Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 06.04.1988, Qupperneq 72
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 rJ2 James Belushi og Louis Gossett í hlutverkum sfnum í kvikmyndinni „Skólastjóranum". „Skóla- stjórinn“ í Stjömubíói STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni „Skóla- stjórinn" með James Belushi, Louis Gossett jr. og Rae Dawn Chong í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Christopher Cain. Rick Latimer er misheppnaður sonur, eiginmaður og kennari og kemur það honum því á óvart þeg- ar honum er boðin skólastjórastaða við Brendel-skóla, sem er harla óvenjulegur, því þaðan útskrifast nemendur í íkveikjum, eiturlyfja- sölu og ránum. Jake Phillips er öryggisvörður við Brendel og ákveða þeir Rick að ráðast gegn ofbeldismönnunum sem ráða ríkjum innan veggja skól- ans. (Fréttatilkynning) frá PROGRESS gerir húsverkin að léttri sveiflu. Besta verðið á V-þýskri ryksugu á markaðnum. p«om«ss Með kröftugum 1100 Watta mótor. JÉÉlÉk. p»os(«ss Með stillanlegum sogkrafti frá 400 - 1100 Wött. ppocmss Fylgihlutir í innbyggðu sérhólfi. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SlMI 50022 Björn Árnason Hrefna Eggertsdóttir Háskólatónleikar í Norræna húsinu í dag Næstsíðustu Háskólatónleikar á vormisseri verða haldnir í Norræna húsinu f dag, miðviku- dag, kl. 12.30-13.00. A efnisskránni eru verk eftir Vivaldi, Bourdeau og David flutt af Bimi Ámasyni fagottleikara og Hrefnu Eggertsdóttur píanóleikara. Bjöm Ámason lauk kennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1975 og einleikaraprófí á fag- ott árið eftir. Hann stundaði fram- haldsnám við Tónlistarháskólann í Vínarborg frá 1976—1980. Bjöm er félagi í íslensku hljómsveitinni og virkur kammertónlistarmaður. Hrefna Eggertsdóttir lauk píanó- kennaraprófí frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1975 og einleikaraprófí á píanó 1976. Aðalkennari hennar var Ámi Kristjánsson. Hrefna stundaði framhaldsnám í píanóleik við Tónlistarháskólann í Vínarborg 1976—1981. Hún kennir nú við Tónlistarskója Kópavogs og Kenn- araháskóla íslands. (Fréttatilkynning) Marta G. Halldórsdóttir sópran ogf Guðný Arnadóttir mezzósópran. Tónlistarskólinn í Reykjavík; Tvennir einsöngv- aratónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tvenna einsöngvaraprófs- tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 7. apríl og föstu- daginn 8. april nk. Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30 em tónleikar Guðnýjar Ámadóttur mezzósóprans. Hún flytur m.a. verk eftir Schubert, Schumann, Brahms, Strauss og Rossini. Lára Rafns- dóttir leikur með á píanó. Föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 em tónleikar Mörtu G. Halldórs- dóttur sóprans. Hún flytur verk eftir Pál Isólfsson, Fauré, Wolf og Schubert. Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur með á píanó. Þessir tónleikar em fyrri hluti einsöngvaraprófs Guðnýjar og Mörtu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) 1» mmmmm ZZBALUETr^WR 7^°6!msW» (nnr,',unl.a«n^mu 687701 og 68 SÓLEYJ/\M * ENGJATEIGI 1 við Sigtúnsreit SÍMAR: 687701 og 687801 mmmi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.