Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 í DAG er laugardagur 9. apríl, 100. dagur ársins 1988. Tuttugasta og fimmta vika vetrar hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.54. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.16 og sólarlag kl. 20.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tungliö er í suðri kl. 7.16 (Almanak Háskóla íslands). Ég gleymi því sem að baki ar en seilist eftir því sem framundan er og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himn- um, sem Guð hefur kaliað oss til fyrir Krist Jesú. (Filip. 3, 14.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ ” 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 karldýr, 5 lofa, 6 þvengur, 7 tveir eins, 8 fuglinn, 11 gelt, 12 glöð, 14 verkfæri, 16 iðnaðarmann. LÓÐRÉTT: — 1 ósvifnar, 2 skap- vond, 3 frístund, 4 skarkali, 7 rttsk, 9 flenna, 10 nytjalanda, 13 spil, 15 ósamstæðir. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þjófum, 5 ræ, 6 ijóð- ur, 9 sár, 10 lk, 11 hr., 12 æla, 13 önug, 15 rim, 17 n&rrar. LÓÐRÉTT: - 1 Þórshöfn, 2 órór, 3 fæð, 4 merkar, 7 j&rn, 8 ull, 12 Ægfir, 14 urr, 16 MA. 90 ára afmæli. í dag, 9. aprfl, er níræð frú Anna S. Hafdal frá Akur- eyri, nú til heimilis í Skjóli við Kleppsveg. í dag, á af- mælisdeginum, verður hún stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Breiðagerði 29 hér í bæ, í Smáíbúðahverf- inu. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun horfur á að draga muni úr frostinu f bili. f fyrrinótt var hörkufrost á Staðarhóli, 19 stig-, og 16 á Raufar- höfn. Úppi á hálendinu fór það niður í 22 stig. Hér í bænum mældist 7 stiga frost. Heita má að úrkomulaust hafi verið um land allt um nóttina. f fyrradag mældist sól- skin hér í bænum í rúm- lega 8 klst. T*essa sömu nótt í fyrravetur var frostlaust á láglendinu, en lítilsháttar frost inni á hálendinu. FRÍMERKI. Næstu frímerk- in sem út koma á þessu ári frá Póst- og símamálastjóm koma út 2. maí nk. Þá kemur út, öðru sinni, hefti með 12 frímerkjum. Verður söluverð þess 192 krónur en verðgildi hvers frímerkis 16 krónur. Myndefnið er hið sama og áður, Landvættimar fjórar í slqaldarmerki íslands: Dreki, fugl, griðungur og bergrisi. Þann sama dag koma einnig út Evrópumerkin í tveim verðgildum. Að þessu sinni eru þau helguð nútíma flutn- ingasamskiptatækni. Frímerkin teiknaði Tryggvi T. Tryggvason. Að vanda fylgja hvorri útgáfu útgáfu- dagsstimpill. FÉLAG ELDRIBORGARA. Opið hús á morgun, sunnu- dag, kl. 14 og þá tekið fram töfl og spil. Um kvöldið, kl. 20, verður dansað. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur afmælisfund fyrir félagsmenn og gesti þeirra á mánudagskvöldið kemur, 11. aprfl, í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag- lögðu af stað til utlanda Fj&llfoss °g Reykjafoss og Askja fór í strandferð. Þá fór leigu- skipið Dorado á strönd og út og norski fiskibáturinn Peter Aarset fór út aftur að lokinni viðgerð. Kyndill fór á ströndina í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór togarinn Þor- steinn EA til veiða. Þá kom Isberg að utan svo og Hofs- jökull. Fór hann á ströndina í gærkvöldi. Þá fór Dettifoss í gær til útlanda og togarinn Víðir var væntanlegur inn, en ætlaði að halda ferðinni áfram í söluferð til útlanda. HEIMILISDÝR GULBRÖNDÓTTUR fress- köttur hvarf af heimili sínu, Sjafnargötu 11 hér í bænum, skömmu fyrir páska. Hann er ómerktur og er haltur á framfæti. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa, sem et stór og stæðilegur. Síminn á heim- ilinu er 14009. Utanrikisráðherra segist tilbúinn til að hitta embættisnienn PLO: MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HINN 1. apríl runnu út samningar um kaup og kjör háseta, kynd- ara og yfirmanna á kaupskipaflotanum, þ.e.a.s. skipum Eim- skipafélags íslands, strandf erðaskipum Skipaútgerðar ríkisins og skipum einkaaðila. Alls ná þessir samning- ar til 11 kaupskipa. í gærkvöldi kom Gull- foss að utan. Verði ekki samningar komn- ir á nk. þriðjudag stöðvast skipið. Samn- ingsumleitanir hafa staðið yfir en ekki hafa þeir tekist enn sem komið er. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8,—14. aprD, aö báöum dögum meö- töldum, er I Laugarnes Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjarnarnes og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðne gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sór ónæmisskírteini. Tannlnknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónnmlstnring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 -•símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og rððgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðebaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbnjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónústú ( síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótaklð er oplð kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparatðð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtðkln Vfmulaus asaka Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofboldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvarl. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifðtofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstööln: Sólfrœöileg ráögjöf s. 623075. Fréttaændingar ríkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit líöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaÖasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Áagrfmssafn Bergstaðastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntæfn Seðlabanka/ÞJóöminjasofns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniÖ, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16: Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarÖar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.