Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 K UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 t? 9. STOD-2 9.00 ? Með afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi sýnir börnunum stuttar myndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með islensku tali. Leikradd- ir: GuðmundurÓlafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 10.30 Peria.Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 10.55 ? Hinirumbreyttu.Teiknimynd. Þýðandi: Ástráð- ur Haraldsson. 11.15 ? Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tiu ára gamlan dreng sem geturflogið. 12.00 ? Hlé. 14.00 ? Bein útsending Nottingham Forest — Liverpool. SJONVARP / SIÐDEGI (í Ú 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 STOÐ-2 14.00 ? Úrslitakeppniúrvalsdeildaríkörfuknattleik. Valur— Njarðvík. Fræðsluvarp. 1. Próf ínánd.Samræmdaprófiðíislensku. 2. Lærið að tefla — 3.þáttur. 3. Billinn, ökumaðurinn og náttúrulögmálið. 3. þáttur. 4. Skriftígrunnskólum. Breytingaráskriftarkennsluígrunnskólum. 5. Jöklarog jökulrof. Mynd sem fjallar um hringrás vatnsins og jökla. 17:00 17:30 18:00 17.00 ? Ádöfinni. 17.05 ? Alheimurínn (Cosmos). Fimmti þáttur. Nýog stytt útgáfa í sex þáttum af myndaflokki bandariskra stjörnufræðingsins Carls Sagan, en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. 14.50 ? Ættarveldið (Dynasty). Adam þeitir þrögðum til þess að koma upp um fyrirætlanir Alexis. Blake hótar að skýra fjölmiðlum frá málinu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 16.35 ? Nærmyndir. Nærmynd af Högnu Sigurðardóttur. Umsjónar- maður: Jón ÓttarRagnarsson. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. 17.10 ? NBA — körfuknattleikur. New York Knicks - Los Angeles Lakers. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18:30 19:00 18.05 ? íþróttlr. 18.30 ? Utlu prúðuleikararnir 18.55 ? Fróttaégrip og takn- málsfróttir. 19.00 ? Annirog appelsínur Menntaskólinn á Isafirði. 18.25 ? fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 19.19 ? Fróttirogfróttatengt efnl. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ff e o STOÐ2 19.25 ? Yfirá rauðu. Umsjón: Jón Gúst- afsson. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Lottó. 20.40 ? Landiðþftt-lsland. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 ? Fyrirmyndarfaðir (TheCosbyShow). 21.15 ? Maður vikunnar. 21.35 ? Leiðin til frægðar (Star System Story). Franskur skemmtiþáttur. Frank Sinatra, Sammy Davis og Jane Russel. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.19 ? Fréttir og fréttatengt efni. 20.10 ? Frfða og dýrið (Beauty and the Beast). Vin- cent og faðir hans festast í hinu stórhættulega völundar- húsi undirheimanna. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. 1987. 21.00 ? Algjörir byrjendur (Absolute Beginners). Söngvamynd meö David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, o.fl. Myndin gerist í London 1958 og fjallar um unglinga og lif þeirra á gamansaman hátt. 23.05Morð á miðnætti (Murder by Death). Bandarisk sakamálamynd i léttum dúr frá 1976. Leikstjóri Rob- ert Moore. Aðalhlutverk Peter Sellers, Peter Falk, Maggie Smith og Davíd Niven. 00.40 ? Útvarpsfróttir ídagskrárlok. 22.50 ? Spenser. Spenser og vinkona hans Susan hjálpast að við að leysa úr erf- iðu glæpamáli. Þýð- andi Björn Baldurs Brúðurin (The Bride). Aöalhlutverk: Sting, Jennifér Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. 1.26 ? Stáltaugor (Heart og Steel). Aðalhlutverk: Peter Strauss. 3.16 ? Dagskrártok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM92.4 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Páls- dóttur. Jón Gunnarsson byrjar lestur- inn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt nrfál. Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað nk. miðv. kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: Knock eða „Sigur læknis- listarinnar" eftir Jules Romains. Þýö- andi: Örn Ólafsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason, Pálmi Gestsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Gu'ö- rún Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson, Margrét -Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Ása Hlín Svavarsdóttir, Þórar- inn Eyfjörð og Ellert Ingimundarson'. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Tilkynningar. Tónlist. . 20.00 Harmonikuþáttur. Umsóh: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Ástralía — Þættir úr sögu lands og þjóðar. Dagskrá í samantekt Vil- þergs Júliussonar. Lesari með honum: Hanna Björk Guðjónsdóttir. 21.10 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri). 