Morgunblaðið - 08.04.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 08.04.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jQ. b 0 17.50 ► Rit- málsfréttir. 18.00 ► Sindbað sœ- fari. 5. þáttur. 18.20 ►- Stefnumótið (MötetiTan- ger). Norsk mynd um áhrif kvikmynda. STOD2 ®16.15 ► í fótspor Flinns (in Like Flynn). Ung kona ® 17.50 ► Föstudagsbitinn. nýtur vaxandi vinsælda sem spennubókahöfundur. I Blandaður tónlistarþáttur með leit sinni að söguefni lendir hún íýmsum ævintýrum. viðtölum við hljómlistarfólk og Aðalhlutverk: Richard Land og Jeanny Seagrove. Leik- ýmsum uppákomum. Þýðandi: stjóri: Richard Land. Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Steinaldar- mennirnir. 18.45 ► Valdastjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Spurn- 21.30 ► Derrick. Þýskursakamála- Staupasteinn. 20.30 ► Auglýsingar og dag- ingakeppni fram- myndaflokkur með Derrick lögreglufor- Bandarískur skrð. haldsskólanna. ingja sem Horst Tappert leikur. gamanmynda- 20.35 ► Þingsjá. Umsjón: Undanúrslit. Um- flokkur. Helgi E. Helgason. sjón: Vernharður Linnet. 22.35 ► Vopnabrak (Fire Power). Bresk sakamálamynd frá 1979. Leik- stjóri Michael Winner. Aöalhlutverk Sophia Loren, James Coburn, O.J. Simpson og Eli Wallach. Efnafrœðingur er myrtur og virðist sem hann hafi uppgötvað svik í lyfjaframleiðslu. Kona hans leitar morðingjans. 00.15 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. b 0 STOD2 19.19 ► Fréttirog fréttaskýring- ar. C9S20.30 ►- Séstvalla- gata 20 (All at Number20). Breskur gaman- myndaflokkur. 4D21.00 ► Dæmiðekki (To Kill a Mocking Bird). Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brocks Peters. Leikstjóri: Robert Milligan. Lögfræðingur tek- ur að sé að verja blökkumann sem saklaus er sakaður um nauðgun. Kyn- þáttamisrétti kemurfram í myndinni. <®23.05 ► Fyrirmyndarlöggur (Miami Super Cops). Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spenser og Chief C.B. Seay. 4SÞ00.40 ► Eyjan (The Island). Aðalhlutverk: Mic- hael Caine og David Warner. Bönnuð börnum. 4SÞ02.35 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höf. les. (5) 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf". Pétur Pétursson les. (10) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Af helgum mönnum. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Lesari: Helga Thorberg. 18.00 Fréttir, 16.03 Dagþókin. Dagskrá. 16.15 Veðiirfregnír. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.0Ö3 Tónlist á síðdegi — Schubert og Verdi. a. Þættir úr „Meyjarskemmunni" eftir Franz Schubert. Erika Köth, Rudolf ' Schock, Erich Kunz og fleiri syngja með kór og hljómsveit; Frank Fox stjórnar. b. Sumar og haust, balletttónlist úr „I vespri Siciliani" eftir Giuseppe Verdi. Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Antal Dorati stjórnar,- c. Mars og balletttónlist úr óperunni „Aidu" eftir Verdi. Nýja Fílharmoniusveitin i Lundúnum lelkur; Riccardo Muti stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hrmgtorgið. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son. 20.30 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. Þáttur í umsjá íslenskunema við Háskóla islands. Skrif Halldórs Laxness um menningarmál á þriðja áratugnum. Umsjón: María Vil- hjálmsdóttir. Lesari með henni: Pétur Már Ólafsson. b. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög við Ijóð Halldórs Laxness. Jórunn Viðar leikur á píanó. c. Af afrekskonu og hvunndagshetju. Lesari: Sigurður Ó. Pálsson. d. Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björnsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. / FMI02.r STJARNAfM FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthiasson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. " ét RAS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45 — Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá dægurmáladeild- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 20.07 Snúningur. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. 989 iMk'TMi'l BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgján. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Bylgjan á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur S. Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 HallgrimurThorsteinsson. Kvöldfrétt- atími. 19.00 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FM 96,7 8.