Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 1
72 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 106. tbl. 76. árg. MIÐVIKUDAGUR 11. MAI 1988 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Donald Regan: Stjörnu- spá réð Reykja- víkurferð Washington, frá ívari Guðmunds- syni, fréttaritara Morgunblaðsins. STJÖRNUSPÁ, sem Nancy Reagan forsetafrú Banda- ríkjanna taldi óheillavæn- lega fyrir sig, varð til þess að hún fór ekki með manni sínum til íslands á Reykjavíkurfundinn í októ- ber 1986. Segir Donald Reg- an fyrrum framkvæmda- stjóri starfsliðs Hvita hússins frá þessu í nýrri bók sinni. Þar kemur jafnframt fram, að Regan þótti ánægjulegt að koma til Reykjavíkur og rifja upp kynni sín af íslendingum. Þá segir Regan að tillit hafi verið tekið til þess, að stjömu- spámaður forsetafrúarinnar taldi að fimmtudagurinn 9. október væri heppilegasti brottfarardagurinn frá. Wash- ington til Reykjavíkur. Sjá einnig frétt á síðu 29. Reuter Perestrojka: Gorbatsjov kvartar yf ir undirtektum Moskvu, Reuter. MÍKHAÍL Gorbatsjov, leiðtogi Sovétrikjanna, sagði í ræðu sem birt var í gær að hugmyndir hans um félagslegar og efnahagslegar umbætur hefðu valdið almennu uppnámi, jafnvel meðal valda- mestu manna. í raeðunni segir að margir félagar í Kommúnistaflokknum séu ekki fús- ir að koma á umbótum. Hann sagði að hugmyndir hans um umbætur hefðu valdið miklu uppnámi meðal allra þjóðfélagshópa og þar væri for- ysta kommúnistaflokka ekki undan- skilin. Hann lagði þó áherslu á að uppnámið væri vegna þess að menn væru ráðvilltir, ekki vegna þess að þeir væru á móti hugmyndum hans. Stofnandi Framfaraflokksins, Mogens Glistrup, og Pia Kjaersgaard, einn forystumanna Framfaraflokks- ins, fagna sigri í dönsku þingkosningunum í gær. Framfaraflokkurinn vinnur stóran sigur í þingkosningunum í Danmörku: Schliiter hyggst reyna að mynda stjóm með Glistrup Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgnnblaðsins. Framfaraflokkurinn var sig- urvegari þingkosninganna í Dan- Pólland: Verkfallinuí Lenín-skipa- smiðjunni lokið Verkföll verða ekki bönnuð Varsjá, Reuter. STARFSMENN Lenín-skipasmiðjunnar í Gdansk, sem verið höfðu i setuverkfalli i níu daga, gengu út úr smiðjunni síðdegis í gær þótt ekki hefði verið gengið að kröfum þeirra. Þeir sögðust þó ætla að halda baráttunni áfram. Fyrr um daginn hafði talsmaður þólsku stjórnarinnar, Jerzy Urban, sagt að stjórnin hygðist hætta við að banna verkföll. Hann sagði hins vegar að hvers konar mótmæli við fyrirhugaðar efnahagsaðgerðir stjórnarinnar væru bönnuð. Hundruð verkfallsmanna gengu út úr Lenín-skipasmiðjunni í Gdansk í gær og hrópuðu slagorð þegar þeir bundu enda á verkfallið. Lögreglan fylgdist með starfs- mönnum smiðjunnar, sem fóru í kirkju heilagrar Birgittu, eitt af höfuðvígjum Samstöðu. Kirkju- klukkum var hringt og fólk sem safnast hafði saman við kirkjuna klappaði starfsmönnunum lof í lófa og hrópaði hvatningarofð. í yfirlýsingu sem talsmaður Sam- stöðu las í kirkjunni segir að verk- fallsmennimir hafi ákveðið að yfir- gefa skipasmiðjuna sjálfviljugir þótt ekki hafí verið gengið að kröfum þeirra. „Þótt verkfallinu sé lokið höfum við ekki sagt skilið við mál- staðinn. Við ætlum að halda barátt- unni áfram. Það er ekkert frelsi án Samstöðu." Fyrr um daginn hafði talsmaður pólsku stjómarinnar, Jerzy Urban, tilkynnt að fmmvarp um „sérstakt umboð ráðherranefndarinnar," sem gerir ráð fyrir að verkföll verði bönnuð út þetta ár, hefði