23.00 Mannfagnaður á vegum Leik- félags Hafnarfjarðar. Útvarp 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir klassíska tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist-af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: l'þróttafrétta- menn og Eva Albertsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. , 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason. Fréttir ;kl. 24.00. 02.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og islenski listinn. Fréttir kl: 16.00. 17.00 Haraldur Gislason. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með músik. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. í sveitinni Adögunum hringdi í mig gamal- reyndur fjölmiðlamaður frá Selfossi og hreyfði þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðvarnar leituðu í ríkari mæli fanga með barnaefni til sveitarinnar. Taldi þessi ágæti maður að borgríkisbörnin færu mik- ils á mis við að kynnast ekki sveita- lífinu og þá ekki síst dýralífinu í sveitinni. Sá er hér ritar fór þess á leit við manninn að hann skýrði frekar þessar athyglisverðu hug- myndir fyrir dagskrárstjórum sjón- varpsstöðvanna en sennilega dugir ekkert minna en að rita bréf til alþjóðar. Þetta mál er reyndar mjög brýnt því eins og yfirmaður Byggðastofnunar gat um nýlega og minnst var á í síðasta þáttar- korni þá stefnir hér í alveldi borgríkisins ef ekkert verður að gert. Fátt er mikilvægara æskufólki en að komast f snertingu við náttúr- una og dýralífið í sveitinni. Það er hræðileg skammsýni hjá ráðamönn- um að herða svo að sveitafólki að það hrekist frá nánast verðlausum jörðum til borgríkisins þar sem óeðlileg þensla á byggingamarkaði hefir sprengt upp íbúðaverð.^Hvers á bændastéttin að gjalda, þessi harðduglega stétt sem hefir lagt okkur til besta lambakjöt veraldar og bestu nýmjólk sem völ er á? Og ekki má gleyma bændamenning- unni sem nú þykir máski ekki nógu fín hjá sumum borgríkismönnum. Hvers vegna er ekki frekar þrengt að milliliðunum er dreifa afurðum bænda en bústólpum lands vors er mega nú sæta hatursáróðri misvit- urra fjölmiðlaspekúlanta og skrif- finna? íseli Tillagan um að kynna íslenskum bömum sveitalffið í sjónvarpinu lætur lítið yfir sér við fyrstu sýn en þegar málið er skoðað í víðara samhengi kemur annað í ljós. Vðxt- ur borgríkisins verður ekki stöðvað- ur ef uppvaxandi kynslóð kemst aldrei í snertingu við sveitalífið og bændamenninguna. Hvemig er hægt að ætlast tii þess að æskufólk- ið fái áhuga á hinni íslensku sveit þegar heimsmynd þess mótast að mestu eða öllu leyti af hinum fjöl- þjóðlega vitundariðnaði? í gærdagspistli minntist ég á unga fólkið er nú ræktar kostajörð- ina Vallanes á Fljótsdalshéraði, en það mætti í þátt ríkissjónvarpsins, Mannlíf á héraði, sem sýndur var síðastliðinn miðvikudag. Eða rétt- ara sagt þá heimsóttu sjónvarps- menn þetta unga fólk í sveitina! Þegar rætt var við hið unga og áhugasama bændafólk kom í.ljós að það var borið og barnfætt í borgríkinu en samt taldi ungi bónd- inn úg sveitamann því hann hafði verið í sveit á sumrin. En þannig góðir hálsar kviknar áhuginn á sveitinni og þar með einnig ástin á landinu. Það verður æ torsóttara að koma börnum í sveit, nema dvöl í sveit verði framhald af skólanum og greidd af ríki, borg og foreldrum sem einskonar selsdvöl? Máski ekki svo vitlaus hugmynd og skárra að veita peningunum í slíka hluti frem- ur en að styrkja Ssmband íslenskra samvinnufélaga endalaust með greiðslu geymslukostnaðar land- búnaðarafurða. En þetta var nú útúrdúr. Ég vil enda greinina á því að benda dagskrárstjórum sjón- varpsstöðvanna enn einu sinni á hversu mikilvægt er að kynna borgríkisbörnum sveitina sem þau komast æ sjaldnar í bein tengsl við. Það er ekki nóg að tala fjálglega um vanda islensks landbúnaðar og sveitafólks og vara við hættunni á alveídi borgríkisins ef uppvaxandi kynslóð er rótslitin úr íslenskri moldu og lokuð inni í búri fjölþjóða- fjölmiðlafársins! Ólafur M. Jóhannnesson UOSVAKINN FM96.7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall- dóra Friöjónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlist. STJARNAN FM 102,2 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli mín og þín". Bjarnj. Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 13.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistar- þáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Útvarp námsmanna. 17.30 ötvarp Rót. 18.00 Loiklist. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síþyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. 2.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 12.00 Flugan í.grillinu. Blandaður rokk- þáttur. 14.00 Hefnd busanna. IR. 16.00 Stuðhólfið, Sindri Einarsson. IR. 18.00 Gamli plötukassinn, Guðmundur Steinar Lúðviksson. IR. 20.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson, IR. 22.00 Útrásin. Gunnar Atli Jónsson. IR. 24—04.00 Næturvakt. Iðnskólinn. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.00 Tönlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.