Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRIL 1988 47 Hið kommglega hjónaband aftur á lygnumsjó? NY HAGSTÆÐ KJOR... á nokkrum notuðum úrvals bílum!!! Eigi alls f yrir löngu voru flest dag- og viku- og mánáðar- blöð með meiri og minni langlok- ur um brauðfætur konunglega hjónabandsins í Bretlandi. Því til stuðnings voru margar myndir birtar af Díönu prinsessu með skeifu sem nœstum náði saman. Þessu fylgdu langar frásagnir „vina og upplýstra aðila" um ástandið og sannast sagna virtist hjónabandið á leið til glötunnar. Var um kennt aldursmuni þeirra Karls og Díönu, skort á sameigin- legum áhugamálum og svo fram- vegis og svo framvegis. Nú kveð- ur við annan og gleðilegri tón. Myndirnar sem hér birtast eiga að segja meira en mörg orð eftir því sem sérfræðingar telja. Þær voru allar teknar nýlega og sýna svo ekki verður um villst, að Díana var í einkar góðu skapi, að minnsta kosti á því augnabliki sem ljós- myndarinn smellti af. Segja sér- fræðingar að engan leiða og enga óhamingju sé hægt að lesa úr'bros- andi huggulegu andliti prinsessun- ar. Það er fínt, eða eins og einhver sagði, batnandi hjónaböndum best að lifa. Ef það var þá einhvern tíman eitthvað að.... Við getum nú boðið nokkra notaða úrvals bíla á betra verði og greiðslukjörum en áð- ur hefur þekkst. Dæmi: MAZDA 323,4ra dyra, 1.3 LX, árg. '87 Verð................................kr. 440.000 Útborgun 25%...................kr. 1 1 O.OO Afsláttur ....kr. 44.000 Eftirstöðvar sem greiðast með skuldabréfi á allt að 30 mánuoum með jöfnum afborgunum kr. 286.000 Þessir bílar f ást á sambærilegum kjörum: -KT :Q í>x> MAZDA323Stationárg.'86 MAZDA E-2200 sendibíll Lancia Thema árg.'87 árg. '85 m—m MAZDA 323 árg. '85 MAZDA 323 árg. '86 MAZDA 323 GLX árg. '87 ~—~—'^^t: L^M-siáwK*—r "r~> n MAZDA 626 LTD árg. '87 MAZDA 323 árg. '83 MAZDA 626 LX árg. '83 Fjöldi annarra bíla á stadnum Opid laugardaga f rá kl. 1 -5 BÍLAÐORG HF. FOSSHÁLSI 1.S. 68-1299. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.