Morgunblaðið - 17.05.1988, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988
57
ur; Þorsteinn, bakarameistari, gift-
ur Þóru Hauksdóttur; Gunnar bak-
arameistari, giftur Jónínu Þórarins-
dóttir. Og yngst er Hrafnhildur
verkakona, ókvænt. Bamabörnin
eru orðin 22 og bamabamabömin
3.
Ég kynntist Stíg fyrir tuttugu
árum þegar ég giftist dóttur hans
og Ingibjargar. Stígur byijaði ung-
ur að vinna hin ýmsu störf til lands
og sjós. Árið 1943 réðst hann til
Rafmagnsveitu Reykjavíkur og
starfaði þar í 44 ár, fyrir utan tvo
túra á togara frá Hafnarfírði og
eina vetrarvertíð á mb. Valþóri frá
Keflavík, J)ar sem við vorum skips-
félagar. Á sjónum kynntist ég Stíg
vel, hörkuduglegur og ósérhlífínn,
ávallt með spaugsyrði á vör og
gerði grín að sjálfum sér og öðrum.
Þó hann hafi verið kominn yfir
fimmtugt gaf hann yngri mönnum
ekkert eftir, þótt vinnan hafi verið
löng og ströng. Stígur hafði alla tíð
mikinn áhuga á sjómennsku og
sjávarútvegi og fylgdist vel með á
því sviði, margar ferðir fór hann
niður á höfn til að fylgjast með
lífinu þar. Stígur var vinur vina
sinna, hann var harður á sínu og
lét það strax í ljós ef honum líkaði
ekki við menn eða málefni. Ég kem
til með að sakna allra góðu stund-
anna á heimili mínu í Ytri-Njarðvík,
sérstaklega um áramótin, þá komu
þau hjónin til okkar seinni árin, var
þá glatt.á hjalla því Stígur var
mikill og góður gleðimaður í góðra
vina hópi. Ég minnist með þökk
allra samverustundanna á Hólm-
garði 11, var þá mikið skrafað því
Stígur var víðlesinn og fróður um
menn og málefni. Einnig þökkum
við ijölskyldan allar gistinætumar
þegar við vörum á ferð í Reykjavík,
vorum við alltaf velkomin á hvaða
tíma sem var. Að leiðarlokum minn-
ist ég vinar míns, hann verður mér
ávallt minnisstæður persónuleiki.
Kæra Ingibjörg, megi góður guð
styrkja þig og fjölskyldu þína.
Friður Guðs þig blessi, hafðu
þökk fyrir allt og allt.
Om Einarsson
andi, að starfá með Ragnari, ásamt
hinum mörgu námsmönnum, sem
hann gaf góð og holl ráð, munu
ávallt minnast hans með hlýju og
virðingu. Ragnar var svo sannar-
lega góður drengur.
Stjóm Fulbrightstofnunarinnar
flytur eftirlifandi konu Ragnars,
Maríu V. Sveinbjömsdóttur, og
fjölskyldu sínar innilegustu samúð-
arkveðjur.
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins á 2. hæð í
Aðalstræti 6, Reykjavík og á
skrifstofu blaðsins í Hafnar-
stræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
Mikil áhersla er á það lögð
að handrit séu vel frá gengin,
vélrituð og með góðu línubili.
t
Faðir okkar og bróðir,
KRISTJÁN LEÓS,
Hafnarstræti 7,
ísafirði,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði laugardaginn 14. mai.
Kristján P. Kristjónsson, Laila I. Kristjánsson,
Leó Kristjánsson, Elín Ólafsdóttir,
Margrét Leós, Jóhann Júlíusson.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ÓLÖF BESSADÓTTIR
frá Siglufirði,
verður jarösungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn
18. maí kl. 15.00.
Þeir sem vildu minnast hennar eru vinsamlegast beðnir að láta
elliheimilið á Siglufiröi njóta þess.
Katrín Jútíusdóttir,
Júlfana Sfmonardóttir, Bjarni S. Bjarnason,
Ingibjörg Símonardóttir, Atli Dagbjartsson,
Sigurpáll Isfjörð Aðalsteinsson.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
ÁRNIHARALDSSON
verslunarmaður,
Laugavegi 126,
sem andaðist 10. maí sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
dag kl. 10.30 f.h.
Haraldur Árnason, Jóna Hermannsdóttir,
Bjarni Ingvar Árnason, Sigrún Oddsdóttir,
Björn Árnason, Heiður Gunnarsdóttir.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
VALBORGAR E. ÞÓRARINSDÓTTUR
' húsfreyju,
Melum, Kjalarnesi,
verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 18. maíkl. 13.30.