verið breytt eftir mikil mótmæli löglegra verkalýðsfélaga. „Stjómin hefur hætt við að takmarka starfsemi löglegra verkalýðsfélaga eins og gert var ráð fyrir í frumvarpinu." Ekki var ljóst í gær hvort stjórn- in áskildi sér enn rétt til að refsa fyrir „öll önnur mótmæli" með allt að eins árs fangelsi eins og gert var ráð fyrir í upprunalegu fmm- varpinu. Löglegu verkalýðsfélögun- um er ekki heimilt að mótmæla efnahagsaðgerðum, sem stjómin getur gripið til samkvæmt fmm- varpinu. mörku í gær. Flokkurinn sem hefur lýst yfir andstöðu við flóttamenn og innflytjendur og vill Iækka skatta hlaut 16 þing- sæti, en hafði 9 áður. Úrslitin eru nokkurt áfall fyrir stjórnar- flokkana. Þó treystu vinstri flokkamir ekki stöðu sína og er talið að Poul SchlUter verði áfram forsætisráðherra og veiti stjóm borgaraflokka forystu. SchlUter lýsti yfir í gærkvöldi að hann hygðist reyna að mynda borgaralega stjórn með Radikale venstre og Framfaraflokknum. Staða stjómarflokkanna er þessi: íhaldsflokkurinn tapaði þremur þingsætum og Miðdemókratar einu, en Venstre bætti við sig tveimur og Kristilegi þjóðarflokkurinn komst yfír 2%-þröskuldinn og hélt §órum þingsætum. Úrslitin þýða að Poul Schluter verður að ganga til samstarfs við Radikale venstre og Framfaraflokk- inn til að tryggja sér meirihluta á þinginu. Radíkalir vom í lykilað- stöðu á þingi fyrir kosningamar og hingað til hefur enginn viljað starfa með Framfaraflokknum í stjórn. Poul Schlúter sagðist í sjónvarps- viðtali í gærkvöldi búast við að hann myndi ganga til viðræðna við þessa flokka um myndun borgara- legrar stjómar. Mogens Glistmp, leiðtogi Framfaraflokksins, sagði í gærkvöldi að hann væri því hlynnt- ur að flokkur sinn færi í stjómina. Flokkur Ihaldsflokkurinn Miðdemókratar Kristilegi þjóðarfl. Frjálslyndir Jafnaðarmenn Sósíalíski þjóðarfl. Fælles kurs Radikale venstre Framfaraflokkurinri Færeyjar og Grænland Þingsæti Þingsæti '87 (38) (9) (4) (19) (54) (27) (4) (H) (9) (4) Jafnaðarmenn hlutu 54 þingsæti eins og í síðustu kosningum, Sósíal- íski þjóðarflokkurinn tapaði fjórum þingsætum, og Fælles kurs hlaut fjögur þingsæti eins og í síðustu kosningum. Leiðtogi Jafnaðar- manna, Svend Auken, sagði i gær- kvöldi að nú væri mikilvægt að koma í veg fyrir að Framfaraflokk- urinn, með sína kynþáttaafstöðu, kæmist til áhrifa í dönskum stjóm- málum. Reuter Michael Rocard, sem tilnefndur hefur verið forsætisráðherra Frakk- lands, ásamt Jacques Chirac fráfarandi forsætisráðherra i forsætis- ráðuneytinu i gær. Frakkland: Rocard tUnefndur forsælisráðherra París, Reuter. FRANCOIS Mitterrand, sem var endurkjörinn forseti Frakklands á sunnudag, veitti i gær sósialist- anum Michel Rocard umboð til stjórnarmyndunar. Rocard sagð- ist ætla að leggja áherslu á að bæta kjör unga fólksins og minnka atvinnuleysi. Um leið og talsmaður Frakklands- forseta, Jeán-Louis Bianco, hafði til- kynnt ákvörðun forsetans tók Rocard við stjómartaumunum af Jacques Chirac, sem beið ósigur í forseta- kosningunum á sunnudag. „Forseti lýðveldisins hefur falið mér erfitt verkefni," sagði Rocard í gær. „Ég ætla að hafa alla þá í huga sem hafa áhyggjur - áhyggjur af framtíð- inni, vinnunni, starfsþjálfuninni eða öryggi sínu.“ Rocard er fyrrum landbúnaðarráð- herra. Talið er að Rocard myndi stjóm miðju- og vinstrimanna á fimmtudag og að í henni verði nokkr- ir ráðherrar sem ekki em í flokki sósfalista. Sjá nánar frétt á bls. 29.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.