Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 5

Morgunblaðið - 17.05.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 5 Frjálst framtak Ármúla 18,108 Reykjavfk Aðalskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300 Ritstjórn: Bfldshöfða 18 - Sfmi 685380 FLOSI OG LIUA Hann er karlremba eins og þær gerast verstar; hún er kvenskass sem í yfirgangi sinum og frekju fer yfiröll siðsamleg mörk. Þau eru hjón sem hefurtekist að höndla ástina og rækta hana með sér í gott betur en þrjátiu ár. Þau eru heiðurshjónin Flosi Ólafsson og Lilja Margeirsdóttir, sem annars eru aðalpersónur og leikendur i sunnudagspistlum Flosa. í bráðskemmtilegu viðtali fara Flosi og Lilja á kostum um hjónabandið, ástina, mat- græðgi, sviðsljósið, ólifnað og ýmis önnur hjartans mál. tTAPE0'.^, gnaþe9'nn'h rlö honumna'®^ styrkst ;hefuróauðmn^ iurhanne'sto9;e.irT1 enviðbvenah^.^ Hann er nuW* haí6l ruðmunóarma' "•íS&Z-tSSZr JS&SSS&teSSZ son'sem^b9rsíumtinia.Ws'^“er6istba^ ^SS&sh££%s‘ ''SS^SSSíaSSSSS nótað 09 sóknrr er yf irsknH ^ lerkann um arytra.Ufssy UTANGARÐSMENN Á fræðimáli heita þeir alkóhólistar, en flestir kalla þá einfaldlega róna. Héráðurfyrrvoru þeiráber- andi í bæjarlifinu, en sjást nú æ sjaldnar. Róninn eigrar um strætin þar sem tilveran snýst um brjóst- birtuna, sem heldur honum gangandi. MANNLÍF ræðir við þrjá menn sem tilheyra þessum hópi, þá Einar Bjarnason, Bóbó á Holtinu og Ingvar Georgsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.