Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 11
I Leikstjórinn Sigrún Valbergs- dóttir. Nafna hennar, Sigrún Ólafsdóttir, einn leikenda og höfunda verksins, sagði leikritið samið með tilliti til leikhópsins. Höfundamir hefðu viljað að flestir gætu tekið þátt í sýning- unni og það væri skýringin á fjölda leikenda. Hún sagði leikritið ekki Íhafa tekið miklum breytingum á æfíngatímanum en æfíngar hófust í janúar. „Það hefur verið mjög gaman að setja þessa sýningu upp. Það er svo góður andi í þessum hóp og hér er ekkert úrtölufólk eins og stundum er. Hópurinn er eins og stór ijöl- skylda sem stækkar sífellt og verður nánari," sagði Sigrún Valbergsdóttir. Um 40 manns standa að sýning- unni en alls eru félagar ( Hugleik um 100. „Þetta hefur undið ótrúlega upp á sig. Okkur óraði ekki fyrir þessu þegar við stofnuðum félagið fyrir 5 árum. Stofnmeðlimir voru 12 og við sýndum eina sýningu á rúm- lega aldargömlu leikriti; „Bónorðs- förinni" fyrir lokuðu húsi,“ sagði Sigrún Óskarsdóttir en hún er einnig einn stofnenda Hugleiks. „Okkur fannst vanta leikhús í Reykjavík þar sem áhugafólk gæti farið upp á svið og leikið, eins og svo víða úti í landi." Er sýningum lýkur hér í Reykjavík hefur félagið hug á því að sýna verk- ið í Biskupstungum þar sem nýlega var sett upp síðasta verk Hugleiks, „Ó þú...ástarsaga pilts og stúlku". MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 MAJORKA Lukkuhjólið í fyrstu Majorkaferð sumarsins bjóðum við „Lukkuhjól Úrvals“ á ótrúlegu verði. Lukkuhjólsfarþegar búa ýmist á Sa Coma svœðinu eða í nágrenni Pölmu. í „Lukkuhjólinu" velur þú þér ekki gististað heldur fœrðu að vita um hann nokkrum dögum fyrir brottför. En í staðinn borgarþú aðeins 29.900 kr* fyrir 23 daga ferð. Athugið barnaafsláttinn. Brottför 6. maí. *Staðgreiðsluverð miðað við 2 í herbergi. SUMAR í DANMÖRKU Aldrei ódýrara Flogið er beint til Billund á Jótlandi og dvalið í alveg nýjum, afar vönduðum sumarhúsum á fögrum stað við Ebeltoft. Verð frá 25.300 kr. Innifalið í verði: Flug, sumarhús í tvœr vikur, flutningur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. FLUCOGBÍLL UM LUXEMBOURG Enn lœkkar verðið. Mjög hagstœðir samningar okkar um bílaleigubíla í Luxembourg gera okkur kleift að gera enn betur við þá sem velja flug og bíl um Luxembourg. Verð á mann frá 12.350 kr.** **Miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, ferðist saman. ínnifalið: Flug og bíll í viku, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. TAKMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI! FERDASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósth ússtrœti 13.Sími 26900 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.