Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 3 JjE BARONGTS 1988 Chrysler Le Baron GTS er ríkulega útbúinn og sameinar kosti sportbílsins og fjöl- skyldubílsins. Hin einstaka straumlínulaga hönnun hans tryggir rúmgott farþega- og farangursrými. Le Baron GTS er med öllum hugsanlegum lúxusbúnadi svo sem sjálfskiptingu, rafdrifnum rúduvindum, raflæsingum, rafdrifnum, fjarstilltum útispeglum, AM/FM steríó útvarpi med 4 hátölurum, fullkominni og öflugri midstöó (Air Condition) og álfelgum. Le Baron GTS, val hinna vandlátu — Lúxus sem þú ættir aó láta eftir þér. Le Baron GTS verd kr. 936.600.- Eftirtalinn búnaður er innifalinn í verdi: 2.51, 4cyl. 115 ha vél • Framhjóladrif • Sjálfskipting • Aflstýri • Aflhemlar • Bein innspýting og tölvustýrö kveikja • Litaö gler • Rafdrifnar rúöuvindur • Raflæsingar • Rafdrifnir fjarstilltir útispeglar • AM/FM steríó útvarp með fjórum hátölurum og stöðvarminni • Fullkomin og öflug miðstöð (Air Condition) ® Teppalögð farangurs- geymsla • íburðarmikil velourklædd innrétting © Gólf- skipting og stokkur milli framsæta •15" ,,Low Profile" dekká álfelgum • Sportfjöðrun með gasdempurum • O.fl. OPIÖ VIRKA DAGA KL. 9-6 OG LAUGARDAGA KL. 1-5. JOFUR - ÞEGAR ÞU KAUPIR BIL w JOFUR HF NÝBÝLAVECI 2 •.SÍMI 42600 ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.