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist og fréttir á heila timanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ijúfu nótunum með fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dags- ins kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Borgríkið Eg hef reynt hér í dálki að fylgj- ast eftir mætti með helstu nýjungum á ljósvakasviðinu og leit- ast við að greina þar nýja strauma og stefnur ef svo má að orði kom- ast. Ekkert er nýtt undir sólinni stendur skrifað en slíkt lífsviðhorf leiðir hugann inn á blindgötu fánýt- ishyggjunnar líkt og sú fullyrðing Predikarans sem annars er hluti af bjartri mynd að . . . Það sem við ber, hefir fyrir löngu hlotið nafn sitt, og það er ákveðið, hvað menn eiga að verða, og maðurinn getur ekki deilt við þann sem honum er mátkari. Og þótt til séu mörg orð, sem auka hégómann — hvað er maðurinn að bættari? Því verður ekki í móti mælt að stundum leita orð Predikarans á hugann þegar síbyljan dynur á skilningarvitunum en samt kemur það nú fyrir að stundarkom slokkn- ar á byljunni og ferskur og endur- nærandi ljósvakaskúr hressir skiln- ingarvitin. í kaupfélaginu Forstjóri Byggðastofnunar spáir því að ef ekkert verður að gert horfi til auðnar dreifbýlis á íslandi. Nýlega sýndi ríkissjónvarpið þætti er brugðu nýstárlegu Ijósi á þetta mikla vandamál. Þá voru þessir þættir nýstárlegir að því leyti að heimamenn önnuðust smíðina. Það hallar norður af nefndist Akureyrarþátturinn. Þórarinn Ágústsson annaðist upptökuna og var þar rætt við ýmsa mektarmenn á Akureyri svo sem Val Amþórsson forstjóra KEA sem er mikill flug- áhugamaður og einnig var rætt við listafólk á staðnum. Umræður voru líflegar í þættinum og léttfleygar á stundum en ég fann satt að segja ekki nokkum mun á honum og þáttum smíðuðum hér syðra í borgríkinu. Valur hefði þess vegna getað komið beint af Laugarásnum og listafólkið vel menntað á al- þjóðavísu. Hið eina sem greindi þáttinn frá borgríkisþáttunum voru gríninnskot hlaðin staðbundnum bröndumm sem vom því miður lítt skoplegir í augum utanaðkomandi fólks. Það er lítil eftirsjá að strjál- býlinu ef það á að verða endurspegl- un Reykjavíkurborgríkisins, því litlu skiptir hvar slík flykki standa, þau verða smám saman harla keimlík. Annað var uppi á teningnum austur á Héraði. Mannlíf á Héraði nefndist Egils- staðaþátturinn en hann var í umsjón Gísla Sigurgeirssonar og Ingu Rósu Þórðardóttur. Að sönnu var rætt við siglt fólk í þættinum en þar eystra kunna menn líka enn þá list að rækta sinn garð. Þannig var einkar gaman að hlusta á unga fólkið er nú ræktar kostajörðina Vallanes. Hér er komin ný kynslóð bænda er lítur á búskap sem list- grein, sem hann hefir reyndar alltaf verið, en samt fannst mér gæta nýstárlegra viðhorfa hjá þessu fólki sem leitar stöðugt að nýjum við- fangsefnum á sviði búskapar líkt og listamaðurinn er leitar nýrra fangbragða í glímunni við listgyðj- una. Við verðum að styrkja þetta unga fólk með ráðum og dáð og varðveita þannig hina sérstæðu sveitabyggð í krafti hugvits og framfarasóknar. Og þá var það Hákon Aðalsteinsson frá Vað- brekku er sagði gamansögur af Fljótsdalshéraði og ekki síst af Jök- uldal en þar búa miklir heimsmenn er kunna að hlúa að sínu. En best fannst mér lýsing Hákons á kaup- félaginu: Hér áður fyrr leituðu menn ekki að því sem ekki fékkst í kaupfélaginu, það var einfaldlega ekki til! Það samfélag sem lýst var í Egilsstaðaþættinum má ekki fara í eyði því hversu leiðigjöm er ekki gangan um verslunarstræti borg- ríkjanna þar sem menn leita enda- laust að þvi sem máski er ekki til? Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Þungarokk. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Heima og heiman. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á (s- landi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig. 22.30 Kvöldvaktin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. ALFA FM-102,9 UTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðj- um og óskalögum. 24.00 Dagskrárlok. UTRAS FM 88,6 16.00 Útrásin, Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur, Þórður Vagnsson. MS. 20.00 Við stelpurnar. Kvennó. 22.00 Menntaskólinn við Hamrahlíö. MH. 24.00 Næturvakt. Umsjón: Menntaskólinn við sund. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. UTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.