Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 39 ARBÆIARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Árbæjarkirkju sunnu- dag kl. 10.30 árdegis. Fermingar- guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Altarisgönguathöfn fyrir ferming- arbörn og vandamenn þeirra þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKRIKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ferrhing og altarisganga kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00 í Bústöðum. (Ath. breyttan stað.) Elín Anna Ant- onsdóttir og Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. OrgarTisti Jón- as Þórir. Kvenfélagsfundur mánudagskvöld. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld. Gestur frá lögreglunni ræðir líf og störf lögreglumanna. Altarisganga þriðjudagskvöld kl. 20.30. Æsku- lýðsfundur þriðjudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudags- eftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10.30. Barnasam- koma í safnaðarheimilinu v'ið Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Org- elleikur í 20 mín. á undan messu. Dómkórinn syngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.00. SrGylfi Jóns- son. FELLA-OG HÓLAKIRKJA: Ferm- ing og altarisganga kl. 11.00. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Mánu- dag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Miðvikudag: Guðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprestar. GRENSÁSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. (Ath. breytt- an tíma.) Einsöngvari Steinar Magnússon. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Messa kl. 14. Ferm- ing og altarisganga. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. Guðspjall dagsins: Jóh. 20.: Jesús kom að luktum dyrum. 10.30. Fimmtudag. Opið hús fyr- ir aldraða kl. 14.30. Landspítali kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Arngrímur Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa — ferming kl. 14. Organ- isti Orthulf Prunner. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Barnasamkoma kl. 11 í messuheimilinu, Digranesskóla. Barnakór Hjallaskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Önnu Ólafsdóttur. Almenn guðs- þjónusta kl. 14.00 í messuheimil- inu. Sr. Davíð Baldursson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kirkjukórar Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar syngja ásamt kirkjukór Hjallasóknar. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Orgelleikari og kórstjóri er Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Ferming og altarisganga í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — söng- ur — myndir. Þórhallur Heimis- son og Jón Stefánsson sjá um stundina. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guðsþjónusta í Há- túni 10B 9.hæð kl. 11. Sunnu- dag: Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Bamaguðsþjón- ustan verður kl. 11.00 í Laugar- nesskólanum. Mánudag: Æsku- lýðsstarf kl. 18.00. Kvenfélags- fundur kl. 20.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Skoðunarferð í Listasafn íslands. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15.00. Sunnudag: Bamasam- koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Fermingarmessa kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Þriðju- dag og fimmtudag: Opið hús fyr- ir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta laugardag kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Eirný og Solveig Lára. Sunnudag: Ferming kl. 10.30 og 13.30. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudag: Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Sóknarprest- ur. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.00 nema á laug- ardögum, þá kl. 14.00. MARIUKIRKJA BREIÐHOLTI: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa ki. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLA- DELFÍA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. RæðumaðurTheodor Peters- en frá Færeyjum. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 17. Brigader- arnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Þau munu segja frá heimsókn sinni til Panama. KFUM OG K: Samkoma kl. 20.30 á Amtmannsstíg. Upphafsorð: Guðrún Gisladóttir. Ræðumaður: Helgi Gíslason. Bænastund kl. 20. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Mr. Esser safn- aðarprestur frá Kanada prédikar. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 14.00 í Garðakirkju. Altarisganga nk. þriðjudag kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN ST. JÓSEFSSPÍT- ALA: Hámessa kl. 10. Rúmhelgá daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Organistar Jón Ólafur Halldórsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 10 og messa þar kl. 11. Altarisganga. Sóknar- prestur. Gunnur Hjálmsdóttir, Dalbraut 41. Helga Viðarsdóttir, Einigrund 14. íris Björg Þorvarðardóttir, Jörundarholti 158. Jónella Sigurjónsdóttir, Esjubraut 11. Magnea Guðlaugsdóttir, Reynigrund 70. Marta Valsdóttir, Kirkjubraut 23. Nanna Sigurðardóttir, Sóleyjargötu 13. ólína Ása Sigurðardóttir, Deildartúni 2. Ólöf Guðjónsdóttir, Bjarkargrund 15. Pálfna Sigurðardóttir, Grenigrund 28. Ragnheiður Hafsteinsdóttir, Jaðarsbraut 13. Rannveig Björk Guðjónsdóttir, Brekkubraut 5. Sigríður Arnadóttir, Suðurgötu 96. Ferming sunnudag 10. apríl kl. 14.00. Fermd verða: Gísli Páll Oddsson, Hjarðarholti 7. Guðleifur Sigurðsson, Garðabraut 21. Guðmundur Claxton, Vesturgötu 146. Guðmundur Finnur Guðjónsson, Háholti 20. Guðmundur Bjarki Halldórsson, Esjuvöllum 11. Gunnar Hjörtur Bjarnason, Vesturgötu 115b. Gunnar Sturla Hervarsson, Háholti 23. Gunnar Þór Jóhannesson, Garðabr^aut 45. Valdimar Bjarni Guðmundsson, Grenigrund 4. Bylgja Kristófersdóttir, Esjuvöllum 24. Elín Þóra Böðvarsdóttir, Dalbraut 37. Elva Jóna Gylfadóttir, Esjuvöllum 19. Guðrún Einarsdóttir, Reynigrund 9. Guðrún Magnúsdóttir, Bjarkargrund 38. Guðrún Fanney Pétursdóttir, Háholti 33. Hafdís Bjarnadóttir, Garðabraut 18. Fermingar í Landakirkju 10. apríl kl. 14. Fermd verða: Anna Stefanía Erlendsdóttir, Illugagötu 19. Daði Jóhannes Gylfason, Fífilgötu 8. Dóra Guðrún Þórarinsdóttir, Hásteinsvegi 50. Eydís Þórsdóttir, Hrauntúni 53. Finnbogi Lýðsson, Áshamri 75. Gunnlaugur Erlendsson, Illugagötu 19. Gústaf Adólf Gústafsson, Smáragötu 10. Guðmundur Ólafsson, Ásavegi 32. Guðrún Ingibjörg Ámundadóttir, Hólagötu 28. Heiða Björk Marínósdóttir, Fjólugötu 15. Hermann Hreiðarsson, . Ásavegi 30. Hilmar Kristjánsson, Foldahrauni 2. íris Sæmundsdóttir, Heiðarvegi 9a. Jóhanna Fannarsdóttir, Hvítingavegi 5. Kristín Eva Sveinsdóttir, Hásteinsvegi 7. Kristján Ingi Sigurðsson, Ásavegi 29. Magnús Sigurðsson, Bessahrauni 4. Pálmi Jóhannsson, Smáragötu 22. Rútur Snorrason (Aðalsteinn R.), Hrauntúni 65. Sara Margrét ólafsdóttir, Áshamri 17. Sigurgeir Viktorsson, Hrauntúni 14. Sigurjón Sigurðsson, Áshamri 63. Sigurður Einar Gíslason, . Bröttugötu 21. Sigþór Óskarsson, Foldahrauni 26. Skarphéðinn Jakobsson, Skólavegi 25. Sunna Iðunn Aradóttir, Skólavegi 22. Örlygur Þór Jónasson, Dverghamri 5. SYNINGARBATUR I REYKJAVÍKURHÖFN Höfum fengið sýningarbát frá Stigfjord AB í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 metra langur og 3ja metra breiður. Vél VOLVO PENTATAMD31. Ganghraði 15 sjómílur á klukkustund. Tæki: Talstöð, lóran og dýptarmælir frá Sónar hf., Keflavík. Sjálfstýring frá Rafeindaþjónustunni hf. Áttaviti frá Hafsteini hf. Björgunarbátur frá Skagfjörð hf. Framleiðandi verður til viðtals laugardaginn 9. apríl frá kl. 10-17 og sunnudaginn 10. apríl frá kl. 10-15. dfeltir Sími 91-691600 og 91-691610.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.