Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 9. APRÍL !»88 43 Tryggvi Sigjónsson . Höfn - Afmæliskveðja ¦ Tryggvi Sigjónsson, Ránarslóð 8, Höfn, Hornafirði, fæddist 10. apríl 1918 og verður því sjötugur nú á sunnudaginn. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og foreldrar hans voru Sigjón Hall- dórsson og Sigrún Runólfsdóttir, sem liftr enn á 99. aldursári og dvelur í sjúkrahúsinu í Vestmanna- eyjum. Tryggva var á öðru aldursári komið í fóstur að Hólmi í Mýra- hreppi í Hornafirði til hjónanna Halldórs Eyjólfssonar og Guðlaugar Gísladóttur. Uppeldissystur átti Tryggvi þrjár á Hólmi, þær Svöfu, Sigurlaugu og Sigríði en þær höfðu Hólmshjónin einnig tekið í fóstur. Tryggvi var fimmti í röð tólf systkina, en þau voru: Sigjón sem dó ungur, ÞÓrunn Aðalheiður, Bragi sem er látinn, Garðar, Tryggvi, Þórhallur, Friðrik sem drukknaði við Reykjanes, Halldór sem dó 8 ára, Guðríður sem er látin, Krist- björg, Gústaf og Guðmundur. Árið 1944 kvæntist Tryggvi Herdísi Rögnu Clausen, dóttur hjónanna Ingolfs Olausen og Herdísar Jónatansdóttur sem búsett voru á Eskifirði. Tryggvi og Herdís hafa allan sinn búskap verið búsett á Höfn og lengst af með eigin útgerð. Þau HITACHI HUOMTÆKI HITACHI FERÐATÆKi &K ^/•RÖNNING •J/f// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868 Landslagið í aðal- hlutverki í nýju mynd Alfredsons Stokkhólmi. Fri Pjetri Hafstein Lárussyni, fréttaritara Morgunblaðgins. fordóma Svía á okkar tímum. Hvað FRUMSÝND var f Stokkhólmi fimmtudaginn 31. mars kvik- mynd Hans Alfredsons, Vargens tid. Gunnar Eyjólfsson fer með eitt af helstu hlutverkum mynd- arinnar sem fjallar um fjölda- morð á sígaunum í Sviþjóð á sex- tándu öld. íslenskum kvikmynda- húsagestum mun veitast tæki- færi til að sjá mynd þessa á næst- unni. Það er af móttökum sænskra gagnrýnenda á kvikmynd þessari að segja að þau eru heldur vand- ræðaleg. Hans Alfredson er einn vinsælasti listamaður Svía en fyrst og fremst sem húmoristi. Hann er greinilega illa í stakk búinn til að fjalla um jafn háalvarlegt efni og um er að ræða í Vargens tid. Leik- ararnir fá því yfirleitt ekki notið sín í myndinni og er það miður, jafn hæfir leikarar og þarna koma fram. Myndatakan er hins vegar með miklum ágætum enda segir t.d. gagnrýnandi Svenska dagbladets réttilega, að landslagið leiki aðal- hlutverkið. Eyðir hann sfðan löngu máli f að afsaka þessa fullyrðingu sína, því eins og fram hefur komið: Hans Alfredson er nú einu sinni einn af vinsælustu listamönnum Svía. Hans Alfredson mun með þessari kvikmynd sinni hafa ætlað að vekja menn til umhugsunar um kynþátta- Ritex smokkar honum hefur lánast að fá menn til að hugsa skal ósagt látið, hafa þær vangaveltur a.m.k. ekki brotist fram í fjölmiðlum. eignuðust 8 börn og eru 7 þeirra á lífi, en þau eru: Inga Guðlaug, gift Friðfinni Pálssyni, búsett á Akur- eyri, Linda Helena, gift Gunnlaugi Þ. Höskuldssyni, búsett á Höfn, EUen Maja, gift Gunnari Sigurðs- syni, búsett á Kjalarnesi, Bjarki Elmar, kvæntur Helgu Haralds- dóttur búsett á Sauðárkróki, Herdís Tryggvína, gift Stephen Johnson, búsett á Höfn, Halldór Ægir, unn- usta Lena Nyberg, búsett á Þing- eyri og Tryggvi Ölafur, kvæntur Helgu Steinarsdóttur, búsett á Sauðárkróki. Barnabörn Tryggva og Herdfsar eru nú orðin 17, það elsta 26 ára og það yngsta á öðru ári. Barna- barnabörn eru tvö. Börn og tengdabörn AADUM AUTQQPHUG APS TLF. (07) 37 61 66 • AADUM • 6880 TARM Ein stærsta bílapartasala í Danmörku AADUM AUT00PHUG APS hefur fengið íslenskan sölumann til að annast viðskipti til íslands. Bjóðum notaða og nýja varahluti beint af iager í f lestar gerðir bila. Sendum gegn póstkröfu. Pöntunarsími í Danmörku hjá íslenska sölumanninum (Jósef): 9045/7341998 eftir kl. 16 og um helgar. Pöntunarsími bílapartasölunnar AADUM AUT00PHUG APS: 9045/7376166 daglega. Aðstoðarmaður á islandi (Guðni) í síma 99-4608. Athugið! Það sem þeir ekki eiga í notuðum varahlutum geta þeir útvegað nýtt. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA % SEnu ÖRYGGIÐ Á ODDINN ^*^*"'^** ¦ VELDU ÁVALT VIÐURKENNDA VÖRU FÆST í APÓTEKINU A Rómls hf. Heildverslun-Póstverslun. Póstbox7094. ________ Sími 21054.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.