Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 21 NORRÆNT TÆKNIÁR1988 Umsjón: Sigurður H. Richter Iðnskólinn í Reykjavík. Iðnskólinn í Reylq’avík — Opið hús Fjöldi nema í dagskóla haustið 1987 Almennt nám 44 Klæðskurður 1 Bakaraiðn 19 Málaraiðn 18 Bifreiðasm. 10 Múrsmíði 2 Bifvélavirkjun 38 Netagerð 3 Blikksmfði 2 Offsetljósm. 5 Bflamálun 2 Prentiðn 23 Bókbandsiðn 5 Pfpulögn 13 Fatatækni 13 Rafeindavirkjun 127 Fomám 128 Rafvirkjun 51 Grunnd. háriðn. 53 Rafvélavirkjun 4 Grunndeild málmiðn. 62 Setning 12 Grunndeild rafriðn. 103 Skeyt. plötugerð 16 Grunndeild tréiðn. 37 Stálvirkjun 1 Grunndeild bókiðn. 33 Tækniteiknun 73 Gullsmfði 1 Tölvutækni 73 Hárgreiðsla 22 Undirb. fataiðn. 22 Hárskurður 26 Vélvirkjun 19 Húsasmíði 45 Öskjuhlíðarbraut 8 Húsgagnabólstrun 1 Samtals 1.160 Kjólasaumur 9 Kjötiðn 20 Fjöldi nema í kvöldskóla haustið 1987 Bókbandsiðn 3 Grunnd. rafiðn. 27 Grunnd. bókiðn. 9 Meistaranám 53 Rafeindavirkjun 26 Skeyting og plötugerð 13 Samtals 131 Rafeindavirkjun. Iðnskóladagur verður haldinn sunnudaginn 10. april (tengslum við Norræna tækniárið sem nú stendur yfir. Iðnskólinn á Skóla- vörðuholti verður þá opinn kL 13—17. Almenningi er boðið að koma og kynna sér starfsemi skól- ans. Veitingar verða á boðstólum. AlUr eru velkomnir. 1 Iðnskólanum læra nemendur þá list að beita hefðbundnu hand- verid iðnaðarmannsins og varð- veita þannig hluta af menningu landsins. A sama tfma búa þeir sig undir virka þátttöku í tækni- væddum heimi framtfðarinnar. Þó svo að Iðnskólinn í Reykjavík sé sérskóli sem býður jafnvel upp á námsbrautir sem ekki er að finna í öðrum fram- haldsskólum tengist hann einnig almennu framhaldsskólanámi eft- ir að námsgreinar skólans voru lagðar að samræmdum áfangalýs- ingum framhaldsskólanna. Með þvf hafa opnast ýmsir nýir mögu- leikar fyrir nemendur skólans um námsval og leiðir. Allt frá 1954 hefur Iðnskólinn í Reykjavfk verið til húsa við Skólavörðuholt þar sem megin- hluti starfseminnar fer fram. Að auki hefur skólinn húsnæði Vörðuskóla (áður Gagnfræða- skóla Austurbæjar). Loks má nefna húsnæði við Smiðjuveg f Kópavogi þar sem bifreiðasmíði og framhaldsdeild vélvirkjunar eru til húsa. Hlutverk Iðnskólans er að veita Trésmiði. nemendum sfnum haldgóða þekk- ingu f löggiltum iðngreinum, eftir- menntun í formi námskeiða og undirbúning undir frekara nám, svo sem við tækniskóla eða há- skóla. Sfauknar kröfur eru gerðar til Iðnskólans þar sem tækniþróun er mjög ör f iðnaði og skólinn vill fylgjast sem best með. Fjármagn til skólastarfsins er hinsvegar af skomum skammti og gerir honum erfitt að gegna hlutverki sfnu sem skyldi. Fataiðn. í grunndeild fá nem- endur undirbúningsþjálfun til starfa f fataiðnaði. Að lokinni grunndeild geta nemendur sótt um framhaldsdeild fataiðnaðr þar sem þeir sérhæfa sig í fatatækni, kjólasaum eða