Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 72
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
rJ2
James Belushi og Louis Gossett í hlutverkum sfnum í kvikmyndinni
„Skólastjóranum".
„Skóla-
stjórinn“ í
Stjömubíói
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni „Skóla-
stjórinn" með James Belushi,
Louis Gossett jr. og Rae Dawn
Chong í aðalhlutverkum. Leik-
stjóri er Christopher Cain.
Rick Latimer er misheppnaður
sonur, eiginmaður og kennari og
kemur það honum því á óvart þeg-
ar honum er boðin skólastjórastaða
við Brendel-skóla, sem er harla
óvenjulegur, því þaðan útskrifast
nemendur í íkveikjum, eiturlyfja-
sölu og ránum.
Jake Phillips er öryggisvörður við
Brendel og ákveða þeir Rick að
ráðast gegn ofbeldismönnunum
sem ráða ríkjum innan veggja skól-
ans. (Fréttatilkynning)
frá PROGRESS gerir húsverkin að
léttri sveiflu. Besta verðið á V-þýskri
ryksugu á markaðnum.
p«om«ss Með kröftugum 1100 Watta mótor.
JÉÉlÉk.
p»os(«ss Með stillanlegum sogkrafti frá 400 - 1100 Wött.
ppocmss Fylgihlutir í innbyggðu sérhólfi.
LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SlMI 50022
Björn Árnason Hrefna Eggertsdóttir
Háskólatónleikar í
Norræna húsinu í dag
Næstsíðustu Háskólatónleikar
á vormisseri verða haldnir í
Norræna húsinu f dag, miðviku-
dag, kl. 12.30-13.00.
A efnisskránni eru verk eftir
Vivaldi, Bourdeau og David flutt
af Bimi Ámasyni fagottleikara og
Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara.
Bjöm Ámason lauk kennaraprófi
frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
vorið 1975 og einleikaraprófí á fag-
ott árið eftir. Hann stundaði fram-
haldsnám við Tónlistarháskólann í
Vínarborg frá 1976—1980. Bjöm
er félagi í íslensku hljómsveitinni
og virkur kammertónlistarmaður.
Hrefna Eggertsdóttir lauk píanó-
kennaraprófí frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík 1975 og einleikaraprófí
á píanó 1976. Aðalkennari hennar
var Ámi Kristjánsson. Hrefna
stundaði framhaldsnám í píanóleik
við Tónlistarháskólann í Vínarborg
1976—1981. Hún kennir nú við
Tónlistarskója Kópavogs og Kenn-
araháskóla íslands.
(Fréttatilkynning)
Marta G. Halldórsdóttir sópran ogf Guðný Arnadóttir mezzósópran.
Tónlistarskólinn í Reykjavík;
Tvennir einsöngv-
aratónleikar
Tónlistarskólinn í Reykjavík
heldur tvenna einsöngvaraprófs-
tónleika í Norræna húsinu
fimmtudaginn 7. apríl og föstu-
daginn 8. april nk.
Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30
em tónleikar Guðnýjar Ámadóttur
mezzósóprans. Hún flytur m.a. verk
eftir Schubert, Schumann, Brahms,
Strauss og Rossini. Lára Rafns-
dóttir leikur með á píanó.
Föstudaginn 8. apríl kl. 20.30
em tónleikar Mörtu G. Halldórs-
dóttur sóprans. Hún flytur verk
eftir Pál Isólfsson, Fauré, Wolf og
Schubert. Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leikur með á píanó.
Þessir tónleikar em fyrri hluti
einsöngvaraprófs Guðnýjar og
Mörtu.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
(Fréttatilkynning)
1»
mmmmm
ZZBALUETr^WR
7^°6!msW»
(nnr,',unl.a«n^mu
687701 og 68
SÓLEYJ/\M *
ENGJATEIGI 1 við Sigtúnsreit
SÍMAR: 687701 og 687801
mmmi