Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á 150 rúmlesta netabát sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar um borð í síma 985-22227 og hjá skipstjóra á kvöldin í síma 92-68240. Hópsnes hf. Fiskiðnaðarmaður Fiskiðnaðarmaður með 5 ára reynslu sem verkstjóri óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2358“ fyrir 23. apríl nk. Vanur meiraprófs- bílstjóri óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 76496. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á mb/Kóp GK-175, sem gerður er út á net frá Grindavík og fer síðan á djúprækjuveiðar. Þarf að geta byrjað 1. maí. Upplýsingar í símum 92-68216 og 92-68139. Keflavík Blaðbera vantar í Heiðahverfi II. Upplýsingar í síma 92-13463. Netagerðarmaður Netagerðarmaður óskast til að veita forystu á netaverkstæði. Upplýsingar í síma 33167. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hítúni 12 - Sími 29133 - Pásthúlf 5147 - 105 Reykjavik - tiland Sumarafleysingar Starfsfólk vantar til sumarafleysinga við aðhlynningu. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkr- unarforstjóra í síma 29133. Húsasmiður Húsasmiður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Er vanur uppsetningu á inni- hurðum, milliveggjum, parketlögn og gler- ísetningu. Hafið samband í síma 667194 eftir kvöldmat og um helgar. Háseta Háseta vantar á 180 tonna bát, sem gerður er út á net frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 985- 22076 og 92-68370 og á skrifstofutíma í síma 92-68216. Smiðir - bygginga- verkamenn Óskum að ráða smiði og menn vana bygg- ingavinnu á Vatnsleysuströnd. Fæði og hugs- anlega húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 92-46745 á staðnum og í símum 92-14272 og 92-13035 á kvöldin. Húsanessf., Iðavöllum 13A, Keflavík. 1. vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á 57 tonna togbát sem gerður er út frá Suðurnesjum og Vest- manneyjum. Upplýsingar í símum 985-22885 og 92-68591. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. T résmiðir óskast í uppmælingu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Matreiðslumenn Óskum eftir vönum matreiðslumönnum. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 í dag og næstu daga. MATSTOFA* MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 útfllitningsrAð ÍSIANDS EXFOTT CQUNCIL OF ICEIAND LÁGMÚU5 128REYKJAVÍK S-688777 Aðstoðarmaður Staða aðstoðarmanns kynningarstjóra er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og þarf að hafa gott vald á íslenskri tungu, einu öðru Norðurlandamáli, ensku og þýsku. Umsóknir skulu sendar Utflutningsráði fyrir 12. apríl nk. merktar: - Umsókn -. Útflutningsráö (slands er samtök útflytjenda. Markmiö þess er aö kynna ísland og islenskar vörur erlendis og vinna að vaxandi út- flutningi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aöstoö viö markaössetningu og sýningarþátttöku. Kerfisfræðingur Landsbanki íslands óskar að ráða kerfisfræðing með reynslu í kerfissetningu og forritun. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf í tölvunarfræði, viðskiptafræði eða tæknifræði. Tölvuumhverfið er IBM 3090 og IBM 4381 hjá Reiknistofu bankanna með fjarvinnslu. Notaður er ADABAS gagnagrunnur og forritunarmálin COBOL og NATURAL. Við bjóðum góða starfsaðstöðu í nýju húsnæði í Álfabakka 10 í Breiðholti. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil sendist framkvæmdastjóra starfsmanna- sviðs bankans, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu í Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Saltfiskverkun Vantar vana menn á vertíð. Unnið eftir bón- uskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar í síma 641340. IálftáróshfI SMIÐJUVEG 11,- 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00 og 16.00. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340. /N IÁLFTÁRÓS HFI SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Slmi 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - fóstrur Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast. Fastar stöður og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. Fórstra eða aðstoðarmaður óskast. 70% staða frá 1. maí. Vinnutími kl. 11.45-17.15 Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimilis virka daga í síma 45550.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.