Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ f dag ætla ég að halda áfram með námskeið í stjörnuspeki og fjalla um plánetuna Mars. Mars 1 Lykilorð fyrir Mars eru starfs- og framkvæmdaorka, persónu- legar þrár og langanir, kyn- orka (asamt Venusi), keppnis- skap, baráttuvilji og sjálfs- bjargarhvöt. íþrðttamenn, sjálfstæðir atvinnurekendur og aðrir drffandi framkvæmda- menn hafa Mars yfirleitt sterk- an f korti s(nu. NeikvœÖur Mars Neikvæð lykilorð fyrir Mars eru reiði, strfð, ofbeldi, árasar- girni, fljótfærni og þröngsýni sem byggir á einstrengings- hætti. Sjálfsbjargarhvöt Mannlegt samfélag byggir á samvinnu einstaklinga sem leggja sitt af mörkum til heild- arinnar. Samfara þvf að vinna með öðrum og taka tillit til stærri hagsmuna en hins per- sónulega þarf hver einstakl- ingur einnig að verja sinn per- sónulega rétt. í stjörnukortinu er það Venus sem taknar hæfi- leika okkar til að vinna með öðrum en Mars er táknrænn fyrir sjálfsbjargarhvöt okkar og það að verja persónulegan rétt okkar. VeikurMars Ef Mars er ðtengdur eða á á annan hátt undir högg að sækja getur það skapað ein- stakling sem á f erfiðleikum með að standa á sfnu og berj- ast fyrir rétti sfnum. Hann lætur t.d. aðra troða á sér. OfsterkurMars Ef Mars er á hinn bóginn of sterkur en Venus er veikur getum við fengið einstakling sem leggur of mikla áherslu á eigin hagsmuni en litla á sam- vinnu og veður yfir umhverfið eða misnotar aðra f eigin hagn- aðarskyni. Jafnvœgi Það sem Marsfólk þarf að læra (stundum Hrútar og Sporð- drekar, en Mars stjórnar þess- um merkjum) er að finna mörkin á milli sinna eigin lang- ana og þarfa og þarfa þjóð- félagsins og umhverfisins. GóÖ tök Maður sem hefur góð tök á Mars veit hvenær hann á að beita sér að ná sfnu fram en véit jafnframt hvenær hann á að stoppa og bfða átekta. Slœm tök Maður sem hefur slæm tök á orku Mars er ekki viss um það hvenær hann á að framkvæma til að ná sfnu fram og hvenær hann á að bfða eða vinna fyrir aðra. Slæm tök á Mars geta einnig leitt til þess að við beit- um of lítilli eða of mikilli orku til að fullnægja þörfum okkar. Stjórnleysi hvað varðar kyn- ferðislegar langanir og þrár fellur einnig undir ómeðvitaða Marsorku. Ljóturenkraft- mikill Sennilega getur Mars átt til að vera með ljótari plánetum ef illa er að málum staðið. Hún gerur skapað uppivöðslusaman og grófan persónuleika sem fyrst og fremst hugsar um það að fullnægja eigin þörfum án tillits til umhverfisins. Á hinn bóginn hefur Mars á sér fal- legri hlið, er hann skapar hinn duglega og kraftmikla fram- kvæmdamann sem stendur í fararbroddi fyrir framförum og nýrri uppbyggingu. GARPUR fCF.RJ GULLDÓR ¦'É6 V/tff^. ÞETTA HETVZ\ f/ÆSTUM BÚIN A£> SLEYA1A VER/Þ SVO FER£> /MlNN/ TIL HAL /,/iff. HH/FANDI. ¦. /NHA&' /HEK FINNST EG HAFI VEK/Ð KNAPl AAI HESTS... ENN ER ÉG STUNG/NN AF.' HVA£> GERÐI EG fZANGT ? \GUULDOK E/Z EKKt Sjt E/KI/ [SE/M DREGUE A£> SÉtZ ATHYGU PULAK.Fl/LLRt9 GEBTA 'A TÖISG/NV... «5------"»¦;--------------B^L l( IF smskþur, H>N6/>E>/Nt TTTTTTTTTlllllllllllWTTTTTTTTTTTWTTfTTTTfTlimilHlimillTMITTTTT^^ GRETTIR tfuW PAYÍ6 É<S EK SVO HRÆDPOR OMI AB HAMN SNÚl &6*0 ~ruy ffAKA W* © 1986 United Fsature Syndlcale.lnc. iiiiiiliiiliiiiiiiiiiiiiiiimiiiiilliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiili iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinilii DYRAGLENS ETTA EKALDEiUS FRA - ^ICGT HREIPUR HJ'A yéR, , ÉG HEF0ARA ALDIZEl . SEDSVONA FAGLEeA VlrdNU/VléR FJNNSTAÞ ÉS Sé ALGJÖR FÚSKAR/.' iiiHiiiiiniitHiiiniiiiiiiiiniiHiwiHiiiii HWiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirrmnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinwwwwwwwwwrp* UOSKA HVAÐ GEKÐJ HAKH FAMN I HAMN ? < UPP (CÖFUNA(?