klæðskurði karla. Málmiðnaður. Námið hefst með grunndeild sem samanstend- ur af almennu bóknámi, ásamt kynningaráföngum f fagbókleg- um og verklegum greinum. Síðan taka við framhaldsdeildir svo sem: bifi?eiðasmfði, bifvélavirlg'un, blikksmíði, stálsmfði, pípuiögn, rennismíði, vélvirkjun o.fl. Hársnyrting. Grunndeild hár- iðna er fyrir þá sem hyggja á nám í hárskurði eða hárgreiðslu. Nám- ið er bæði bóklegt og verklegt Að lokinni grunndeild veija nem- endur sérgrein, hárskurð eða hár- greiðslu og fara f verklega þjálfun á hárgreiðslu- eða rakarastofu. Að því loknu geta þeir sótt um inngöngu í framhaldsdeild við- komandi sérgreinar. Bókagerð — prentiðnir. Nám- ið hefst f grunndeild bókagerðar en tekur fljótlega mið af því sér- sviði, sem nemar hafa valið sér. Má þar nefna bókband, setningu, offsetljósmyndun, offsetprentun, skeytingú o.fl. Rafiðnir. Grunndeild rafiðna er undirstaðan undir nám í raf- virkjun, rafvélavirkjun og raf- eindavirkjun. Eftir eitt ár í grunn- deildinni velja nemendur hvort þeir halda áfram í rafeindavirkjun eða rafvirkjun. í framhaldsdeild rafeindavirkja læra nemendur út- varps- og sjðnvarpstækni, tölvu- og flarskiptatækni. Um er að ræða bæði bóklegt og verklegt nám. í framhaldsdeild rafvirkja skiptist námið f almenna rafvirkj- un og rafvélavirkjun, bóklegt og verklegt nám. Tréiðnlr. Þeir nemar sem hyggja á nám í tréiðn hefla náms- feril sinn í grunndeild tréiðna. Sfðan velja þeir námsbrautir eftir því hvaða sérsvið þeir hyggjast leggja stund á, húsasmíði hús- gagnasmíði, húsgagnabólstrun, tréskipasmfði o.fl. Auk almenns iðnnáms eru þijár aðrar námsbrautir f boði. Tæknlbraut sem er viðbót- arnám ofan á iðnmenntun og lýk- ur með tæknistúdentsprófi. Tölvubraut sem er 3ja ára al- mennt nám undirbúningsdeildar, ásamt námi f tölvugreinum sem skiptast í vélbúnað og hugbúnað. Tækniteiknun sem er eins árs nám S gerð uppdrátta og vinnu- teikninga af ýmsum hiutum og mannvirkjum. Öldungadeild er starfandi við skólann. Þar fá nemendur kennslu í bókagerð og rafeindavirkjun. Fornám hefur verið f gangi innan Iðnskólans um nokkurra ára skeið. Þar fá nýnemar aðstoð við að bæta námsstöðu sfna, hafi þeir ekki náð tilskildum árangri á grunnskólaprófí. Kennarar og nemendur munu leggja sig fram við að veita gest- um sem bestar upplýsingar um námsbrautir og verkefni. Boðið veiður upp á málverkasýningu, tískusýningu, myndbandasýningu o.fl. að ógleymdum veitingum I matsal skólans. Verið velkomin — pjótið dags- ins. HVERFISGATA 46 Ný meiriháttar 6 vikna vornámskeið að hefjast. Allt nýjir dansar og spor frá Tommie og Martin Innritun hafin kl. 13-18 í síma 621088. Afhending skirteina á Hverfisgötu 46, laugardaginn 9. aprí), kl. 14-18. Kennsla byrjar mánudaginn 11. apríl. 7-9 ára 10-12 ára unglingar VISA&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.