Indriði Einarsson,
Ólafur Kr. Ólafsson, Guðrún Gísladóttir,
Sigurrós Kr. Indriðadóttir, Örnólfur Fr. Björgvinsson,
Einar Indriðason, Vilborg Guðmundsdóttir,
Guðmundur Oddgeir Indriðason, Þuríður Birna Halldórsdóttir,
Guðni A. Indriðason
og barnabörn.
t
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
JÓNASAR GUNNARSSONAR
kaupmanns,
Akurgerði 34,
sem lóst þann 8. maí sl. fer fram frá Bústaðarkirkju miðvikudag-
inn 18. maí næstkomandi kl. 15.00.
Sigrfður Þórarinsdóttir,
Kristján Jónasson,
Bergþór Jónasson, Sigurbjörg Bjarnadóttir,
Gunnar Jónasson, Inga Karlsdóttir,
Þórhallur Jónasson, Sigríður Fanný Másdóttir
og barnabörn.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma
UNA EYJÓLFSDÓTTIR,
frabakka 34,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. maí kl.
10.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði.
Eirfkur Sigfússon,
Jens Magnússon, Anna Hannesdóttir,
Kristbjörn Eiríksson, Anna Rögnvaldsdóttir,
Sigfús Eirfksson,
Finnur Eirfksson, Gunnhildur Hrólfsdóttir,
Halla Eirfksdóttir, Þorkell Pótursson,
Sigrfður Eirfksdóttir, Guðmundur Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Sonur okkar og bróðir,
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON,
Skála,
Seltjarnarnesi,
verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 19. maí kl. 1 5.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minn-
ast hins látna er vinsamlegast bent á kirkjubyggingarsjóö kven-
félags Seltjarnarness.
Guðrún Kristjánsdóttir, Stefán Guðmundsson,
Anna Stefánsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir,
Elfsabet Stefánsdóttir, Unnur Vigfúsdóttir Duch.
t
Utför móður okkar og tengdamóður,
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
frá Súðavík,
fer fram frá Neskirkju, miðvikudaginn 18. maí kl. 15.00.
Margrét Guðjónsdóttir,
Jón B. Guðjónsson, Geirþrúður Charlesdóttir,
Ólafur Guðjónsson, Svava Guðmundsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
PÉTURÁGÚSTÁRNASON,
Silfurteigi 3,
verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju, miðvikudaginn 18. maí
kl. 13.30.
Helga Jónsdóttir,
Svandís Pétursdóttir, Magnús Oddsson,
Sigrfður Pétursdóttír, Pétur Magnússon.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
STÍGUR HANNESSON,
Hólmgarði 11,
Reykjavík,
sem lést 3. maí, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudag-
inn 17. maí kl. 13.30.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Ólafía Helga Stígsdóttir, Garðar Steinþórsson,
Hannes Stfgsson,
Einar S. Stígsson,
Jóna R. Stígsdóttir,
Halldór Stfgsson,
Þorsteinn Stfgsson,
Gunnar Stígsson,
Hrafnhildur S. Stfgsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Petrfna Ragna Pétursdóttir,
Örn Einarsson,
Anna Ríkarðsdóttir,
Þóra Hauksdóttir,
Jónfna Þórarinsdóttir,
t Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SVAVAR H. JÓHANNSSON
’ bókari
Laugavegi 20b,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. mai klukkan
15.00.
Freygerður E. Svavarsdóttir, Garðar H. Svavarsson, Hulda G. Guðjónsdóttir,
Hilmar H. Svavarsson, Örn Svavarsson, Bergljót Brand,
Droplaug Svavarsdóttir, Johnny Matthiesen,
Kristófer 1. Svavarsson, Ása H. Svavarsdóttir, Vala S. Valdimarsdóttir,
Svavar Hrafn Svavarsson
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
HELGI ÁRNASON,
Lyngbrekku 13,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. maí kl.
15.00.
Sveinbjörg Jónsdóttir,
Reynir Helgason, Björg Gfsladóttir,
Jón Helgason, Stefanía Björnsdóttir,
Sveinbjörg Jónsdóttir, Stefán Helgi Jónsson,
Berglind Reynisdóttir, Rannveig Jónsdóttir.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför
HÓLMSTEINS HELGASONAR
á Raufarhöfn.
Sérstakar þakkir færum við sveitarstjórn á Raufarhöfn fyrir virð-
ingu sýnda minningu hans.
Jóhanna Björnsdóttir,
Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir,
Björn Hólmsteinsson,
Helgi Hólmsteinsson,
Arndís Hólmsteinsdóttir,
Jónas Hólmsteinsson,
Gunnar Hólmsteinsson,
Baldur Hólmsteinsson,
Jónfna Ósk Pétursdóttir,
Jensfna Stefánsdóttir,
Karl Jónsson,
Rannveig Edda Kjartansdóttir,
Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigrún Guðnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og
útför konu minnar,
GUÐRÚNAR BJARGAR ÓLAFSDÓTTUR
frá Birnufelli.
Sveinn Einarsson,
börn og barnabörn.