--1 LUNGA 06 HANN VAI? i ) PAB> <AFI í 'ATTA r^FR STÓR-í KUJKKU -,___/KOSTLE13T stundir ,Y S-t 'íxrj 5 3TUNDIR EKKI SVO /MJÖS.-.LUNSJI AÐ ENTlST BARA l' c FERDINAND wwwz © 1987 Unitéd Feature Syndicate. Inc. SMAFOLK UI,CHARLE5ÍIJU5T GOTBACK..I CALLEP YOU 5EVERAL TIME5... PIP HQU MI55 ME? I JU5T POUREP MY5ELF 50MECOLPCEREAL..IPONT U/ANTITT0eET5066V... Sæll, Karl! Ég var að Ég var rétt að fá mér koma heim. Ég hringdi kornflðgur... ég kœri nokkrum sinnum. Sakn- mig ekki um að þær aðir þú mfn? klessist... HOUI CAN Y0l> EAT TMAT 50G6V J.00KIN6 5TUFF?, Hvernig geturðu étið þetta klessta rusl? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Amarson í gær sáum við hvernig Páll Valdimarsson i sveit Fatalands kom heim þunnri slemmu f bar- áttuleiknum við Polaris um ann- að sætið á íslandsmótinu. Fata- land græddi 13 stig á spilinu en það var eina slemmusveiflan í leiknum sem var sveitinni í hag. í fyrri hálfleik græddi Polaris annað eins þegar liðsstjórinn, Karl Sigurhjartarson, vann hæpna slemmu með hjálp varn- arinnar, og svo var lukkan Polar- is-megin að sleppa góðum sex spöðum, sem töpuðust vegna slæmrar legu. Ólafur Lárusson og Jakob Kristinsson runnu f þá slemmu: Suður gefur, NS á hættu. Norður ? G102 VÁ7654 ? ÁK3 ? 54 Vestur Austur ? 3 ? 9874 ¥K10932 Hllll ¥DG8 ? 1092 ? G864 ? KG83 Suður ? ÁKD6E ? D75 ? 92 ? ÁD1076 Ólafur og Jakob voru í NS gegn Þorláki Jónssyni og Guðm. Páli Arnarsyni í AV . Þeir spila Precision Vestur Norður Auatur Suöur — — _ 1 lauf 1 hjarta 1 grand Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Dobl Redobl Pass 3 grðnd Pass 4 lauf Pass 4 tígiar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Svar Jakobs á einu grandi lofaði jafnri skiptingu og 8—13 punktum. ólafur spurði um spaðann og kontról, fékk stuðn- ing og fjögur eða fleiri kontról (ás=2, kóngur=l). Eftirþaðsvar héldu honum engin bönd. Út kom hjarta sem Ólafur drap á ás blinds og henti laufi heima. Hann svfnaði nœst lauf- drottningu. Vestur átti slaginn og spilaði tfgultíu. ólafur drap f blindum, tók laufás og tromp- aði lauf með gosa. Trompaði sfðan hjarta heim og stakk aftur lauf með tíunni. En austur átti fjórlit f trompi og hlaut að fá þar slag í lokin. Það má vinna spilið á opnu borði með svokölluðu undan- bragði. Sú spilamennska byggist á þvf að taka þrisvar tfgul og trompa tvö hjörtu með smá- spöðum heima. Austur verður þá að undirtrompa sfðustu slag- ina. Þessi leið verður þó að telj- ast vafasöm, þvf vestur verður að fylgja þrisvar lit f tfgli. Pennavinir Frá Belgíu skrifar 26 ára Malasfukona, sem er við nám þar í landi. Hefur áhuga á tónlist, bókalestri, ferðalögum, ljósmyndum og frímerkjum: Norliza Bakhri, V. Ðecosterstr. 47, B-3000 Leuven, Belgium. Ellefu ára finnsk stúlka með fþróttaáhuga: Niina Jamsen, Ontinen, 44880 Muurasjarvi, Finland. Aströlsk stúlka, sem safnar frímerkjum vill komast f sam- bánd við frímerkjasafnara: Mary C. Motloch, 20 Dalby Street, Maroochydore, Queensland, 4558, Australia. -L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.