Morgunblaðið - 08.04.1988, Side 35

Morgunblaðið - 08.04.1988, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðbera vantar í Heiðahverfi II. Upplýsingar í síma 92-13463. fRftjgllllÞItlMfe Sinfónfuhljómsveit íslands óskar að ráða starfskraft til að sjó um kaffi- veitingar fyrir hljóðfæraleikara hljómsveitar- innar í Háskólabíói. Nánari upplýsingar á skrifstofu S.í. föstudag- inn 8. apríl og mánudaginn 11. apríl milli kl. 14.00 og 17.00. Óskum að ráða vanan starfskraft í eftirfarandi: Tölvubókhald til endurskoðanda, toll- og bankaskjöl, verðútreikningar á vörum, um- sjón með útskrift og innheimtu á reikningum. Umsækjandi verður að hafa góða þekkingu og reynslu í ofangreindum störfum. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. mars merktar: „G - 06198“. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Hrafnista, Reykjavík Óskum að ráða starfsfólk í borðsal nú þegar og til sumarafleysinga. Bamaheimili á staðn- um. Uppl. í síma 30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. Framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits á Austurlandi Auglýst er til umsóknar staða framkvæmda- stjóra heilbrigðiseftirlits á Austurlandi. Jafnframt skal framkvæmdastjórinn gegna hlutverki heilbrigðisfulltrúa á Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra. Aðseturstaður Reyðarfjörður. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988. Frekari upplýsingar gefur formaður svæðis- nefndar, Stefán Þórarinsson, í síma 97-11400. Lausar stöður Umsóknarfrestur um eftirtaldar stöður við fangelsin í Reykjavík og Kópavogi, þ.e. Hegn- ingarhúsið við Skólavörðustíg, fangelsið í Síðumúla 28 og fangelsið á Kópavogsbraut 17, er hér með framlengdur til 15. apríl 1988: 2 stöður yfirfangavarða. 1 staða varðstjóra. 2 stöður aðstoðarvarðstjóra og að minnsta kosti 6 stöður fangavarða. í framangreindar stöður verður ráðið frá 1. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist dómsmálaráðauneytinu. Umsækjendur, sem ekki starfa þegar við fanga- vörslu, skulu vera á aldrinum 20-40 ára. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. apríl 1988. Sjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Vigdís, hjúkrunarforstjóri, í síma 95-4206 eða heimasíma 95-4565. Starfsfólk óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Dagvinna. Mjög góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-15.00. Fiskvinna Starfsfólk óskast til vinnu í allar deildir fyrir- tækis okkar. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft eftir hádegi á fata- markaði okkar. Upplýsingar í versluninni á Laugavegi 42 milli kl. 17.00 og 18.00 föstudaginn 8. apríl nk. Aðstoðarmaður Staða aðstoðarmanns kynningarstjóra er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hafa gott vald á íslenskri tungu, einu öðru Norðurlandamáli, ensku og þýsku. Umsóknir skulu senöar Utflutningsráði fyrir 12. apríl nk. merktar: - Umsókn -. Útflutningsróö íslands er samtök útflytjenda. Markmiö þess er aö kynna ísland og íslenskar vörur erlendis og vinna aö vaxandi út- flutningi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aðstoð við markaðssetningu og sýningarþátttöku. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leið- beinendum til stárfa við Vinnuskólánn í sum- ar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst nk.’ Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum. Til greina koma hálfs- dagsstörf. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 623340. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. „Au pair“ í USA Tvær reglusamar stúlkur óskast á góð heim- ili í New Jersey. Allar nánari upplýsingar í síma 675430. Bifvélavirkjar eða menn vanir vörubílaviðgerðum óskast. Reglusemi áskilin. Ég er 22 ára stúdent í leit að atvinnu. Er með gott stúdentspróf af málabraut. Margt kemur til greina. Fjölbreytni engin fyrirstaða. Upplýsingar í síma,71909 eftir kl. 15.00. ffp' LISTASAFN ÍSLANDS auglýsir eftir gæslumönnum á góðum aldri í hlutastörf og til afleysinga. Starfið krefst stundvísi og nokkurrar mála- kunnáttu. Upplýsingar veittar í safninu milli kl. 8 og 11. Matreiðslumenn Óskum eftir vönum matreiðslumönnum. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631 Söluumboð Ungur maður, reyndur í rekstri með þekkt umboð á sviði eldhús- og borðbúnaðar auk raftækja til heimilisnota, óskar eftir starfi tengt áðurnefndum umboðum með eða án eignaraðildar. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Söluumboð - 4827“. Caf é Ópera Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: - Aðstoðarfólk í uppvask. - Aðstoðarfólk í sal. - Nema í matreiðslu. - Nema í framreiðslu. Upplýsingar i síma 29499 eða 623010. Atvinna og húsnæði Viljum ráða á alidýrabú okkará Minni-Vatns- leysu, Vatnsleysuströnd, samhent hjón, þar sem eiginmaðurinn mundi aðstoða við bú- rekstur og slátrun, en eiginkonan við mat- reiðslu fyrir starfsmenn. Góð séríbúð á staðnum. Nánari upplýsingar hjá bústjóra í síma 92-46617 milli kl. 18.00 og 20.00. Síld og fiskur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.