Morgunblaðið - 17.05.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988
/
45
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
kennsla
Samvinnuskólinn
Bifröst
Undirbúningsnám á Bifröst
Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir
undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há-
skólastigi.
Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram-
haldsskólastigi án tillits til námsbrautar, t.d.
í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrautar,
mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna-
eða verslunarskóla o.s.frv.
Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu-
greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög-
fræði, félagsmálafræði og samvinnumál.
Námsiýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raun-
hæf verkefni, auk fyrirlestra og viðtalstíma
o.fl.
Námstími: Einn vetur, frá september til maí.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir,
skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv.
Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og
fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði
fyrir einstakling næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla-
stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10.
júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar,
upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti
skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki
sérstök umsóknareyðublöð.
Veitt er innganga umsækjendum af öllu
landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem
orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast
starfsreynslu í atvinnulífinu.
SamvinnuskóHnn á Bifröst,
311 Borgarnesi, sími: 93-50000.
íþróttakennaraskóli
íslands, 840 Laugarvatni
Innritun nemenda fyrir skólaárið 1988-1989
er til 1. júní.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum og
íþrótta- og æskulýðsmáladeild menntamála-
ráðuneytisins. Nánari upplýsingar gefur
skólastjóri í síma 99-6115 og 99-6110.
Skólastjóri.
t
tœknlskóll fslands
Höfðabakka 9. R. aimi 84933.
Umsóknarfrestur um skólavist 1988/89
rennur út 28. maí 1988. Með fyrirvara um
aðstöðu og fjárveitingar er eftirfarandi
starfsemi áætluð:
- FRUMGREINADEILD (undirbúnings- og
raungreinadeild).
Almennt nám þar sem iðnsveinar ganga
fyrir við innritun.
- BYGGINGADEILD
Námsbraut með prófgráðunum iðnfræð-
ingur og tæknifræðingur.
- RAFMAGNSDEILD
Námsbrautir annars vegar til iðnfræði-
prófs í sterkstraumi eða veikstraumi og
hins vegar fyrsta ár af þrem til tæknifræði-
prófs.
- VÉLADEILD
Námsbrautir annars vegar til iðnfræði-
prófs og hins vegar fyrsta ár af þrem til
tæknifræðiprófs.
- REKSTRARDEILD
Námsbrautir í útvegsrekstri og í iðn-
rekstri. Haustið 1988 er áætlað að hefja
framhaldsmenntun iðnrekstrarfræðinga til
gráðunnar iðnaðartæknifræðingur.
- HEILBRIGÐISDEILD
Námsbrautir í meinatækni og röntgen-
tækni.
Samvinnuskólinn
Bifröst
Rekstrarfræði á háskólastigi
Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á há-
skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing-
ar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnun-
arstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum
samvinnuhreyfingarinnar.
Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði-
eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum-
greinum við Samvinnuskólann eða annað
sambærilegt nám.
Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og
framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana-
gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál,
almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé-
lagsmálafræði, samvinnumál o.fl.
Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð, raun-
hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu-
lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl.
Námstími: Tveir vetur, frá september til maí
hvort ár.
Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir,
skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á
Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum,
bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv.
Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og
fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði
fyrir einstakling næsta vetur.
Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla-
stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10.
júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar,
upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti
skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki
sérstök umsóknareyðublöð.
Veitt er innganga umsækjendum af öllu
landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem
orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast
starfsreynslu í atvinnulífinu.
Miðað er m.a. við reglur um námslán.
Samvinnuskólinn á Bifröst,
311 Borgarnesi, sími: 93-50000.
tilkynningar
Breyttur opnunartími
Frá 16. maí til 1. september verður skrif-
stofa og lager Nóa-Síríusar og Hreins hf.,
opin frá kl. 8.00-16.00.
jmO ö Mm
Barónsstíg 2.
Tilkynning um lóða-
hreinsun
Húseigendur og umráðamenn lóða í
Reykjavík eru minntir á að áður auglýstur
frestur til lóðahreinsunar rann út 14. þ.m.
Skoðun á lóðum stendur nú yfir í hverfum
borgarinnar.
Á hreinsunardögum verður rusl af lóðum og
opnum svæðum, sem sett er á aðgengilega
staði á lóðamörkum, tekið án endurgjalds.
Vinsamlegast fyllið ekki sorpílátin af þungu
rusli.
Reykjavík 16. maí 1988,
hreinsunardeildin.
til sölu
Jörð
Vel hýst jörð til sölu. Hlunnindi. Vel stað-
sett, 60 km frá Reykjavík.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Jörð - 881“.
húsnæði í boði
ú;
V^\LÖG UM
1HÚSALEIGU-
XJ SAMNINGA
Leigumiðlun
Samkvæmt lögum um húsaleigusamninga
er þeim einum heimilt að annast leigumiðl-
un, sem til þess hafa hlotið sérstaka löggild-
ingu.
Leigumiðlara er óheimilt að taka gjald af
leigjanda fyrir skráningu eða leigumiðlun.
^pHúsnæðisstofnun rikísins
LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK
Til leigu
130 fm íbúð í lyftuhúsi á Seltjarnarnesi.
Leigutímabil ca. 10-12 mánuðir frá byrjun
september. Leigist með húsgögnum ef óskað
er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. maí merkt: „F - 4870“.
Háaleiti
Til leigu 1-2ja herbergja íbúð í Háaleiti.
Lysthafendur leggið upplýsingar inn á aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí merktar:
„íbúð - 3736“.
tifboð — útboð
Tilboð
Stjórn Sjómannadagsráðs óskar hér með
eftir tilboðum í gatnagerð og lóðarlögn við
Naustahlein í Garðabæ.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 26. maí
1988 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs í Hrafnistu, Reykjavík.
BORQARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
VERKFRÆÐISTOFA
STEFANS ÓLAFSSONAR HF. FRV.
CONSULTINQ ENGINEERS
Fundur um íþrótta- og
æskulýðsmál
l'þrótta- og æskulýðsmálanefnd Sjálfstæfi-
isflokksins bofiar til opins fundar með
menntamálaráöherra um iþrótta- og æsku-
lýðsmál i Valhöll, miðvikudaginn 18. mai
kl. 17.00-19.30.
Dagskrá fundarins:
1. Störf íþrótta- og æskulýðsmálanefndar.
Þorgils Óttar Mathiesen.
2. Stefna stjórnvalda i iþrótta- og æsku-
lýðsmálum í dag. Birgir Isleifur Gunnars-
son, menntamálaráðherra.
3. Framkvæmd íþrótta- og æskulýðsstarfs
hjá Reykjavikurborg. Júlíus Hafstein,
formaður ÍTR og IBR.
4. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarslit kl. 19.30. Fundarstjóri: Sveinn Jónsson.
Allir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi iþrótta- og æskulýösmála-
nefndar Sjálfstæðisflokksins eru velkomnir og hvattir til að mæta.
Stjómin.