Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 37 Hermannaveikin í London: Baktería í skolvatni Guy’s sjúkrahússins Reuter Olíuskip fyrir akkerum á Persaflóa, en í baksýn má sjá reykinn, sem lagði frá Seawise Giant, stærsta olíuskipi heims. írakar gera loftárás á stærsta olíuskip heims TAi ikn i Þoi itar Dubai, Reuter. TVÖ risaolíuskip við Larak-eyju skemmdust verulega eftir að írak- skar herþotur gerðu árás á þau og tvö minni á laugardag. Annað risaolíuskipanna er stærsta olíu- skip heims — ryður 564.739 rúm- lestum af sjó frá sér — og logaði fljótlega stafna á milli. Ottast er að öll áhöfri þess, um 40 manns, hafi farist í árásinni. Hitt skipið er einnig verulega skemmt, en áhöfn þess var heppnari og björ- guðust allir nema fjórir. íranir telja að Bandaríkjamenn hafi að- stoðað íraka við árásina og hafa hótað hefndum. Fram að þessu hafa íranir yfirleitt svarað árásum íraka á skip við íran með árásum á skip hlutlausra ríkja á Persaflóa. Talið er þó að þeir hiki við slíkt nú þar sem Bandaríkjamenn segja flotavemd sína einnig taka til skipa hlutlausra ríkja. íranir hafa enn ekki náð sér eftir afhroð það er þeir guldu í átökum við Bandaríkja- flota fyrir réttum mánuði. íranir staðhæfa að Bandaríkja- menn hafí aðstoðað íraka við árás- ina. Saka þeir Bandaríkjaflota um að hafa truflað ratsjár og fjarskipti fyrir og á meðan árásinni stóð. Ótt- ast nú sumir að þrátt fyrir hrak- farimar í fyrri mánuði kunni íranir að taka til við fyrri iðju sína, en þá er hætt við að upp úr sjóði að nýju. Lundúnum. Reuter. BAKTERÍA, sem veldur her- mannaveiki hefur fundizt í drykkjarvatni á einni stærstu tannlæknastöð Lundúna, Guy’s sjúkrahúsinu í suðurhluta borg- Susan Davies, framkvæmdastjóri sjúkrahússins, sagði í gær að veik- innar sjálfrar hefði ekki orðið vart meðal starfsfólks eða sjúklinga. í viðtölum við fjölmiðla hvatti hún fólk, sem leitað hefði lækninga á sjúkrahússinu og ætti við vanheilsu að stríða, að leita til læknis. „Við látum rannsaka skolvatn tannlæknastólanna með reglulegu millibili og fundust Legionella- bakteríur í sýnum, sem tekin voru síðastliðinn föstudag," sagði frú Davies. Af þeim sökum var tannlækna- deild sjúkrahússins lokað um helg- ina og allsheijar sótthreinsun fór þar fram. Var deildin aftur opnuð síðdegis í gær. Síðastliðinn fimmtudag dó ræst- ingarkona, sem starfaði hjá brezka Skipið Seawise Giant, sem siglir undir fána Panama en er rekið af skipafélagi í Hong Kong og er stærsta skip heims, var eitt þeirra fjórra skipa, sem írakar réðust á utan við Larak-eyju á laugardag. Seawise Giant fór verst út úr henni, annað skip, spænskt að uppruna, laskaðist einnig töluvert en hin tvö sluppu með smávægilegar skemmdir. Metsölnblaó á hverjum degi! Sambyggðar trésmíðavélar rynia Laugavegi29. Simar 24320 — 24321 — 24322 ríkisútvarpinu, BBC, úr hermanna- veiki. Veikin stakk sér niður í aðal- skrifostum BBC í apríl. Árið 1985 díu 28 Bretar úr veikinni. • Úr „glass fiber". • 6,7 og 8 metra á lager. • Allar festingar og fylgi- hlutir innifalið í verðinu. • Stenst ágang veðurs. • Fislétt. • Fellanleg. • Gyllt plexiglerkúla. • Snúningsfótur kemur í veg fyrir að fáninn snúist upp á stöngina. • Auðveld í uppsetningu. • Útvegum aðila til upp- setningar. • íslenski fáninn í öllum stærðum á lager. • Allir fylgihlutir eru fáan- legir stakir. KiLuatica Grandagarði 2, 101 Rvík. sími 28855.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.