Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 í DAG er laugardagur 9. apríl, 100. dagur ársins 1988. Tuttugasta og fimmta vika vetrar hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.54. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.16 og sólarlag kl. 20.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 7.16 (Almanak Háskóla fslands). Ég gleymi því sem að baki er en seilist eftir því sem framundan er og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himn- um, sem Guð hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú. (Filip. 3, 14.) 1 2 ¦ 4 ¦ 6 ¦ ¦P 8 9 10 ¦ 11 ¦ 13 14 15 ¦ 16 LÁRÍ yrr: - 11 uu-ldj T, 5 lofa, 6 þvengur, 7 tveir cins, 8 fugiinn, 11 gclt, 12 glöo, 14 vcrkfœri, 16 iðnaðarmann. LÓÐRÉTT: - 1 ósvffnar, 2 nkap- vond, 8 fristund, 4 skarkali, 7 rösk, 9 flenna, 10 nytjalanda, 18 spil, 15 ÓBamstæðir. LAUSN SÍÖUSTU KHOSSGÁTU: LÁSÉTT: — 1 þjófum, 5 rœ, 6 rjóð- ur, 9 sár, 10 lk, 11 hr., 12 œla, 13 önug, 15 rún, 17 narrar. LÓÐRÉTT: - 1 Þórshofn, 2 6rór, 3 fseð, 4 merkar, 7 járn, 8 ull, 12 Ægir, 14 urr, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA * QA ára afmæli. í dag, 9. «/U apríl, er níræð frú Anna S. Hafdal frá Akur- ejrri, nú til heimilis í Skjóli við Kleppsveg. I dag, á af- mælisdeginum, verður hún stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Breiðagerði 29 hér í bæ, í Smáíbúðahverf- inu. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gœrmorgun horfur á að draga muni úr frostinu í bili. í fyrrinótt var hörkufrost á Staðarhóli, 19 stig, og 16 á Raufar- höfn. Uppi a hálendinu fór það niður f 22 stig. Hér í bænum mældist 7 stiga frost. Heita má að úrkomulaust hafi verið um land allt um nóttina. í fyrradag mældist sól- skin hér í bænum f rúm- lega 8 klst. Þessa sömu nótt f fyrravetur var frostlaust á láglendinu, en lftilsháttar frost inni á hálendinu. gL,7JLalfj*i-^'""'^,"> • IÍSLAND ~*mmW FRÍMERKI. Næstu frímerk- in sem út koma á þessu ári frá Póst- og símamálastjórn koma út 2. maí nk. Þá kemur út, öðru sinni, hefti með 12 frímerkjum. Verður söluverð þess 192 krónur en verðgildi hvers frímerkis 16 krónur. Myndefnið er hið sama og áður, Landvættirnar fjórar í skjaldarmerki íslands: Dreki, fugl, griðungur og bergrisi. Þann sama dag koma einnig út Evrópumerkin í tveim verðgildum. Að þessu sinni eru þau helguð nútíma flutn- ingasamskiptatækni. Frímerkin teiknaði Tryggvi T. Tryggvason. Að vanda fylgja hvorri útgáfu útgáfu- dagsstimpill. FÉLAG ELDRIBORGARA. Opið hús á morgun, sunnu- dag, kl. 14 og þá tekið fram töfl og spil. Um kvöldið, kl. 20, verður dansað. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur afmælisfund fyrir félagsmenn og gesti þeirra á mánudagskvöldið kemur, 11. apríl, í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lögðu af stað til útlanda Fjallfoss og Reykjafoss og Askja fór f strandferð. E>á fór leigu- skipið Dorado á strönd og út og norski fiskibáturinn Peter Aarset fór út aftur að lokinni viðgerð. Kyndill fór á ströndina í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag fór togarinn Þor- steinn EA til veiða. Þá kom ísberg að utan svo og Hofs- jökull. Fór hann á ströndina í gærkvöldi. Þá fór Dettif oss í gær til útlanda og togarinn Víðir var væntanlegur inn, en ætlaði að halda ferðinni áfram í söluferð til útlanda. HEIMILISDÝR_________ GULBRÖNDÓTTUR fress- köttur hvarf af heimili sínu, Sjafnargötu 11 hér í bænum, skömmu fyrir páska. Hann er ómerktur og er.haltur á framfæti. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa, sem et stór og stæðilegur. Síminn á heim- ilinu er 14009. Utanríkisráðherra segist tilbúinn til að hitta embættismenn PLO: Segir koma til álita að bjóða Arafat til Islands ;9M ___.^q»i'u.....iiiniiuAHiiiiíirsiir>ciiM! iiniiiiiiiiiili niiiirrrrrr MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HINN 1. aprfl runnu út samningar um kaup og kjör haseta, kynd- ara og yfirmanna á kaupskipaflotanum, þ.e.a.s. skipum Eim- skipafélags íslands, strandferðaskipum Skipáútgerðar rfkisins og skipum einkaaðila. Alls ná þessir samning- ar til 11 kaupskipa. f gærkvöldi kom Gull- foss að utan. Verði ekki samningar komn- ir á nk. þriðjudag stöðvast skipið. Samn- ingsumleitanir hafa staðið yf ir en ekki haf a þeir tekist enn sem komið er. Vessgú, næsti...! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Roykjavik dagana 8.—14. apríl, að báðum dögum mefi- töldum, er I Laugarnoi Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjovlk, Seltjarnarnes og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara f ram I Hellsuvamdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlssknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegi til annars I páskum. Slmsvari 18888 gefur uppfýsingar. Ónæmlstæring: Upplýslngar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnaemi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 -•sfmsvari 6 öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjalp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótok Norðurbsejar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I síma 51600. LÍeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Koflavfk: Apóteklð er oplð kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótak er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranos: Uppl. um læknavakt i símsvora 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöð RKf, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandomála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus ssska Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og oðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-f élag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjáffshjalpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvendemál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sárfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttosondlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlsnds Evrópu dsglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 é 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt íslonskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Londspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- doild. Allo daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadalld Landspftalans Hátúni 103: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapltallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardoild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspit- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofsspítali Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Hoim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhrínginn & Heilsugæslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00. sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hito- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn island* Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) ménud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingor um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, sími 694300. ÞJóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókasafnlð Akuroyri og HéraðsskJalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbokasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgorbókosofnið f Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sölheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn ménud — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústeðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miðvlkud. kl. 11-12. Norraana húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Asgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alle daga kl. 10-16. Listasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardega og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðsaonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Losstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Soðlobonko/ÞJóðmlnJaBofno, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nittúrufræðistofa Kópavogn: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16-. SJómlnJasafn islands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.— föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Lougord. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmarlaug I Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflovíkur er opin mánudaga - fímmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudogo kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnorfjarðor er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akuroyror er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Soltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. .+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.