræöum verða frjálsar urnTæður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Laugarvatn Möguleikar Laugarvatns Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins í Suöur- landskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Laugarvatns fimmtudaginn 7. april nk. kl. 20.30 i Barnaskólanum. Framsögumenn: Birgir ÍsleifurGunnarsson, menntamálaráö- herra. Kristinn Kristmundsson, skólameistari. Árni Guömundsson, skólastjóri. Sigurður Sigurðsson, Hrísholti. Að loknum framsöguræðum verða almennar Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Vík í Mýrdal Atvinnubygging í Vestur-Skaftafellssýslu Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins í Suöur- landskjördæmi og sjálfstæðisfélögin boöa til almenns fundar um atvinnuuppbyggingu í Vestur-Skaftafellssýslu föstudaginn 8. april kl. 20.30 í Brydebúð. Framsögumenn: Þórir Kjartansson. Helga Þorbergsdóttir. Reynir Ragnarsson. Jóhannes Kristjánsson. Aö loknum framsöguræöum veröa almenn- ar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi i félagsheimil- inu Herðubreið laugardaginn 9. april kl. 14.00. Einn- ig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþing- ismaöur, Guörún Zoega aðstoðarm. iðnaöarráöherra, Kristinn Pétursson, varaþingmaöur og Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur og formaöur verkalýðsfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksíns, Austudandskjördæmi Neskaupstaður Fundur með iðnaðarráðherra Friörik Sophusson, iönaðarráöherra, veröur á opnum fundi í safnaðarheimilinu fimmtu- daginn 7. apríl kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþingismaður, Guðrún Zoega, aöstoöarm. iðnaðarráöherra, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur og formaður verka- lýðsfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Flúðir Sjálfstæð landbúnaðarstefna á Suðurlandi Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins á Suö- urlandi boðar til opinnar ráöstefnu um sjálf- stæða landbúnaöarstefnu á Suöurlandi i félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Rætt verður úm stöðu og stefnu í landbúnaöi á Suðurlandi meö tilliti til breytinga og aukins sjálfstæðis i land- búnaðarstefnu fyrir Suðurland. Framsögumenn: Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Halldór Gunnarsson, Holti. Kjartan Ólafsson, Selfossi. Jóhannes Kristjánsson, Höföabrekku. Eggert Pálsson, Kirkjulæk. Hrafn Bachmann, kaupmaöur. Að loknum framsöguræðum veröa almennar umræður. Kjördæmisrá6 Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Réyðarfjörður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaöarráöherra, verður á opnum fundi á Hótel Búöar- eyri sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Einnig mæta á fund- inn: Egill Jónsson, alþing- ismaöur, Guörún Zo- éga aöstoöarm. iön- aðarráöherra, Krist- inn Pétursson, vara- þingmaöur og Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur og formaður verkalýösfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráöherra, veröur á opnum fundi í Samkvæm- ispáfanum sunnu- daginn 10. april kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþing- ismaður, Guðrún Zo- ega aðstoðarm. iðn- _____ ______ ^ aðarráðherra, Kristinn Pétursson, varaþingmaöur og Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur og formaður verkalýösfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaöarráöherra, veröur á opnum fundi i Valhöll, föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþlnglsmaður, Guörún Zoega, aðstoðarm. iðnaöarráöherra, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur og formaður verka- lýðsfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.