Morgunblaðið - 17.05.1988, Side 53

Morgunblaðið - 17.05.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 53 Kjarvalsstaðir: Gunther Uecker sýnir myndir frá Vatnajökli SÝNING var opnuð um helgina að Kjarvalsstöðum á vatnslita- myndum eftir listamanninn Glint- her Uecker frá Vestur-Þýska- landi. Hann er fæddur í Weudorf í Þýskalandi árið 1930 og nam fyrst í Wismar og Austur-Berlín, en síðar i Dusseldorf, þar sem hann hefur verið búsettur sfðan. Gunther Uecker er þekktastur fyrir lágmyndir sem hann sýndi fyrst árið 1954. Þetta eru myndir þar sem yfirborðið er þakið hvítmáluðum nöglum. Arið 1958 stofnaði hann listhóp ásamt tveimur öðrum lista- mönnum frá Dusseldorf. Nefndu þeir hópinn “Zero“ og hugsuðu sér að strika yfír allt sem gert hafði verið í myndlist fram að þeim tíma °g byija upp á nýtt með nýrri list. Lögðu þeir megin áherslu á kyrrðina og Ijósið í verkum sínum. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum eru vatnslitamyndir, sem Uecker málaði er hann dvaldi uppi á Vatna- jökli fyrir nokkrum árum. Myndimar voru gefnar út í bók ásamt ljóðum eftir listamanninn, sem einnig flalla GUnther Uecker um nálgun hans við jökulinn. Bókin verður til sölu á sýningunni. Sýning Giinther Uecker verður opin daglega frá kl. 14—22 fram til 29. maf. (Úr fréttatilkynningu) Fóstrur stofna stéttarfélag- Fóstrufélag íslands hélt aðal- fund laugardaginn 7. maí síðast- liðinn. Á fundinum voru lagðir fram reikningar felagsjns, það lagt niður og stofnað nytt stett- arfelag undir sama nafni. For- maður felagsins er Selma Dora Þorsteinsdottir fostra. Breytingamar sem verða við stofnun þessa nýja stéttarfélags verða þær að fóstmr ganga úr þeim stéttarfélögum opinberra starfs- manna sem þær voru í 1. júní 1988 með þriggja mánaða fyrirvara og ganga í það nýja. Þegar þær hafa nað 2/3 hluta fóstra í félagið þá getur stéttarfélagið tilkynnt við- semjanda að hann fari með samn- ingsumboð fóstra. Lára Guðmuns- dóttir fóstra sem verið hefur odda- manneskja í fóstrufélaginu og leitt kjarabaráttu fyrir fóstrur síðan 1953 var gerð að heiðursfélaga í Fóstrufélagi íslands á fundinum. Lára hefur látið af störfum fyrir aldurssakir. í KAFFIÐ Hermesetas Gold með náttúrulega sætuefninu ASPARTAME Gæðavara frá Sviss FÆST í APÓTEKUM Athugið verð! Hermes hf. Fyrirliggjandi í birgðastöð Heildregnai* pípur Sverleikar: 1/2”-10“ Din 2448/1629/3 St 35 oOO O O Oooo QOo SINDRA^v^STÁLHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Allar gerdirSWBtll sýnis. Opiðdtlla dagana flpá ÚL 9-10. Lágmúla 5, s. 681555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.